Víkurfréttir - 18.10.1990, Side 14
14
YÍkurfréttir
18. okt. 1990
✓
Ur ýmsum áttum
Þjóðleg list frá Túrkmenistan
í Keflavík
Kálfatjarnarkirkju lítur svona út, nú eftir aö framkvæmdum
við turninn lauk. Ljósm.rhbb.
Kálfatjarnakirkja:
Kirkjuturninn kominn í
upprunalegt horf
næsta verkefni, en þá verður haldið
upp á breytingamar á tuminum.
Lokið er framkvæmdum við tum
Kálfatjamarkirkju í Vatns-
leysustrandarhreppi. Var í sumar
unnið við það af hálfu
Þjóðminjasafnsins að byggja
kirkjutuminn í upprunalegt horf. En
eftir þrjú ár verður kirkjan 100 ára
gömul.
Vetrastarf kirkjukórsins er að
hefjast og er æft á
miðvikudagskvöldum í Stóru-
Vogaskóla undir stjóm organista
kirkjunnar Frank Herlufsen. Utan
hefðbundinna starfa kórsins, er
aðventukvöld Kálfatjamarkirkju
Hefur félagslíf kórfélaga verið
mjög virt, m.a. hafa verið famar
leikhúsferðir, auk þess sem aðrar
kirkjur hafa verið skoðaðar. Nú
vantar söngfólk í kórinn, allar
raddir og er því þeim sem áhuga
hafa á söng og góðum félagsskap
bent á að hafa samband við Sævar
í síma 46532, Sigrúnu í síma 46525
eða organistann Frank Herlufsen í
síma 46608.
Þjóðlaga- og dansflokkurinn SÚM-
BAR frá Túrkmenistan, einu af Mið-
asíulýðveldum Sovétrfkjanna, er
væntanlegur til íslands í síðustu viku
október. Kemur flokkurinn fram á tón-
leikum og danssýningum víða um land,
m.a. í Keflavík.
SÚMBAR-flokkurinn og nokkrir
framámenn í menningarmálum í Túrk-
menistan koma hingað til lands í tilefni
Sovéskra daga MÍR, Menningartengsla
íslands og Ráðstjómarrfkjanna, en fé-
lagið hefur efnt til slíkra daga undanfarin
14 ár og kynnt hverju sinni sérstaklega
þjóðlíf og menningu einstakra sovét-
lýðvelda. Túrkmenistan er 15. og síðasta
lýðveldið sem Sovéskir dagar MÍR eru
þannig sérstaklega helgaðir.
Gestimir frá Túrkmenistan koma til
íslands þriðjudaginn 23. október. Sama
kvöld verður opnuð sýning á Ijós-
myndum og ýmsum þjóðlegum munum
frá Túrkmenistan í sýningarsalnum að
Vatnsnesvegi 12 í Keflavík. Daginn eftir,
miðvikudaginn 24. okt. kl. 20, verður svo
fyrsta sýning SÚMBAR-flokksins í
íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík.
SÚMBAR-þjóðlaga- og dansflokk-
urinn kemur frá Kara-Kalinsk. fjalla-
héraði í Túrkmenistan. Flokkurinn var
stofnaður 1976 og starfa með honum
konur og karlar úr ýmsum starfsgreinum.
Á efnisskrá flokksins em verk túrk-
menskra tónskálda frá öðrum sové-
tlýðveldum, svo og þjóðdansar frá Túrk-
menistan og víðar. Hefur ætíð verið lögð
áhersla á mjög vandaða efnisskrá og sér-
stæða. Flokkurinn hefur sýnt víða í
Sovétríkjunum og hlotið margvíslega
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í
skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi
33, fimmtudaginn 25, október 1990
kl. 10:00.
Faxabraut 14 0101, Keflavík, þingl.
eigandi Guðmann Marel Sigurðsson.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka Islands.
Fisktorfan í Garði D-hluti, þingl.
eigandi Hermann Guðmundsson.
Uppboðsbeiðandi er Bmnabótafélag ís-
lands.
Fífumói la 0101, Njarðvík, þingl.
eigandi Hulda Örlygsdóttir. Uppboðs-
beiðendur em Bmnabótafélag Islands
og Gjaldheimta Suðumesja.
