Víkurfréttir - 18.10.1990, Page 8
ú ■ V
WÆM
mntar* r| grín- gagnr/ni vangaveltur-
1 1 ivyiCll 4 ^umsjón:*emil páll.*# hi M— !
Ríkið allt í Hólm-
garðinn
Um miðjan næsta mánuð
mun útsala ATVR sem nú er við
Hafnargötuna flytjast í Hólm-
garðinn, þar sem bjórríkið er nú
til húsa. Eftir það verður aðeins
einn afgreiðslustaður í Keflavík
og þá með bæði bjór og vín.
Helgi Hólm í slag-
inn, en hœtti
við.............
Bílstjórar, hvað
eruð þið að hugsa?
Mikið er það ótrúlegt hugs-
unarleysi hjá þeim ökumönnum
er aka inn í miðjar líkfylgdir.
Slíkt mun ekki vera einsdæmi
eins og sást best í viðtali við þá
l'élaga úr Garðinunt er aka iík-
bílnum, er birtist í síðasta tölu-
blaði Víkurfrétta. Sem betur fer
sýna sumir ökumenn eðlilega
tillitssemi. en hinir eru alltof
margir og þeir ættu svo sann-
arlega að hugsa sinn gang.
Ví kurfréttir
____________18. okt. 1990
Opnar Stapafell í
USA?
Hákon Kristinsson kaup-
niaður í Stapafelli í Keflavík
hefur löngum þótt bjóða upp á
mikið vöruúrval í búðum
sínum. Slíkt kom í Ijós í síðustu
viku. Þá mættu í bílabúð Stapa-
fells tveir Bandaríkjamenn sem
höfðu leitað logandi ljósi að 7
millimetra sexkanti í „litlu"
Anteríku en ekki fengið. Hlut-
inn fengu þeir að sjálfsögðu í
Stapafelli og sendu hann um
hæl til Bandankjanna þar sem
hans var beðið. En Atneríkanar
eru ekki einu útlendingamir
sem skipta við Hákon. Hótel í
Færeyjum hefur átt regluleg
viðskipti við hann um ákveðin
búsáhöld sem erfitt reyndist að
fá annars staðar....
X-B á bakinu
Eins og greint var frá í síðasta
blaði hafa Samvinnuferðir-
Landsýn og Körfu-
knattleiksdeild IBK gert með
sér samstarfssamning til næstu
tveggja ára. Samningurinn felur
nt.a. í sér að ÍBK leiki í bún-
ingum með auglýsingu framan
á frá SL. Þegar undirritun
santningsins fór fram í íþrótta-
vallarhúsinu í Keflavík kom
enginn annar en sjálfur Kristinn
Danivalsson inn úr dyrunum.
„Ferðaskrifstofa Götunnar".
Hann virti fyrir sér búninginn
með Samvinnuferðaauglýsingu
að framan en spurði svo: „Er
ekki X-B á bakinu"? Vakti þessi
spurning mikla kátínu frá fræg-
asta kosningasmala Framsóknar
í gegnum tíðina, ekki síst hjá
fonnanni og nokkrum stjórn-
armönnum Körfuknatt-
leiksráðs sem eru Sjálf-
stæðismenn...
Sandgerði sími 37415
Kirkjur
Fregnir bárust af því að Helgi
Hólnt væri að leita eftir
stuðningi til að bjóða sig fram í
prófkjörsslag Sjálfstæðismanna
í Reykjaneskjördæmi. Þar með
hefðu kandidatamir héðan að
sunnan orðið þrír, þ.e. Helgi.
Ámi Ragnar og Viktor Kjart-
ansson. Nú hefur hinsvegar
komið í Ijós að Helgi Hólm dró
sig formlega til baka áður en
frestur rann út.
.......annarrs ein-
kennileg samstaða,
það
Thaiienskur mat-
sölustaður í
Ungó?..........
Ámi B. Bjömsson eigandi
Hafur-bjamarins í Grindavík
hefur lýst yfir áhuga með að
opna sérhæfðan thailenskar
sjávar- og kjötréttastað í Ungó.
