Víkurfréttir - 18.10.1990, Blaðsíða 4
Víkurfrt’ttir
18. okt. 1990
4______________
fasteignasíðan
Fasteignasalan
Hafnar^otu
Þverholt 11, Keflavík:
138 ferm. einbýlishús ásamt
40 ferm. bflskúr. Miklar og
vandaðar innréttingar í húsinu.
Upphituð innk. og vel ræktuð
lóð. Glæsilegt hús á eftirsóttum
stað. Nánari upplýsingar um
söluverð og greiðsluskilmála á
skrifstofunni.
27 Keflavík símar 1
Elliðavellir 15, Keflavík:
Einbýlishús ásamt 33 ferm.
bílskúr. 4 svefnherb., stofa og
eldhús. Húsið er í mjög góðu
ástandi, m.a. ný gólfteppi á
stofu, parket á öðrum gólfum.
Allar innréttingar nýlegar. Vel
ræktuð lóð. Nánari uppl. um
söluverð og greiðsluskilmála á
skrifstofunni.
- 142X8
Sóltún 1, Keflavík:
3ja-4ra herb. efri hæð með
sér inngangi, ásamt bflskúr og
rúmgóðu risi, sem má innrétta.
Endumýjuð miðstöðvarlögn.
íbúðin er í góðu ástandi.
5.550.000
Vesturgata 23, Keflavík:
3ja-4ra herb. íbúð á neðri
hæð með sér inngangi ásamt
bílskúr. Ibúðin er í góðu
ástandi. Losnar fljótlega.
5.250.000
Hafnargata 19, Sandgerði:
Eldra einbýlishús, sem er
mikið endumýjað, m.a. ný eld-
húsinnrétting. 4.250.000.
KEFLAVIK.
2ja herb. íbúð á jarðhæð við
Heiðarhvamm. 3.400.000
4ra herb. ftúð við Heiðarveg
á eá>- 4.750.000
3ja herb. íbúð við Háteig í
góðu ástandi, 5.800.000
2ja herb. íbúð á jarðhæð við
Heiðarholt. 3.000.000
ATH: Til sölu í Keflavík gott
einbýlishús á eftirsóttum stað.
Skipti á góðri íbúð koma til
greina.
EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA
Hafnargötu 17 - Keflavík - Símar: 11700, 13868
KEFLAVÍK:
mm«
Holtsgata 31:
Vandað 145 ferm.
einbýlishús ásamt tvöföldum
bílskúr, skipti á ódýrara mögu-
leg. 8.700.000.
Asabraut 4:
Rúmgott 140 ferm.
einbýlishús ásamt bílskúr.
Skipti á ódýrar möguleg.
7.800.000
Faxabraut 38, efri hæö:
Góð 2ja-3ja herb. íbúð ásamt
rúmgóðum bílskúr, laus strax.
4.000.000.
Baldursgata 12, neðri hæð:
Góð 3ja herb. íbúð, laus
strax, góð kjör. 3.500.000.
Fagrigarður 4:
Glæsilegt 138 ferm.
einbýlishús ásamt bílskúr. Allt
nýtt í eldhúsi ræktuð lóð, góður
staður. 13.200.000.
NJARÐVÍK:
Brekkustígur 17, miðhæð:
Rúmgóð 4ra herb. íbúð
ásamt 70 ferm. bílskúr, hagstæð
lán. 6.100.000.
Smiðjustígur 1:
Gott eldra einbýlishús, mikið
endumýjað, rúmgóður bílskúr.
5.300.000.
SANDGERÐI:
Ásabraut 6:
Gott 115 ferm. einbýlishús
ásamt góðum , bílskúr.
7.600.000.
Mávabraut 9:
Góð 3ja herb. íbúð, parket á
gólfum o.fl. 3.800.000
Suðurgata 43, neðri hæð:
Góð 3ja herb. fbúð ásamt bíl-
skúr, mikið endumýjuð.
3.350.000.
Sunnubraut 9, neðri og
efri hæð:
Eldra einbýlishús á tveimur
hæðum. Eign með mikla
möguleika, m.a. skráð sem tvær
íbúðir. Góður staður.
6.800.000.
Greniteigur 13, efri hæð:
Góð 5 herb. sérhæð, mikið
endurnýjuð, laus fljótlega.
6.100.000.
Þórustígur 20, neðri hæð:
Góð 3ja herb. íbúð ásamt
íbúðarskúr, mikið endumýjuð
íbúð. 4.750.000.
Holtsgata 36, ris:
Góð 3ja herb. íbúð ásamt
bílskúr, mikið endumýjuð.
3.700.000.
Brekkustígur 4, neðri hæð:
Góð 4ra herb. sérhæð ásamt
bílskúr, mikið endumýjað, m.a.
eldhúsinnrétting, ratlagnir,
gluggar, gler o.fl. Skipti á
stærra möguleg. Góður staður.
5.700.000.
Hátún 21, neðri hæð:
Góð 4ra herb. íbúð mikið
endumýjuð, m.a. allt í eldhúsi,
baðherb. nýstandsett, ofna-
lagnir o.tl. Góður staður.
5.600-5.700.000.
Heiöarbraut 7-E:
Stórt og rúmgott raðhús,
arinn í stofu o.fl. Skipti á
ódýrara möguleg. 10.000.000.
Kirkjuvegur 46:
Gott eldra einbýlishús, mikið
endumýjað, m.a. allt í eldhúsi,
allar lagnir, nýtt á gólfum o.fl.
Eign með mikla möguleika.
5.700.000.
Borgarvegur 19, Njarðvík:
110 ferm. einbýlishús á
góðum stað. Áhvílandi lán ca.
1.100.000. Tilboð.
Vallargata 26, Keflavík:
4ra herb. efsta hæð í góðu
ástandi. 3.600.000
Kirkjuvegur 42, Keflavík:
100 ferm. efri hæð með sér inn-
gangi. Tilboð
Pennavinir í
Ohio
Víkurfréttum barst á dögun-
um bréf frá skóla í Banda-
ríkjunum, Hocking Techincal
College, sem er í Nelsonville í
Ohiofylki. I bréfinu er óskað
eftir pennavinum hérlendis.
Nemendur í skólanum em frá
ýmsum þjóðlöndum, þ.á.m. Is-
landi, Þýskalandi, Afríku o.fl.
og em á aldrinum 17 ára og
eldri. Þeir sem áhuga hafa á því
að eignast pennavini í hópi
nemenda þessa skóla, skrifi
skólanum, en heimilisfang hans
fylgir hér að neðan. Eru bréf-
ritarar beðnir að greina frá
nafni, heimilisfangi, landi,
aldri, kyni og hvaða nám er
stundað, einnig em bréfritarar
beðnir að segja ef þeir vilja
pennavin frá sérstöku landi.
Heimilisfangið er:
International Student
Society
Hocking Technical College
81 Fayette Street
Nelsonville
OHIO 45764, USA.
Línuveiöibann
í Faxaflóa
Hafrannsóknarstofnun setti á
mánudagskvöld bann við línu-
veiðum í Faxaflóa. Miðast
bannið við veiðar innan línu
sem á korti er dregin frá
Garðskagavita að Bessastaða-
kirkju.
Gildir veiðibann þetta í viku
eða fram á mánudag.
Óska eftir
skipsplássi
Eg er vanur sjómaður og óska
eftir plássi á bát sem skipstjóri,
stýrimaður eða háseti. Hef 30
tonna réttindi. Uppl. í síma 97-
81958.