Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1986, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 29.05.1986, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 29. maí 1986 3 S UÐ URNESJA MENN! Kjósum Víkur-fréttir. X - GLAUMBERG Veitingahús - Vesturbraut 17 - Keflavík - Sími 4040 Föstudagur 30. maí: OPIÐ FRÁ KL. 21. KLASSÍK leikur fyrir dansi. Elli í diskótekinu. Laugardagur 31. maí: Máltæki dagsins: Fyrr má nú kjósa en gleyma því. OPIÐ FRÁ KL. 21. Kosningasjónvarp á staðnum. X - Glaumur og gleði fram eftir nóttu. X - SJÁVARGULLIÐ Guðrún Þura, Oddgeir, Eggert og Þórarinn, ásamt Finnboga Björnssyni, sem afhenti 50 þús. kr. verðlaun frá Sparisjóðnum. KEFLAVÍK: Skemmtileg 2ja herb. íbúð við Háteig. Góð sameign, góður staður. 1.550.000 Góð 134 ferm. sérhæð við Sunnubraut, ásamt 30 ferm. bílskúr. Parket á gólfum o.fl. Góður staður ..... 3.200.000 Mjög skemmtileg 109 ferm. sérhæð við Sunnubraut ásamt 130 ferm. bílskúr, sem er allur sem nýr. Eign með mikla möguleika. Góður staður . 2.980.000 Góð 4ra herb. íbúð við Mávabraut. Ný- leg teppi o.fl.......... 2.050.000 Gott 128 ferm. raðhús við Faxabraut ásamt 44 ferm. bílskúr. Skipti á ódýrari eign möguleg ............ 2.650.000 Nýtt 164 ferm. einbýlishús við Óðins- velli ásamt tvöföldum bílskúr, ekki full- gert. Skipti möguleg ... 4.950.000 Mjög skemmtileg 141 ferm. einbýlishús við Bragavelli ásamt tvöföldum bílskúr. Sólkrókur í suður, góður staður. 4.800.000 GRINDAVÍK: Mjög gott 127 ferm. Viðlagasjóðshús við Suðurvör ásamt bílskúr. Hitaveita, litlar veðskuldir, góður staður .. 2.500.000 Góð 3ja herb. sérhæð við Arnarhraun, engar veðskuldir ....... 1.600.000 Gott 135-140 ferm. einbýlishús við Mánagötu ásamt bílskúr. Nýtt eldhús, nýlegar innihurðir o.fl. 3.300.000 Gott 120 ferm. raðhús við Heiðarhraun ásamt bílskúr .......... 2.850.000 Gott 136 ferm. einbýlishús við Efsta- hraun, fullgert. Góöur staður. Skipti á minni eign möguleg ..... 3.800.000 Skólaslit Fjölbrautaskólans Skólinn 10 ára Ný verslun á gamalgrónum stað Nú á dögunum opnaði ný verslun að Hringbraut 99, þar sem áður var til húsa Kostur og enn áður Sölvabúð. Nýja verslunin heitir Homið og er eigandi hennar og verslunar- stjóri Anna Pálsdóttir, sem áður var deildarstjóri í Kaupféiaginu á Faxabraut. Aðspurð um viðtökumar sagði Anna að sér hefði verið tekið mjög vel og allir virtust vera ánægðir með að fá aftur verslun þama. Anna sagðist staðráðin í að heíja „Sölva- búð“ aftur upp til fyrri frægð- ar. En hvers vegna að fara út í þetta þegar hún var þegar deildarstjóri hjá Kaupfél- aginu? „Mig langaði að eiga þetta sjálf. Eg er alin upp í sveit og það er svolítill bóndi í mér. Maður vill vera sjálfs síns herra“ sagði Anna Páls. -gæi Anna ásamt Ólínu Kristinsdóttur afgreiðsludömu og Helgu Ingimarsdóttur aðstoðarstúlku. Blikabraut 15, neöri hæö, Keflavík: Mjög skemmtileg 5 herb. íbúð ásamt bíl- skúrssökkli, ný teppi, parket á gólfum, góður staöur................ 2.800.000 Heiðargarður 10, Keflavík: Glæsilegt 147 ferm. garðhús ásamt 40 ferm. bílskúr. Skipti á minni eign mögu- leg. Góður staður ....... 4.400.000 Faxabraut 32C, Keflavík: Sérlega glæsileg 2ja herb. íbúð. Vönduð og skemmtileg sameign. Verðlaunahús. 1.800.000 Fjölbrautaskóla Suður- nesja var slitið í 10. sinn laug- ardaginn 24. maí. Alls voru útskrifaðir 73 á þessari önn. Fremst á myndinni sést Guörún Þura með verðlaunahrúguna. Skólanum bárust margar gjafir í tilefni afmælisins, ým- ist til tækjakaupa eða ann- arra nota. Fjölmörg verðlaun voru veitt fyrir góðan námsárang- ur. Þar bar einn nemanai, Guðrún Þura Kristjánsdótt- ir, af öðrum og hlaut næstum öll verðlaun sem veitt voru. Finnbogi Björnsson til- kynnti fyrir hönd stjómar Sparisjóðsins að ákveðið hefði verið að veita 50.000 kr. verðlaun fyrir framúrskar- andi námsárangur næstu fimm árin. Afhenti hann þau nú fyrsta sinni og komu þau í hlut Guðrúnar Þum, 15.000, Oddgeirs Garðarssonar, 15.000, Þórarins G. Péturs- sonar, 10.000 og Eggerts Snorrasonar, 10.000. Eftir athöfnina, sem var í íþróttahúsi Keflavíkur, var boðið til kaffisamsætis á Glóðinni í tilefni 10 ára af- mælisins. -gæi. Góð auglýsing gefur góðan arð. Auglýsið I VÍKUR-fréttum. Njaröargata 5, efsta hæð, Keflavik: Góð 140 ferm. sérhæð ásamt bílskúr, mikið endurnýjuð, m.a. gluggar, gler, miðstöðvarlögn o.fl. Laus strax, engar veðskuldir ............... 2.400.000 A Eignamiðlun Suðurnesja -J ^Hafnar^ötu 17 - Keflavik - Símar 1700^868H Auglýsing í Víkurfréttum gefur góðan arð.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.