Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.11.2015, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.11.2015, Blaðsíða 48
RÁÐHÚSIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG: STRÍÐSÁRIN 1938 – 1945 Gönguás, 1. hæð Sýning á myndum úr stórvirki Páls Baldvins Baldvinssonar um stríðsárin 1938–1945 á Íslandi. FÖNDURBORÐ FJÖLSKYLDUNNAR Gönguás, 1. hæð Fyrir börnin: Litaðu skemmtilega mynd eða teiknaðu skrímsli. Heppnir þátttakendur eiga von á góðum glaðningi frá Bókabeitunni. Fyrir fullorðna: Skrifaðu hugleiðingu eða ljóð sem tengist ferðalögum. Þú gætir unnið eintak af skáldsögunni Vegur vindsins – buen camino frá Bókabeitunni. TRAKTORAR Í MÁLI OG MYNDUM Vesturanddyri Ráðhússins Óvenjuleg útstilling sérstaklega tileinkuð bókinni Traktorar í máli og myndum. ILMANDI SÚPA Tjarnarsalur Rósa Guðbjarts kynnir bókina Hollar og heillandi súpur og býður gestum súpusmakk kl. 14:00 báða dagana. Opið frá kl. 12:00 – 17:00 á laugardag og sunnudag. Upplestrar, spjall um bækur, leikir og getraunir, ljúffengt smakk og óvæntar uppákomur. 12:30 DREKAR, VINIR OG HREKKJUSVÍN Borgarstjórnarsalur, 2. hæð Gunnar Helgason:Mamma klikk Sigrún Eldjárn: Leyniturninn á Skuggaskeri Kristín Helga Gunnarsdóttir:Mói hrekkjusvín Bergljót Arnalds: Rusladrekinn Jóna Valborg Árnadóttir: Vinabókin Birgitta Haukdal: Lára Þorgrímur Þráinsson: Ég elska máva 13:00 HAMINGJUKRÚSIN - Gönguás, 1. hæð Herdís Björk Þórðardóttir og Kristín Margrét Kristmannsdóttir, höfundar bókarinnar Vikkala Sól og hamingjukrúsin, spjalla við börn og fullorðna um bókina og safna hugmyndum í hamingjukrúsina. 13:00 EGILS SÖGUR – Á MEÐAN ÉG MAN - Matsalur, 1. hæð Egill Ólafsson og Páll Valsson segja frá tilurð bókarinnar Egils sögur þar sem bernskuárum Egils er lýst og Spilverkið, Þursaflokkurinn og Stuðmenn koma við sögu. Einnig verður lesið upp úr bókinni. 13:30MAMÚSKA – AF VINÁTTU ÍSLENDINGS OG MIÐ-EVRÓPSKRAR MATMÓÐUR - Matsalur, 1. hæð Halldór Guðmundsson spjallar um kynni sín af Mamúsku, konu sem hann kynntist á ferðum sínum til Þýskalands á margra ára tímabili. Bók Halldórs um Mamúsku hefur einnig verið gefin út í Þýskalandi. 13:30 DRAUGAR, SKRÍMSLI OG FURÐUVERUR – HRYLLINGSSTUND FYRIR HUGRAKKA KRAKKA Borgarstjórnarsalur, 2. hæð Gerður Kristný: Dúkka Hildur Knútsdóttir: Vetrarfrí Kjartan Yngvi Björnsson:Ormstunga Ragnheiður Eyjólfsdóttir: Arftakinn Gunnar Theodór Eggertsson: Drauga-Dísa Ævar Þór Benediktsson: Þín eigin goðsaga Sleipnir mætir í lok sögustundarinnar og gefur börnunum bókamerki. 13:30 HEIMSBÓKMENNTASTUND – UPPLESTUR Kaffihús, 1. hæð Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo Calvino í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur Bernska, Æska, Manndómsár eftir Leo Tolstoj í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur 1984 eftir George Orwell í þýðingu Þórdísar Bachmann. Markús Þórhallsson les Spámennirnir í Botnleysufirði eftir Kim Leine í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar Anna í Asparblæ (4. bókin um Önnu í Grænuhlíð) eftir Lucy Maud Montgomery í þýðingu Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur 14:00 TÍMAFLAKK OG FERÐASÖGUR - Matsalur, 1. hæð Vegabréf, vísakort og lyklar eftir Unni Sveinsdóttur og Högna Pál Harðarson. Höfundar segja frá fimm mánaða ferðalagi um Mið-Asíu á mótorhjóli. Utangarðs? Ferðalag til fortíðar eftir Halldóru Kristinsdóttur og Sigríði Hjördísi Jörundsdóttur. Höfundar segja frá utangarðs- og förufólki á Vesturlandi og Vestfjörðum á 19. og 20. öld. Listamaður á söguslóðum Sigurlín Sveinbjarnardóttir fjallar um danska listamanninn Johannes Larsen og sýnir myndir sem hann gerði hér á landi af söguslóðum Íslendingasagna. 