Alþýðublaðið - 12.12.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1924, Síða 1
Föstudaglnn 12. dezember. 291 tölublað. r • .___ Arsskemtun ^Dagsbrúnar4 verdur endurtekia á morgun (laugard. 13. dez.) í Iðnó kS. 8 síðdsgi?. Til skemtunar verðnr: 1. Minni félagsins (Héðinn Vaidlmarsson). 2. Ciramntéfónn, sem ekki & sinn iíka hér á landi. 3. Fyrirlestur með skoggamyndum (Ólafur Friðriksson). 4. Giamanvísnr (Karl Þorsteinsson). 5. Leikrit (Friðf. Guðjónsson og R, Richter). 6. Upplestnr (Frlðfinnur Guðjóns'on). 7. Gamanvísnr (R. Rlchter). 8. Daus (P. Bern- burg og fleiri spila). — Aðgöngumiðar verða afhentir í Iðnó á morgun (laugard. 13. dez.) frá kl. 10—12 og i2*/»—6 e, m. — Félagar! Fjoimennið annað kveld, Jví þessa skemtan fáið þið ekki oftar. Skemtinefndin. Þýzki spíritusinn baneitraður. Yiðtal við iandiækni og préfessor Gnðm. Thoroddsen, Tveir menn dánir. Þess er skamt að minnast, er Gísll Jónsson frá Vík í Grlnda- vík varð bráðkvaddur á ieið hingað. Vissl enginn nokkra or- sök tii dauða hans, en það upp- lýstist, að hsnn hafði verið mjög ölvaður. Fyrir nokkrum dögum varð og fljótt um mann í Kefla- vík; hafði hann verið mjög ölv- aður að kveidi og dó saemma næsta dag. Lík hans var flutt hingað og krufið í gær, en lík Gísia hafði verið krufið áður. Lsikur sterkur grunur á, að báðlr þessir menn hafi orðið drukknir aí ólöglegu áfengi, og að það hifi verið svo eitrað, að það hafl riðið þeim að iullu. £r ýmsum getum að þvf leitt, hvaðan átengið muai vera fengið, og þykir flestum liklegast, að hór sé um að ræða áfengi úr »skófatnaðarskipinu< þýzka. Rltstjóri Alþýðublaðsins átti í gær tal vlð landiækni Guðm. Björnsson og rpurðl hann um dánarorsök mannanna, hvort hér myndi vera um að ræða eitrun af þýzku áfengi, Svaraði land- |æk«ir því svo: >Ég hefi mikinn grnn nm, að báðir þessir menn hafi dáið af b-áðri áfengiseitrun, og að þar hafi ekki verlð um hreint áfengi að ræða, heldur áfengi blandað öðrum enn hættulegri eitur- efnum.< Enn fremur sagði landlæknl, svo um þýzka splritusinn: >Þessi spíritus, sem smyglað er til Norðurlanda frá Þýzka- landi, er spíritus, sem notaður hefir verið f efnaverksmlðjum til þess að hrelnsa ýms efni. í þessum spíritus eru þvi ýmis framandi etni, stundum að vfsu meinlaus, t. d. matarsait, en stuodum mjög hættuleg elturefni. Þetta óhreina áfengl er vitaniega selt fyrir mjög lágt verð, og eítir því sækjast þvf smyglarnir. Norðmenn hafa þegar fengið mjög sorglega reynslu f þessum etnum og nú iítur út fyrir, að eitthvað þvf um lfkt sé í aðsígi hér á landi eða, réttara sagt, þegar komlð á daginn.< Þeir prófessor Guðro. Thor- oddsen og Jón Hjaltalfn Sigurðs- son héraðsiæknk krufðu Ifk Ankaimdar í Eaapfélagi Reykjavíkur verð- ur haldinn mánudaginn 15. dez- ember kl. 8 síödegis í húsi U. M. F. R. Laufásvegi 13. Eitt mál af- aráríöandi á dagskrá. Félagsmenn eru beðnir að koma stundvíslega. Stjórnin. beggja mannanna. Ritstjóri AI- þýðubiaðslns hefir ekki náð tal af héraðslækninum, en prófessorn- um sagðist svo frá f símtaii f gærkveldi: >Mennirnir höfðu báðlr neytt áfengis, og teljum við sennilegt, að þeir hafi báðir dáið áf spfri- tusneyzlu, og við kruminguna kom ekkert það í Ijóa, er skýrt geti dánarorsökina á nokknrn annan hátt.< Finst ekki yfirvöidunum ástæða til að hefja á ný r&nnsókn á því, hyað orðið hafi af tarml >skótatnaðárðkipsins<, eða telja þau málið enn fullkomlega >upp- iýst<? Finst ekki stjórnarvöidunum kominn timi tii að taka með fulikomnum strangíöik og hörku á áfengissmyglurunum. Þarf enn fleira tll að bera?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.