Alþýðublaðið - 11.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1924, Blaðsíða 3
........ villuna, hugsanavillum og hrioga- vltleysu og >danski Moggi< hefir flutt siðustu níu máauðlna. Aldrei hefir íslenzku máli verið meira misþyrmt á síðustu mannsolduoa. >Fjó!ur<, >krukkur< og önnur >moðh usa<-(ramleiðsla blaðsins er svo alkunn, að óþartt er að tilfæra elnstök dæmf. Sorpskrlfln. Þriðjá met ( hérlendri blaða- mensku hafa >rlUtjórarnir< sett með sorpgreinum blaðsins. Aldrei fyrr hafa jafn-lubbaiegar óþverra- grelnir sést hér á prentl, aidrei fyrr aðrar eins svívirðingar um alsaklausa menn og konur, sem engin opinber afskifti hata haít af landsmáium né átt f nokkrnm útistöðum við blaðið. Þess skal getlð, að sumar þessara greina eru undirritaðár með dulnefnum, en engu minni skömm er það >ritstjórunum< að ljá slikum óþverra rúm ( blaðinu og taka ábyrgð á honum fyrir >skúma- skotsmenninac en þótt þeir hefðu skrifað hann sjálfirl Afsagðl þtngmaðarlnn. Fjórða met blaðsins er það, að hafa að >rltstjóra< þingmann, sem mikill hluti kjósenda hefir afsagt með ötlu og fært gild rök fyrir, — mann, sem ekki blygðast sin fyrlr að birta uppsagnarbréfið í blaðinu og lætur þó ógert það eina rétta að leggja niður þlng ALÞYÐUBLAÐIÐ mensku. Slíks hafa engin dæmi fundist hér fyrr. Áfneitun stjórnarinnar. Fimta met >ritstjóranna< er það að hsfa neytt ihaidsstjórnina tii að afneita biaðinu. Þess fion- ast áður engin dæmi, að stjórn hafi á fyrsta árl neyðst til að afneita sinu eigin málgagnl tll að reyna að forðast vanvirðu og aðhlátur, en þessu hafa >rit$tjór- arnlr< til veerar komið á hálfu öðru missiri. Sbr. ummæli.Varðar* 31. okt. þ. á. Þelrra skömm er engu minni, þótt það sé á allra vitorðl, að þetta er kattarþvottur elnn hjá stjórnlnni; það sýoir bara enn betur, hve djúpt blaðið er sokkið, því að ekki hefir stjóruinnl verið neitt sériega klfgjugjarnt til þessa. Fáfræðln. Hér skulu engar brlgður á það bornar, að >ritstjórarnir< séu vel að sér ( þeim fræftum, er þeir hafa lagt stund á, lögfræðl og landbúnaðarvislndum. En greinir þeirra eða réttara sagt nafnlausu grelnlrnar í blaðlau, bera oft svo ijósan vott um regindjúp fá- fræði og vanþekkingar, að slíkt er eins dæmi. Skrifin um jafnað- arstetnuna og hinar ýmsu greinar hennar sýna það ijóslega, að greinarhötundar hafa enga minstu hugmynd um, hvað jafnaðar- stefnan er, eða ágreiningsefnl g Utkomið: EitQrhanzklnn. Gi'af- in lífandi, Gildran, Bónorðið. — Hver saga kostar 30 aura. Fást á Lautásvegi 15. Opið trá kl. 4 tii 7. — Sfmi 1269. jáfnaðarmannttflokkanna erieadis. >BoIsar<, >kommúnlstar<, >hæg- fara ja(naðarmenn<, >byltinga- menn<, >sociaIdemokrátar<, >hug- sjónamenn<, >soclalistar<, >frjáts- lyndir umbótamenn< og >æs- ingamenn< — aít virðist þetta venjulega vera sama tóbakið í augum >ritstjóranna<, en stund- um er eiaum þó hælt upp f há- stert og hiuir skammaðir niður fyrir allar hellur; ( næsta blaði eru svo allir skornir