Grófin 18c, Keflavík, þingl. eigandi
Jón og Gunnar sf. Uppboðsbeiðendur
eru Iðnlánasjóður, Brunabótafélag ís-
lands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl.
Hafnargata 2, Sandgerði, þingl. eig-
andi Miðnes hf. Uppboðsbeiðandi er
Landsbanki íslands.
Hafnargata 2, skrifst. og verb.,
Keflavík, þingl. eigandi Keflavík hf.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimta
Suðumesja.
Hafnargata 28, Höfnum, þingl. eig-
andi Ólafur Clausen. Uppboðs-
beiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl.
Bmnabótafélag Islands og Gjaldheimta
Suðumesja.
Hafnargata 8, Sandgerði, þingl. eig-
andi Miðncs hf. Uppboðsbeiðandi er
Landsbanki íslands.
Heiðarbraut 12, Sandgerði, þingl.
eigandi Karl Ketill Ólafsson.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Heiðarholt 32 0301, Keflavík, þingl.
eigandi Keflavíkurbær. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Heiðarhraun 38, Grindavík, þingl.
eigandi Halldóra Snædahl. Uppboðs-
beiðandi er Magnús Norðdahl hdl.
Hjallavegur 1K, 3. hæð, Njarðvík,
þingl. eigandi Sjöfn Eysteinsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Holtsgata 16, Njarðvík, þingl. eig-
andi Karl Olsen jr. Úppboðsbeiðandi er
Brynjólfur Kjartansson hrl.
Hrannargata 2 matshl. 02, Keflavík,
þingl. eigandi Ámi Baldursson og
viðurkenningu, m.a. í Moskvu 1985 og
1987. Þá kom hann og fram á hátíð á
Spáni fyrir nokkrum árum.
í sýningum sínum segja listamenn
SÚMBAR-flokksins frá Túrkmenistan,
þessu syðsta lýðveldi Sovétríkjanna, á
litríkan og áhrifamikinn hátt án nokkurra
orða. Þegar þeir koma fram á sviðið í
þjóðbúningum og við seiðandi
hljóðfæraslátt, draga þeir upp mynd af
sérstæðu þjóðlífi Túrkmena. I dansinum
endurspeglast hefðir, siðir og venjur
þjóðarinnar og þjóðareinkennin. Þar er
sagt frá líFi og starfi hirðingjanna, gest-
risni Túrkmena, brúðkaupssiðum og
virðingu fyrir ellinni, svo eitthvað sé
nefnt.
Laufey Snorradóttir. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimta Suðumesja.
Hringbraut 128m, Keflavík, þingl.
eigandi Eygló Kristjánsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl.
Hrollur GK-38, þingl. eigandi Am-
bjöm Gunnarsson. Úppboðsbeiðandi er
Andri Ámason hdl.
Kirkjugerði 9, Vogum, þingl. eig-
andi Vatnsleysustrandarhreppur, talinn
eigandi Unnsteinn Jóhannsson.
Uppboðsbeiðendur eru Valgarður
Sigurðsson hdl., Guðmundur Krist-
jánsson hdl., Atli Gíslason hdl., Gjald-
heimta Suðumesja, Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Landsbanki Islands.
Klapparbraut 8, Garði, þingl. ei-
gandi Amdís Magnúsdóttir o.fl.
Uppboðsbeiðendur em Brynjólfur
Kjartansson hrl., Skúli Bjamason hdl.
og Gjaldheimta Suðumesja.
Krossholt 3, Keflavfk, þingl. eigandi
Ólafur Eyjólfsson o.fl. Uppboðs-
beiðandi er Skúli Pálsson hrl.
Mávabraut 7 1. hæð D 0101, Kefla-
vík, þingl. eigandi Hanna Jórunn Stur-
ludóttir. Uppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands og Ingi
H. Sigurðsson hdl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
SýslumaÖurinn í Gull-
bringusýslu
Nauðungaruppboð
annaö og síðara á eftirtöldum
eignum, fer fram í skrifstofu em-
bættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtu-
daginn 25. október 1990 kl. 10:00:
Austurgata 12, Keflavík, þingl. eig-
andi Þorsteinn Ámason. Uppboðs-
beiðandi er Þórður Gunnarsson hrl.
