Alþýðublaðið - 11.12.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.12.1924, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUfiLAÐl t) „Ritstjðrarnir“ 9 mánaða afbast. Nær því þrír ársfjórðaní?ar eru nú liðnir, síöan ritstjóraskittin urðu við blaðið, sem erlendir fésýslumenn halda hér úti tll að berjast fyrlr hagsmunum sínuni. Þorsteinn Gfstason var látlnn fSra, af því að hann var ekki nógu þægur, og >skúmaskots- mennirnlr< þóttust ekki geta nægilega svalað >skitkaststil- hnelgingumr sinum á hans ábyrgð og undir hans ritstjóranafni. Lögfræðingurlnn Jón Kjartans- sen og áveitufræðingurinn Val- týr Stefánsson voru teknir i hans stað. Töldu eigendur og for- ráðamenn blaðslns þá liklegri til að sýna fnila þægð og auð- sveipnl og vel tli þess fallna að bera ábyrgð á greinum, sem höfundarnir sjálfir skammast sin fyrir að setja nöfn sin undir. Þessa tæpu nfu mánuði, sem þeir hafa tallst >ritstjórar< blaðs- ins, hafa þelr sett margs konar met i hérlendri blaðamensku, Þykir rétt að drepa hér á hin heiztu, af þvf &ð siðameistarlnn Kristján Aibertsson virðlst hafa gleymt að geta þelrra í hinni hógværu rltgerð sinnl um >is- lenzka blaðamenskur. Erlendn yflrráðln. Ekkert blað hér þjáist jafn- hatnamlega af þjóðrembings- ropum og >danski MoggU. Hverju islenzku lúsarbiti er þar sungið lof og dýrð, óstjórn, gengisbraskl og tollaáiögum auðvaldsins, sem hér vill láta kalla sig isienzkt, hælt upp i hástert. Þetta yfir- varpsgaspur blaðsins er þvi bros- legra, sem það er á allra vlt- orði, að það er gefið út fyrlr erlent fé, berst fyrir hagsmunum erlendra gróðamanna og lýtur yfirritstjórn dansks stórkaup- manns. >Rltstjórarnir< eru að elns vlkapiltar þessara erlendu manna, skrifa eða teðra greinar þær, sem þelr telja sér til gagns. Svo langt gengur þessi ósóml og blygðun- arleysl >ritstjóranna<, að þeir láta staðfesta með fógetavottorðl, er þeir sjálfir bhta i biaðinu. að þriðjungur híuta jár átgáfutéirgs- B. D. B. Áriö 1925. Fyrstu ferðir % Mercer verða þessar: Frá Bergen flmtud. kl. 10 síöd. % 22/l % 7% — Thorshavn laugard. 10/i 24/l % 21/. — Vestmannaeyjum mánud. 12/i 26/l % 2% Til Keybjavíbur briöjud. árd. “/1 27/l 10/ 2 “/. Frá Beybjavíb flmtud. síöd. 1B/i 2% 12/2 2% — Vestmannaeyjum föstud. 16/i 8°/i 13/2 27/2 — Thorshavn sunnud. 18/i Vs 15/a V. Til Bergen Þriöjud. árd. 2S/l % 17/s % Nle, BJarnason. Statsanstalten for Llvsforslkring. Elna lifsábyrgðarfélagið, er danska ríkið ábyrgist. Ódýr iðgjöid. Hár bonus. Tryggingar i islenzkum krónum Umboðsmaður fyrir ísland: 0. P. Blöndal. Stýrimannastíg í. Reykjavfk, Nýja bókin heitir „Gl®simon»ka“. mr Jðlagjatir: -m skaftpottar 12.00 kaffikönnur 25.00 vatnskatlar 25.00 vatnspottar 20.00 Flautukatlar úr eir 13.60 Kaffi og te box úr eir 5.00 Frá þessu verði gefum við 10% afslátt til jóla Hf. rafmf. Hiti & Ljds, Laugaregi 20 B. — Sími 880 Rafmagns- i I I I I sanonanananoisQKianeRsane Alþýðublaðlð kemnr út ú hverjnm virkum degi. Afgreiðsla við Ingólftmtræti — opin dag- lega frá kl. ð árd. til kl. 8 liðd. Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9V»—10V* árd. og 8—9 »íðd. S i m a r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjóm. Yerðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánnði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. Ujaiparstöð hjúkrunartélags- ina >Líknar< er epln: Mánudaga . . ^kl. n—12 t ». Þrlðjuiaga . , . — 5—6 e. - Miövikudaga . . — 3—4 e. -• Eöstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. - Bóbabúðin er á Laugavegi 46. ins sé elgh manna, sem ekkl hafi einu sinni ríkisborgararétt hér, auk þess hluta, sem aðrlr útlendingar eiga f útgáfufélaginu. Þetta er met i hérlendri blaðá- mensku; enginn íslendingur hefir fyrr láfið fógeta staðfesta og siðan sjálfur birt þá skömm sina, að hann hafi gerst leiguþjónn erlendra gróðamanna, er vilja sölsa undir sig té og forráð iandsmanna. Rftspeiiiii. Annað met hafa ritstjórarnlr sett f hérlendri bfaðamensku. A*drei fyrr hefir b!að hé- á landi flutt önnur eins kyustui af mál-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.