Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.11.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.11.2015, Blaðsíða 25
22.11. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Taktu þátt í leiknum Hverjir syngja og flytja ljómalagið fræga? glæsileg kenwood hrærivél í verðlaun ásamt fjölda annara vinninga Þrjú á palli Sexdett óla gauks ríó tríó Notið afgang af Bolog- nese sósunni hans Ósk- ars, bætið út í chilibaun- um (nýrnabaunum) og auka chilli eftir smekk. AVOCADO MAUK (GUACAMOLE) avocado, marin með gaffli 1 hvítlauksrif, rifið salt, pipar smá lime/eplaedik sýrður rjómi Chili con carne með nachos eða taco-skeljum nachos eða taco skelj- ar Borið fram með salati, annaðhvort með nachos eða í taco-skeljum. Setjið smá sýrðan rjóma yfir og rifinn ost ef þú átt það til. Hér nýtist maturinn vel og ítalski pastarétturinn er orðinn að mexikóskri veislu með lítilli fyr- irhöfn. Morgunblaðið/Ásdís Hver kann- ast ekki við nöldur og tuð þegar kemur að því að borða afganga frá kvöldinu áður. En hvað ef þú tekur afgangana og býrð til úr þeim nýja og spennandi rétti? Í þetta skipti eldaði Óskar klassískt pasta bolog- nese sem öllum þykir gott. Til að þurfa ekki að vera sífellt að kaupa í matinn og ákveða nýja rétti, er til- valið að elda ríflega af hakkinu og eiga afganga sem nýta má í tvo nýja rétti, chili con carne og gratinerað bolognese. Uppistaðan í kjötsósunni er hakk, laukur, hvítlaukur, paprika, chili, tómatpastasósa og krydd en uppskriftina má sjá á mbl.is. Hér eru svo hugmyndir að hakkinu í nýjum búningum! AFGANGAR NÝTTIR ÚR BOLOGNESE Ljúffengir réttir úr afgöngum ANNAR ÞÁTTUR ÓSKARS FINNSSONAR, KORTER Í KVÖLDMAT, ER KOMINN Á MBL.IS. HÉR MÁ SJÁ TVÆR NÝJAR UPPSKRIFTIR ÚR BO- LOGNESE RÉTTI SEM HANN ELDAÐI Á SKJÁNUM FYRIR LANDSMENN. Takið afganginn af bolognese-rétti og hitið í örbylgju þar til orðið nokkuð heitt. (Uppskrift á mbl.is), Hellið í eldfast mót og setjið ost yf- ir. Gott að nota ýmsar osttegundir sem þú átt og nýta þannig „gamla“ osta. Setjið í ofn á grill í ca. 5 mín- útur eða þar til osturinn er gull- inbrúnn. Mjög gott að bera fram með hvítlauksbrauði grilluðu með osti og salati eftir smekk. Gratínerað Bolognese
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.