Bakkastígur 16, 12.33% jarðh.,
Njarðvík, þingl. eigandi Rammi hf.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimta
Suðumesja.
Bjamarvellir 4, Keflavík, talinn eig-
andi Hermann Ragnarsson. Uppboðs-
beiðendur em Guðríður Guðmunds-
dóttir hdl., Ólafur Gústafsson hrl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Fiskeldisst. Eldi, Húsatóftum,
Grindavík, þingl. eigandi Eldi hf.
Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur
Jónatansson hdl., Bæjarsjóður Grin-
davíkur, Byggðastofnun og Guðríður
Guðmundsdóttir hdl.
Fífumói 1B 0202, Njarðvík, þingl.
eigandi Einar Haukur Helgason, talinn
eigandi Lárus Felixson. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Gjaldheimta Suðumesja.
Garður, Grindavfk, þingl. eigandi
Þorleifur Hallgrímsson. Uppboðs-
beiðendur em Landsbanki Islands og
Tryggingastofnun ríkisins.
Gerðavegur 14a, Garði, þingl. eig-
andi Amrún Karlsdóttir. Uppboðs-
beiðendur em Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl., Brynjólfur Kjartansson
hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Vil-
hjálmur Þórhallsson hrl. og Gjaldheimta
Suðumesja.
Hafnargata 4, Sandgerði, þingl. eig-
andi Stefán Sigurðsson 180552-4809.
Uppboðsbeiðandi er Innheimtumaður
ríkissjóðs.
Heiðarholt 26e, Keflavík, þingl. eig-
andi Bryndís Víglundsd., Halldór
Sigurðss. Uppboðsbeiðendur em Lög-
fræðistofa Suðumesja sf., Veðdeild
Landsbanka íslands, Ólafur Sigur-
geirsson hdl. og Guðjón Ármann Jóns-
son hdl.
Heiðarhraun 19, Grindavík, þingl.
eigandi Skúli Óskarsson. Uppboðs-
bciðendur em Bæjarsjóður Grinda-
vfkur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.,
Ólafur Gústafsson hrl. og Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Heimavellir 3, Keflavík, þingl. eig-
andi Gunnlaugur Guðmundsson.
Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður.
Heimavellir 5, Keflavík, þingl. eig-
andi Helgi Unnar Egilsson. Uppboðs-
beiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl.
Hellubraut 6, Grindavík, þingl. ei-
gandi Gunnar Sigurðsson. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Bæjarsjóður Grindavíkur, Gjald-
heimta Suðumesja, Lögfræðistofa
Suðumesja sf. og Tryggingastofnun
ríkisins.
Hellubraut 8, Grindavík, þingl. eig-
andi Pálína Valsdóttir. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka Is-
lands, Skúli Fjeldsted hdl., Friðjón Öm
Friðjónsson hdl., Reynir Karlsson hdl.,
Skúli J. Pálmason hrl„ Bæjarsjóður
Grindavíkur, Versl-unarbanki íslands
hf„ Ásgeir Thor-oddsen hdl. og Skúli
Pálsson hrl.
Hólagata 33, Njarðvík, þingl. eig-
andi Gunnþór Guðmundsson, talinn
eigandi Anna Skaftadóttir. Uppboðs-
beiðandi er Ólafur Sigurgeirsson hdl.
Mávabraut 7, 2. hæð c, Keflavík,
þingl. eigandi Guðjón Ámi
Konráðsson. Uppboðsbeiðendur em
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Norðurvör 3, Grindavík, þingl. eig-
andi Kjartan Schmidt. Uppboðs-
beiðendur em Bæjarsjóður Grindavíkur
og Tryggingastofnun ríkisins.
Silfurtún 18c, Garði, þingl. eigandi
Ólafur Þ. Kjartansson o.fl. Uppboðs-
beiðendur em Ævar Guðmundsson hdl.,
Bmnabótafélag íslands og Gjaldheimta
Suðumesja.
Staðarvör 1, Grindavík, þingl. eig-
andi Ólafur Ægir Jónsson o.fl.
