Alþýðublaðið - 12.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1924, Blaðsíða 1
Epr*\ mm®& u& af A^^n^Mmie 1924 Föstudaglnn 12. dezember. 291 töhsblað. W Arsskemtun ^Dagsbrúnar' verður endurtekln á morgan (iaugard. 13. dez.) í Iðnó kl. 8 siðdegR Til skemtunar verðar: 1. Mlnnl félagslns (Héðinn Valdlmarsson). 2. Grrammðlónn, sem ekkl & stnn líka hér á landi. 3. Fyrlrlestar með skoggamyndam (Ólaíur Friðriksson). 4. (xamauvísur (Karl Þorstelnsson). 5. Lelkrlt (Frlðf. Guðjónssoa og R. Richter). 6. Upplestur (Friðfinnur GuSjóns'OD). 7. GamanTÍsar (R. Richter). 8. Dans (P. Bern- burg og fleiri spila). — Aðgöngumiðar verða aíhentir í Iðnó á morgua (laugard. 13. dez.) frá kl. 10—12 og 12V1—6 e, m; — Félagar! Fjoimennlð annað ' kreld, prí pessa skemtan fátð þlð ekkl oftar. SkemtÍBefndin. Þýzki spfritasinn baneitraöur, Tlðtal Tlð landlæknl og prófessor ttuðm. Thoroddsen. TTelr menn dánlr. Þess er skamt að rninnast, er Gísli Jónsson frá Vfk í Grluda- vík varð bráðkvaddur á leið hingað. Vissl enginn nokkra or- sök til dauða hans, ©n það upp- lýstist, að hann hafði verið mjög ölvaður. Fyrir nokkrum dðgum varð og fljótt um mann í Kefla- vik; hafði hann verlð mjög ölv- aðar að kvoidi og dó sgemma nœsta dag. Lfk hans var flutt hingað og krufið í gær, en lik Gfsla hafðl verið krufið áðar. Leikur sterkur grunar"á, að báðir þessir menn hafi orðlð drukknir af ólöglegu áfcngi, og að það hafi verið svo eitrað, að það hafi riðið þeim að tullu. £r ýmsum getum að þvf leltt, hvaðan átengið mual vera fenglð, °S Þykir flestum iiklegast, að hér sé um að ræða áfengi úr >skófatnaðarsklpinu< þýzka. Rltstjóri Alþýðublaðsins átti f gær tal vlð landiækni Guðm. Björnsson og í-puvði hann uaa dánarors5k mannanna, hvort hér myndi vera um að ræða eitrun af þýzku áfengi. Svaraði land- jœknlr því svo: >Ég hefi mikinn grun am, að báðir þessir menn hafi dáið af b'áðri áfengiseitrun, og að þar hafi ekki verlð um hreint áfengi að ræða, heldur áfengi blandað öðrum enn hættulegri eitur- e£num.< Enn fremur sagði Iandiækni, svo um þýzka fcpírituainn: >Þes$l spírltus, sem smyglað er til Norðurlanda frá Þýzka- landi, er spíritus, sem notaður héfir verið f efnaverksmlðjum til þess. að hreinsa ýms efni. í þesBum spiritus oru þvf ýmis framandi efni, stundum að vísu meinlaus, t. d. matarsalt, en stundum mjög hættuleg eiturefnl. Þetta óhreina áfengl er vitanlega selt fyrir mjög lágt verð, og eftir þvf sækjast þvf smyglarnir. Norðmenn hafa þegar fengið mjög sorglega reynslu í þeisum efnum og nú litur út fyrlr, að eitthvað þvf um lfkt sé í aðsígi hér á landi eða, réttara sagt, þegar komið á daginn.< Þeir prófeísor Guðm. Thor- oddsen og Jón Hjaltalín Sigutðs- son héraðslæknir krufðu Uk Aukatnndur í Eaopfélagl Roykjavíknr verö- ur haldinn mánudaginn 15. dez- ember kl. 8 siudegis i húsi U. M. F. K. Laufásvegi 13. Eitt mál af- arárioandi á dagskrá. Félagsmenn eru beðnir a$ koma stundvíslega. Stjórnin. beggja mannanna. Ritstjóri Al- þýðubiaðsins hefir ekki náð tal af héraðslækninum, en prófessorn- um sagðist svo frá f símtali f gærkveldl: >Mennirnir hofðu báðir neytt áfengis, og teijum við sennilegt, að þelr hafi báðlr dálð af spíri- tusneyzlu, og við kru'nlnguna kom ekkurt það i Jjóa, er skýrt geti dánarorsökina á nokkurn annan hátt.< Finst ekki yfirvöidunum ástæða tíl að hef)% á ný rannsókn á því, hvað orðið hafi af tarml >skófatnaðárakipsins<, eða taíja þau málið enn falikomlega >upp- iýst<? Finst ©kki stjórnarvoidunum kominn tfmi til að taka með fullkomnum strangleik og hörku á áfengissmyglurunum. Þarf enn fleira til að bera?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.