við eitt trog og aftur daginn eftir byrjað á nýjan leik. Þessi hringavitleysa er orðin svo dagtegt brauð,- að >ritstjórarnir< sjálfír hafa enga hugmynd um hana frekar en >fjólnrnar<, þótt prentarar, af- greiðslumenn og útburðardrengir blaðains hiæi sig máttlausa að hvoru tveggja. Þeir sitja sveittir vlð að lagfæra hvor annars greinir og spyrja Jón Björnsson ráða. — Auðvaldið hérlenda er ó(s- lenzkt; >danskl Moggi< er b.lað þesa, >ritstjórarnir< vikapiitar þess, íhatdsflokknrinn þingflokk- uj þess og stjórnia þess stjórn. Bláðlð er því eins konar spegil- mynd af flosknum, >ritstjórarnir< Dan Griffiths: Hðfuðóvinurinn. Það er sannarlega ruddalegt og heimskulegt að boða hungruðum manni trú eða siðfræði. Og að sama skapi er það sannarlega rangt að bjóða hungruðum heimi háspeki, siðf^ii eða trú. „Manninum er fyrst og fremst nauðsyniegt að hafa lifsviðurværi og siðan að iðka dygðir," segir hinn gamli, en vitri Aristoteles. Vór þverneitum að blekkja fjöldann með óljósum loforðum um sælu eftir dauðann. Vér heimtum réttlæti hér i heimi — þegar I stað. Vór heimtum skynsamlega skiftingu auðæf anna, líkamlega og efnalega undirstöðu — fyrst og', fremst. Vór viljum ráða fram úr vandkvæðunum uni mat og drykk, áður en vér reynum að leysa „æðri“ viðfangsefni. Engin sönn menning getur þrifist fyrr en þetta er gert. Lif mannsins i fullkomnasta skilningi getur ekki byrjað fyrr en framleiðsla og skifting auðæfanna hefir veríð bætt og beint í rétt horf. Walter Crane segir: „Að tala um trúarbrögð og listir i núverandi þjóðfélagsskipulagi — það er ein» og þegar Neró lék á fiðlu, meðan Rómaborg var að brenna.“«- En erum vér i raun og veru efnishyggjumenn? Sú efnishyggja að óttast og berjast er ekki að eins huglæg heimsslioðun. Hún er nauðsyn, ástand og lif. Ef þú vilt kynnast trú einhvers, þá skaltu ekki spyrja hann, heldur veittu honum athygli. Sá einn er spiltur efnishyggjumaður, sem hefir veraldleg gæði fyrir mark, en ekki meðal. Hann getur verið djákni, kirkjuvörður eða prestur á sunnudögum. En hann hefir alt af hugsunarhátt búðarlokunnar og sál kaup- mangarans. Hann er bæði I heiminum og af heimin- um. „Auður“ er honum „rikidæmi" eða eign. Hann metur lifið i peningum eins og hinn nafnkunni Júdas, og hann sór að eins peningatap i örlæti ástarinnar. Hinn sanni efnishyggjumaður er sá, sem „gripur gjald i hönd og hafnar öllu öðru,“ eins og Omar gamli Khayyam segir. Vór lýsum einhuga yfir þvi, að engin slík efnis- hyggja er i alþjóðahreyfingu vorri. Vér „höfnnm ekki öllu öðru“. Fyrir oss er saðning brýnustu lik- amsþarfa að eins meðal að marki. Hugsjón jafnaðar- stefnunnar er að skapa frjálst lýðriki hraustra, ham- ingjusamra og mentaðra manna og kvenna og fag- urra, þróttmikilla barna. _ Fyrir jólíra þurfa allir að kaupa »Tarzan og gimsteinar Öpap-bopgap< og >Skógapsögup af Tapzan< með iÉÍ myndum. — Fyrstu söguruar enn fáanlegar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.