Uppboðsbeiðandi er Valgarður
Sigurðsson hdl.
Sunnubraut 13, Keflavík, þingl. eig-
andi Benóný Haraldsson o.fl.
Uppboðsbeiðendur em Brynjólfur
Kjartansson hrl„ Vilhjálmur H. Vil-
S' 'álmsson hrl„ Landsbanki íslands,
lafur Axelsson hrl. og Lögfræðistofa
Suðumesja sf.
Tjamargata 1-3, Sandgerði, þingl.
eigandi Miðnes hf. Uppboðsbeiðandi er
Landsbanki íslands.
Tjamargata 17, Sandgerði, þingl.
eigandi Stefán Guðmundsson.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun
ríkisins.
Vallargata 21, Sandgerði, þingl. eig-
andi Karl Einarsson. Uppboðs-
beiðendur em Ingi H. Sigurðsson hdl„
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl„ Inn-
heimtumaður ríkissjóðs og Ólafur Si-
gurgeirsson hdl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaöurinn í Gull-
bringusýslu
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á eftirtöldum
skipum fer fram í skrifstofu em-
bættisins, Vatnsnesvegi 33, fimm-
tudaginn 25. október 1990 kl. 10:00:
Bjami KE-23, þingl. eigandi Haukur
Bjamason. Uppboðsbeiðendur em
Bjami Ásgeirsson hdl„ Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl„ Lögfræðistofa
Suðumesja og Sigurberg Guðjónsson
hdl.
Bragi GK-30, talinn eigandi Eiríkur
Böðvarsson. Uppboðsbeiðandi er
Landsbanki íslands.
Matti KE-123, þingl. eigandi
Útgerðin og Fiskvinnslan Steinar hf.
Halló - Halló
Hún Lára mun hafa lifað í 19
ár á sunnudag. En verður ekki
heima.
Vinkona
Uppboðsbeiðendur em Fiskveiðasjóður
ísiands og Óskar Magnússon hdl.
Mummi GK-120 (áður Einir GK-
375), þingl. eigandi Mummi hf. o.fl.
Uppboðsbeiðendur eru Ámi Grétar
Finnsson hrl„ Islandsbanki hf„
Guðmundur Pétursson hdl. og Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Ólafur Jónsson GK-404, þingl. eig-
andi Miðnes hf. & KeHavík hf.
Uppboðsbeiðendur em Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl„ Tryggingastofnun
ríkisins og Ólafur Gústafsson hrl.
Vonin II ST-6, þingl. eigandi Hall-
dór Guðmundsson o.fl., talinn eigandi
Bergþór Baldvinsson o.fl.
Uppboðsbeiðendur em Skúli J. Pálma-
son hrl. og Tryggingastofnun ríkisins.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarövík.
Sýslumaöurinn í Gull-
bringusýslu.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni
Heiðarhvammur 9 0303, Keflavík,
þingl. eigandi Kristján Ingi Helgason
o.fl., fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 24. október 1990
kl. 10:00. Uppboðsbeiðandi er Lög-
fræðistofa Suðumesja sf.
þriðja og síðasta á eigninni Iðavellir
llb, Keflavík, 17.93%, þingl. eigandi
Sigurjón Matthíasson, fer fram á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 24. október
1990 kl. 10:15. Uppboðsbeiðendur em
Fjárheimtan hf„ Eggert B. Ólafsson hdl.
og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
þriðja og síðasta á eigninni Klapp-
arstígur 7, Sandgerði, talinn eigandi
Þómnn Sigurðardóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 24. október
1990 kl. 11:00. Uppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands og Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
þriðja og síðasta á eigninni Vestur-
braul 12, Grindavík, þingl. eigandi
Lífeyrissjóður sjómanna, talinn eigandi
Theódóra Nielsen o.fl., fer fram á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 24. október
1990 kl. 15:00. Uppboðsbeiðendur em
Jóhannes Ásgeirsson hdl„ Bæjarsjóður
Grindavíkur, Friðjón Öm Friðjónsson
hdl„ Tryggvi Bjamason hdl. og Lög-
fræðistofa Suðumesja sf.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarövík.
Sýslumaöurinn í Gull-
bringusýslu.