Hefur hann m.a. leitað til
bæjarstjómar Keflavíkur unt
jákvæð viðbrögð fyrir slíkum
stað. þar sem selt yrði léttvín og
bjór og opnunartími yrði til kl.
01 alladaga.
Fylgismenn Sjálfstæðis-
flokksins á Suðumesjum Itafa
lengi barist fytir því að fá
Suðumesjamann í öruggt sæti á
framboðslista til Alþingis. Nán-
ast í hvcrt skipti scm tækifæri
gefst, er einingin á þeim bæ
ekki meiri en svo. að fleiri er
einn bcrst um viðkomandi
Suðurnesjasæti. Með þeim
aðferðum. minnkar utn leið
möguleikinn á að Suðumesja-
menn komist þar að.
.....eða kannski
grískur?
Auk Árna rneð þann thai-
lenska. er vitað um aðila sern
hefur áhuga fyrir að setja upp á
sama stað, veitingastað sem
bíður upp á gríska rétti. Ekkert
fonnlegt hefur þó koniið, svo
vitað sér frá þeim aðila.
Nýkonmar galla-
buxurfyrir barns-
hafandi konur
Nýkominn
glœsilegur
erobikkfatnaður
trúarsöngva. Organisti Gróa
Hreinsdóttir.
Sóknarprestur
Innri-Njarðvíkurkirkja
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Kór kirkjunnar syngur. Organisti
Gróa Hreinsdóttir.
Sóknarprestur
Hvalsneskirkja
Guðsþjónusta kl. 14.
sr. Hjörtur Magni Jóhannsson
Útskálakirkja
Laugardagur 20. október
Jarðarför Unnar Þorbjömsdóttur
kl. 14.
Sunnudagur 21. október
Guðsþjónusta kl. 11.
Kl. 15.30 helgistund á
Garðvangi, Dvalarheimili aldraðra
Garði.
Sr. Hjörtur Magni
Jóhannsson
Keflavíkurkirkja:
Laugardagur 20. okt.:
Jarðarför Kjartans Jónssonar,
Ásabraut 5. Keflavik. fer fram kl.
10.30 árd.
Jarðarför Árna Ragnars
Lúðvíkssonar, Suðurgötu 18,
Keflavík, fer fram kl. 13.30.
Árnað heilla:
Sigríður Stefanía Pálsdóttir og
Gunnar Hans Konráðsson, Smára-
túni 14, Keflavík, verða gefin
saman í hjónaband kl. 15.
Sunnudagur21. okt.:
Kirkjudagur aldraðra
Sunnudagaskóli kl. II. Munið
skólabílinn.
Messa (altarisganga) kl. 14. Kór
Keflavíkurkirkju syngur undir
stjórn Einars Arnar Einarssonar,
organista. Kristín Sædal Sig-
tryggsdóttir syngur einsöng.
Systrafélagið býður eldri borgurum
til kaffidrykkju í Kirkjulundi eftir
messu. Rúta fer að íbúðum eldri
borgara við Suðurgötu kl. 13.30 og
síðan að Hlévangi við Faxabraut og
sömu leið til baka að lokinni kaf-
fidrykkju í Kirkjulundi.
Sóknarprestur
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Messa og barnastarf kl. 11.
Kirkjukórinn syngur nokkra afriska
Orlando Florida
Til leigu einbýlishús eða studioíbúð. Góð
aðstaða og aðstoð. Stutt í flugvöll. Sea
World, Disney World, Wet and Wild, 3-15
mílur. Sæki fólk á flugvöll, útvega bíla-
leigubíla á hagstæðu veðri. Upplýsingar í
síma 91-11345, 407-859-6827. Fax: 407-
856-2328.
UTSALA
verður í Ramma hf. laugardaginn 20. okt.
frá kl. 1300-1700.
Seld verður umframframleiðsla á:
hurðum, körmum, gluggum og fögum.
Auk þess málning og hellusteinar.
Starfsmannafélag Ramma hf.
Byggöasafn Suöurnesja
4»
Opið á föstudögum kl. 14-17.
Aðrir tímar eftir samkomulagi.
Upplýsingar í simurr. 13155, 11555 og 15769.