Víkurfréttir - 18.10.1990, Side 5
Fréttir
Par úr
Njarðvík í
heims-
meistara-
keppni í sam-
kvæm-
isdönsum
Fyrstu íslendingamir er taka
þátt í heimsmeistarakeppnum
áhugamanna, munu taka þátt í
tveimur slíkum í Þýskalandi 10.
nóvember. Eru það tvenn pör
frá Nýja dansskólanum sem
öðluðust réttinn til keppni. hér
á landi í fyrra.
Annað parið er héðan að
sunnan, Haukur Ragnarsson úr
Njarðvík og unnusta hans Ester
Inga Níelsdóttir, Einarssonar
Söring. Þau taka þátt í 10 dansa
heimsmeistarakeppni í Köln.
Hitt parið er úr Hafnarfirði og
tekur þátt í unglingakeppni í
latín-dönsum í Kalv. Bæði hafa
danspörin náð frábærum ár-
angri í danskeppnum áhuga-
manna hér heima og erlendis.
Víkurfréttir
18. okt. 1990
Heimilistæki fyrir 100 þús. kr.
eða meira, lánað í 24 mánuði.
Afborgun ca. 5000 á mánuði.
- Engin útborgun.
Þú færð hvergi betri kjör!
Komdu og verslaðu allan
_______s ..pakkann" i húsið
á greiðslukjörum
scm eiga sér
k——— -------van hiið-
-tr:Stæðu
FAX Víkurfrétta 12777
Ester Inga Níelsdóttir
og Haukur Ragnars-
son.
Tónlistarfélag Keflavíkur og nágr.
Framhaldsaðalfundur á laugardag
Verður félagið lagt niður ?
Miðvikudaginn 10. október
var aðalfundur Tónlistarfélags
Keflavíkur og nágr. haldinn í
Tónlistarskólanum í Keflavík.
Boðað hafði verið til fundarins
eins og lög gera ráð fyrir, skrif-
lega með a.m.k. viku fyrirvara en
þrátt fyrir það var mæting mjög
léleg. Umræður urðu verulegar
um almennt áhugaleysi félags-
manna og kom m.a. fram tillaga
um að leggja Tónlistarfélagið
niður. Ekki var tekin ákvörðun
um það heldur ákveðið að fresta
fundi og boða lil framhaldsað-
alfundar n.k. laugardag 20. okt.
kl. 13.00 á sal Tónlistarskólans í
Keflavík. Er hér með skorað á
alla félagsmenn, og áhugamenn
um tónlist að mæta á fundinn og
sýna með því samstöðu og að
Fundur
um álver í
kvöld
Ákveðið hefur verið að halda
kynningarfund um álver og þá
möguleika sem fyrirtæki á Suð-
umesjum hafa varðandi verk-
efni við það á fimmtudaginn.
Eru það Atvinnunefnd Kefla-
víkur, Atvinnuþróunarfélag
Suðumesja og starfshópur um
stóriðju sem boða til fundarins.
Er ætlunin að á fundinum
verði fyrirtækjum kynntar hug-
myndir um samstarf fyrirtækja
um ákveðna verkþætti við
byggingu álvers eða stofnun
samstarfsfyrirtækis um verk-
efni. Er fundurinn ætlaður for-
ráðamönnum fyrirtækja og öðr-
um sem áhuga hafa á mál-
efninu. Verður fundurinn eins
og áður segir í kvöld á Glóðinni
og hefst kl. 20.30.
ástæðulaust sé að leggja félagið
niður.
Ekki þarf að tíunda nauðsyn
þess að öflugt tónlistarfélag
starfi á jafn stóru svæði og
Keflavík-Njarðvík er. Félagið
hefur beitt sér fyrir tónleikahaldi
á svæðinu og nú síðast voru tón-
leikar á vegum þess í Ytri
Njarðvíkurkirkju laugardaginn 6.
október s.l. Þegar hafur verið
gerð tónleikaáætiun vetrarins
1990-1991 svo nú er um að gera
að iáta ekki deigan síga.
Tónlistarfólk f Keflavík og
Njarðvík. Mætum á fundinn og
styðjum við bakið á Tón-
listarfélagi Keflavíkur og nágr.
svo það megi áfram gegna því
veigamikla hlutverki sem því er
ætlað.
BILAHUSIÐ
SJALFSÞJONUSTA - SMURSTOÐ
Grófin 10 Keflavík Sími 14788
NÚ ER GOTT AÐ KOMA TIL OKKAR AÐ PRÍFA OG BÓNA
• Hjá okkur geturðu þrifið og bónað bílinn þinn. Bjart og gott hús-
næði. Erum með háþrýstidælu og djúphreinsunarvél. Tökum einnig
að okkur þrif, bón, djúphreinsun, ásamt gufuþvotti á öllum gerðum
af bílum
URVALS BON-
OG HREINSI-
EFNA
FRÁSONAX
ATHUGIÐ BREYTTAN OPNUNARTIMA:
mán - fös. kl 13 - 22 Laugardaga 13 -18 ( einnig smurstöö)
HRINGDU OG PANTAÐU PIZZU
OG HÚN VERÐUR TILBÚIN
ÞEGAR ÞÚ KEMUR.
Alltaf í hádeginu
ódýrir kjöt- og
fiskréttir
með súpu.