Alþýðublaðið - 10.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.12.1924, Blaðsíða 4
í ALÞYÐU.BLAÐIÐ. Jdlaðsin er fyrir löngn byrjnð og jdlaverðið belzt Sveskjur 0,70 % kg. Rúsínur i,oo ^/s kg. Strausykur o 45 x/a kg. Kúrennur 1,75 — —Hveltl nr.i 0,35------Melís 0,55- Haframjöl 0,35-Hrísgrjón 0,35----------Kandís 0,65- Hvelti í 5 kg. sekkjnm. Epll, Dý, 0,65-Toppamelfs 0,65- Stórar mjólkurdóslr 70 aura.Sætt kex 1 15 x/2kg.Púðursykur 0,38 x/s kg. Hangið kjöt. Saltkjöt. Kæfa. RuIIopylsa. ísIeDzkt smjör 3,00 V. kg- ódýrara í stærri kaupum. Smjörlfbl, Smárl. Palmio. Sultutau. Chocolfcde 2,00 V2 k8f> Súkkat. Möndlur. Krydd. Dropar. Tóbaks- vörur. Hreinlætlsvörur. Kerti. Spil. Steinolfa, Sunna, 40 aura lítrlnn. Simið, komið eða sendið á Baldursgötu 11. — Vörur sendar heim. Thedddr N. Signrgeirsson. ~ Sfmi 951. Gdðar vðrnr á jdlaborðið. Strausykur 0,45 */* kg. Melís 0,65------- Kandís 0,65------- Toppamelís 0,66 — — Hveiti nr. 1 0,35------ Hrísgrjón 0,35--------- Hangið kjöt. Salt kjöt. Rullupylsur; Islenzkt smjör (nýtt) 3,00 ^/a kg. Haframjöl 0,35 J/x kg. Gulrófur. Akranesa-kartöílur. Sveskjur. Rúsfnur. Döílur. Gráfíkjur. Chocolade 2,00 J/» kg. Sultutau. Kerti. Spil. Tóbaksvörur. Krydd, alls konar. Hreinlætisvörur. Gerið svo vel að reyna viðskiftin í Verzluninni á ’Nðnnngðtn 5. ingahúsi, sem úr gat að heyra mikinn hávaða. Kvaðst Daninn heyra, að þetta væri þjóðlegt veit- ingahús; hann kannaðist við það, því að hann hefði verið í Hám- borg áður fyrir 29 árum. Þar skyldum við inn íara. Varð svo að vera, því að hsnn var þrár eins og sauður, en Norðmaðurinn lót undaD með því mót’, að hann fengi að hafa orð fyrir okkur, er inn kæmi, til að sýna, að hann gæti komist áfram með sín þrjú orð í þýzku. Þegar inn kom, náði hann í þjón og sagði: »Grog! Biei 1 Wurst<, og benti jafnframt á sig, Danann og mig. tarna sat maöur við mann, karlar og konur, í hálf- dimmu af tóbaksreyk og átu og drukku, en á palli sátu hljóðfæra- leikarar með ýmiss konar fáránleg h'jóðfæri og klöprur og ióku há- stöfum. Hjá þeim var söngvari nokkur, hár sem tröll og eftir því feitur og digur. Söng hann gam- anvísur hárri raustu, sló aftan á lær sér og veltist um i hlátri. Horfði Daninn á hann af fjálgleik miklum, en á meðan laumaði Norðmaðurinn bjúga í vasann & frakkalafi hans. Eftir nokkra dvöl i þesau þjóðlega veitingahúsi hóld- um við heim í gesthúsið. Gekk ég til svefns, en Noi ðmaðurinn heimt- aði >Grog< af þjóninum til að sýna kunnáttu sína í málinu. (Frh.) Málsdkn fellar niðnr >8, f. m. stefndi kaupmaður Haraldur Árnason ritstjóra Al- þýðublaðsins fyrir ummæli, er stóðu f Álþýðublaðinu 27. f. m. Málið kom fyrir sáttanefnd f gær, þriðjudagÍDn 9. dez., og varð þar að samkomulagi milli kaupm. Haralds Árnasonar og ritstjóra þespa blaðs, að sættir kæmuBt & upp á það, að Al- þýðublaðið flytti f dag eftirfar- undi lelðréttingu, er hnekkir nm- ræddum orðrómi, þar sem rit- stjórl hefir sannfærst nro, að hann sé ekki á rökum bygður. Mál- sókn er þar með niður fallln at hálfu Haralds Árnasonar. Lelðvéttlng* Út af ummætum I gréln Al- þýðublðsins 278 tbl, sem út kom 27. f. m., um Harald Árna- son kaupmann, þar sem þess er getið, að fuliyrt sé, að nafn hans sé nefot f sambandl við tollavlk og tilraun til að fiytja bannvöru lun án leyfis, er átt hafi sér stað, er »ísland< kom hiogað seinast, skal það teklð fram, að orðrómur sá, er þau ummæli vóru bygð á, er ekki á rökum bygður; t»yklr blaðlnu mjög leitt að hafa dreglð natn þessa heiðvirða kaupmanns Inn ( umræðnr þessar. Ritstjöri Álþýöublaöeins. >Í*jófnrIim< verður leikiun annað kvöld. Verður þá alþýðu- sýning, og ættl alþýða, sém yndi hefir af leikllst, að neyta þéssa tækifæris. Hafið þér reynt nýja þvotta- etnið FHk Flak? t>að þykir ógætt, kostar þó að eins 65 aura. Hánnes Jónsson Laugavegi 28. Nokkur hundruð pör af sjó- vetlingum o g sokkum óskast keypt.Tilboð morkt »sjóvetlingar< sendlst á afgreiðslu biaðsins. Harðjaxl kemur á morgun með myndum at mannsöndum, tunoum og sementspokom ásamt verðlaunagrein og hirtlngu til tjósastráka »danska Mogga<, Ritstjóri og ábyrgöarmaðuri Hallbjttcn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar BergvuðhatRitl 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.