Alþýðublaðið - 11.12.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1924, Síða 1
1924 Fimtudagian n. dezember. 290 töittbl&ð. Hafnart j Qrðnr. Fyrirlestur um Tnt-Aukh- Ameu helður Óiafur Friðrlks- soa í Bíóhúsinu f Hafnarfirði á sunnudaginn ki. 4J/2 eftir hádegi. Skuggamyndir sýndar, Aðgöngu- miðar seldir iaugardag og sunnu- dag hjá Davfð Kristjánssynl. Málverkasýning Kjarvals í BáruMsinu er opin frá 10 til 4 og 8 '/« til 11 á kvðldin. Manicure etui frá 6 kr., Toilet- kaBsar frá 10 kr. Buddur frá krf 1,80. Sefilaveski frá kr. 5,50, alt úr egta skinni. Plibba-, vasaklúta- og hanzka-kassar kr. 8,50. Bridge- kassar tír skinni frá kr. 10,50. Vasaspeglar meö greiðu frá 1 kr, Ferða-etui með alls konar innihaldi frá 15 kr. Skjalamðppur, hatta- öskjur, saumakassar, íslenzk spil og ótal fleiri ódýrar og hentugar jólagjafir. Leðarrurudeild Hljóð færahússins. Leikfélag Rejkjavlknr. Þjófurinn vcrður lelkinn f kvöld kl. 8, — Aðgöngumiðar seldir f dag eftlr kl. 2. — Simi 12. Alþýöusýning. Eriend slmskejti. Khöfn, 10. dez. FB. Brezba j)Ingið sett. George Eoglandskonungur setti þingið á þriðjudaginn. Eitt huadrað og fimmtíu vopnaðra leynilögreglumanna voru með og nálægt konungsfylgdlnni. Var sú varúðarráðatöfun gerð vegna óttana um, að morðdiraun yrði gerð &{ hendt egypzkra sam- særismanna. í ræðu konungs var fátt markvért. Hann gat þess þó, að priozinn af Wales myndi fara tii Argentínu og Suður Airíku næsta ár. För hans er ekkl skemtltör, hsldurer hún farin til þess að treysta vináttu böndin við Argantfnu og frænd- semiáböcdi i við Suður-Afrika.(l) 1500 kr. gefins. Til jóla fær hver viöskiftamaður kaupbætismiöa með hverri 5 kr. verzlun, sem gerð verður viö eftirtaldar verzlanir: Egill Jacobsen, vefnaðarvöruverzlun. Halldór Sigurösson, skrautgripaverzluD. Bókaverzlun ísáfoldar. Lárus G. Lúövígsson, skóverzlun. Verzlun Jóns Þóröarsonar. Vigftís Guðbrandsson klæðskeri, Aðalstræti 8. Tómas Jónsson, kjötverzlun, Laugaveg 2. Verzlunin Goöafoss Laugaveg 5. Hvíta btíðin Bankastræti 12. Ólafur Gunnlaugsson Holtsgötu 1 og Framne'sveg 15. Jóh. Ögm. Oddsson Laugaveg 63. Verzlið einvörðungu við þessar verzlauir, því hver 5 króna verzlun gerir yður mögulegt að eignast 25—200 krónur, ef heppnin er með. Dagsbmiinapmenii I Ársakemtun félagsins verður endurtekin á laugardaginn kemur. Nánara auglýst á morgun, Nefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.