14:00 TÓNLISTARHORN MAXA - Gönguás, 1. hæð Hallfríður Ólafsdóttir og Linda Sigfúsdóttir bjóða upp á þrautir og tónlist með Maxa fyrir yngstu tónlistarmennina. Maxímús mætir á svæðið kl. 15:00. 14:00 CAFÉ SIGRÚN - Gönguás, 1. hæð Sigrún Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomna bók sína og gefur gestum holla bita að smakka. 15:00 LJÓÐ FRÁ KÚBU - Borgarstjórnarsalur, 2. hæð Skjólborgarskáld Reykjavíkur, Orlando Luis Pardo Lazo, spjallar um skáldskap sinn og flytur eigin ljóð. Guðmundur Ingi Þorvaldsson, leikari og leikhússtjóri Tjarnabíós, flytur ljóðin í íslenskri þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Kynnir er rithöfundurinn Sjón. 15:00 LÆRÐU AÐ TEFLA - Gönguás, 1. hæð Taflfróðir nemendur úr Rimaskóla leiðbeina krökkum sem vilja kynna sér skáklistina eða taka eina skák. Til sýnis verður einnig bókinMeistarar skáksögunnar eftir Jón Þ. Þór. 15:00 MINECRAFT - Gönguás, 1. hæð Kynning og sýnikennsla á þessum vinsæla tölvuleik. Spilarar geta ýmist spilað einir eða við aðra, reist mannvirki eða farið í ævintýraferðir. 15:00 LJÓÐASENAN – UPPLESTUR - Kaffihús, 1. hæð Lubbi klettaskáld: Skapalón Urður Snædal: Píslirnar hennar mömmu Harpa Rún Kristjánsdóttir: Ljóð og líf Helgu á Grjótá Óskar Árni Óskarsson: Fjörutíu ný og gömul ráð við hversdagslegum uppákomum Ari Trausti Guðmundsson: Þankar um hringleið Kristján Þórður Hrafnsson: Tveir Elvis Presley aðdáendur og fleiri sonnettur Sjón: Gráspörvar og ígulker Linda Vilhjálmsdóttir: Frelsi Ragnar Helgi Ólafsson: Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum Þórdís Gísladóttir: Tilfinningarök Kristín Svava Tómasdóttir: Stormviðvörun 15:00 FÖRÐUN ÁN GLÚTENS – Gönguás, 1. hæð Þórunn Eva, höfundur bókarinnar Glútenfrítt líf, kynnir verkið og ráðleggur sérstaklega um förðun. Bókin tekur á flestu því sem snertir fólk með glútenofnæmi. 15:15 ÓÐSMÁL - Matsalur, 1. hæð Kynntar verða nýjar bækur frá útgáfunni Freyjuköttum sem birta rannsóknir á launsögn og táknmáli og miða að því að gera okkur læs á menningararf okkar Íslendinga. 15:30 FRÁ HUGMYND AÐ BÓK - Matsalur, 1. hæð Bergrún Íris Sævarsdóttir spjallar um ferlið frá hugmynd að tilbúinni myndabók fyrir börn út frá nýútkomnum bókum sínum, Sjáðu mig, sumar! og Viltu vera vinur minn? 16:00 SKJÁLFTI OG BYLTINGAR - Borgarstjórnarsalur, 2. hæð Auður Jónsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir spjalla um nýjar bækur sínar, Skjálfta og Litlar byltingar við Höllu Oddnýju Magnúsdóttur, dagskrárgerðarkonu á RÚV. 16:00 LEITIN AÐ TILGANGI UNGLINGSINS - Matsalur, 1. hæð Hver er tilgangur unglingsins? Í þessu stórskemmtilega uppistandi má (kannski) komast að því og heyra um leið dálítið um bókina Leitin að tilgangi unglingsins eftir Bryndísi Björgvinsdóttur, Óla Gunnar Gunnarsson og Arnór Björnsson. laugardagur OPIÐ FRÁ KL. 12:00 – 17:00 Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG. ENGINN AÐGANGSEYRIR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.