Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.1990, Side 7

Víkurfréttir - 18.10.1990, Side 7
Skemmtanaiðnaður - Félagsstarf _________7 \ikurfrcttir 18. okt. 1990 Kvenfélag Grindavíkur: Vetrarstarfið að hefjast Kvenfélag Grindavíkur hélt sinn fyrsta fund eftir sumarfrí 8. október sl. Mættu konur vel að venju. Eftir inntöku nýrra félaga hófust fundarstörf. Samþykkt var að veita fjár- styrk til ýmissa líknarmála. Rædd voru menningar- og fé- lagsstörf í bænum. Akveðið var að halda áfram með félags- vistina og hvíla fólk á sjón- varpinu eitt kvöld í viku. Fimm kvölda keppni hefst sunnu- daginn 21. október kl. 20.30. Hinn árlegi basar verður í nóv- emberlok og svo jólakortasalan og jólabingóið í desember. Formaður Kvenfélagsins er Bima Ólafsdóttir. HLJÓMSVEITIN G A B R I E L LEIKUR FYRIR DANSI í ROSA STUÐI MEÐ VIGGA DAÐA INNANBORÐS FIMMTU- DAGSKVÖLD TIL KL. 01. STÓRGRÚBBAN 7.UND mœtir fyrir allar aldir og leikur til kl. 03 föstudagskvöld. 18 dra aldurstakmark og snyrtilegur klœönaöur LAUGARDAGSKVÖLD 7.UND mœtir aftur og leikur fyrir 20 ára og eldri til kl. 03. Þeir hafa aldrei veriö betri. Snyrtilegur klœönaöur SUNNUDAGSKVÖLD Tóti bítlatenór gefur gestum ööru sinni kost á aö troöa upp og gerast söng- stjörnur viö sérstakan undirleik. Nú er komið aö þér aö taka þátt og vera meö. Hávaðatakmörk veröa sett upp í húsinu. SIGGI BJÖRNS verður á Vitanum föstudags og laugar- dagskvöld til kl. 03 TTTT Sandgerði - Sími 37755 GLAUMUR OG GLEÐI Hljómsveitin SAM-BANDIÐ leikur fyrir dansi föstudagskvöld. Opið frá kl. 23 - 03. Frítt inn til miðnættis. 18 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæðnaður. Ekki gallafatnaður. LAUGARDAGUR Opið frá kl 23 - 03. Frítt inn til mið- nættis. Verðir lagana, með Mumma Her- manns í broddi fylkinga leikur fyrir dansi. 20 ára aldurstakmark og snyrtilegur klæðnaður. SlAMULUD u RESTAURANT FJOLBREYTTUR MATSEÐILL Opið föstudags - og laugardagskvöld frá kl. 19.00 BETRI BARINN Opinn laugardagskvöld frá kl. 20.00 ESfflnnasaia .Fljúgandi " fjör á heimaslóðum rMiðasala og borðapantanir í Glaumbergi á mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 17 -19 Skemmtikraftar af Suðurnesjum láta ljós sitt skína á fljúgandi skemmtidagskrá föstudaginn 26 október nk. A dagskrá er m.a.: Dinnertónlist, rakarakvartett, töframaður, Léttsveit Tónlistar- skólans í Keflavík, Leikfélag Keflavíkur, eftirhermur, dans- arar °g fleiri tónlistaratriði. Kynnir: Kjartan Már Kjartansson Fordrykkur og kvöldverður. Miðaverð kr: 2000

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.