Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.1990, Page 17

Víkurfréttir - 18.10.1990, Page 17
Áma Ragnars Ámasonar vegna prófkjörs Sjálfstæðis- flokksins 10. nóv n.k. er aö Hringbraut 92 (Nonni & Bubbi efri hæö), símar 12760, 12711. Opið er frá kl. 16.00 - 18.00 Stuöningsmenn F erskfísksmatsmaður Óska eftir ferskfiskmanni í Keflavík. Upplýsingar í síma 14285. Eldri söngbræður Karla- kórs Keflavíkur Gamlir söngmenn og félagar úr Karlakór Keflavíkur hafa ákveðið að stofna með sér félag. Stofnfundur hins nýja félags verður haldinn þriðjudaginn 23. október í húsi Karlakórsins kl.20.30. Með söngkveðju. Undirbúningsnefnd. Yfirvélstjóri Óskum að ráða yfirvélstjóra á 170 lesta línubát frá Grindavík. Upplýsingar í símum 68413, 15111 og 985-27051. Til leigu 2ja herb. íbúö til leigu. Uppl. í síma 13727. 3ja herb. íbúð til leigu, sér inngangur, laus strax. Uppl. í síma 12685 eftir kl. 18. Óskast til leigu 3ja-4ra herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Á sama stað er til leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 12601. 3ja-4ra herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 14987 eftir kl. 19. Einbýlishús eða íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 13503. Til sölu Sony hljómflulningstæki 4ra mánaða gamalt, geisla- spilari, kassettutæki, magnari og hátalarar, Verð kr. 150.000. Uppl. í síma 12833 eftir kl. 19. Eldey hf. Moskvitsh árg. '80 Uppl. í síma 27059. Þurrkskápur til sölu. Einnig barna- skrifborð með hillum. Uppl. í síma 13216. Óskað eftir Betatæki óskast Vil kaupa gott Beta mynd- bandstæki á vægu verði, aðeins Sony kemur til greina. Uppl. í síma 91-653686 á kvöldin. * Ymislegt Húshjálp Tvær stelpur í frani- haldsnámi óska eftir þrifum í heimahúsum. Uppl. í símal4187 og 12098 eftir kl. 20. Snyrtivörukynningar Er með umboð fyrir frönsku snyrti- og gjafavörumar frá Julian Jill. Kem í klúbba og heimahús. Hágæðavörur. Uppl. í síma 92-27309. Dagmamma Tek böm í pössun. Hef góða aðstöðu. Uppl. í síma 12786. Amstrad CPC tölva sem samanstendur af skjá, tölvuborði með segulbandi, diskdrifi og 50 leikjum. Uppl. í símuni 13307. Tapað - Fundið Rautt segl tapaðist á Grinda- víkurvegi. Finnandi hringi í síma 15111. 17 Ví kurfréttir 18. okt. 1990 Fundur í Grindavík Sjálfstæðisfélag Grindavíkur heldur opinn félagsfund miðvikudaginn 24. október í Festi. Fundurinn hefst kl.20.30 Gestur fundarins: Ámi Ragnar Ámason. Grindvíkingar fjölmennið. Stjómin. LANCOME Jk> PARIS Kynning í Smart föstudag 19 okt. kl. 14-18 * Snyrtifrœðingur fró Lancome leiðbeinir og farðar með nýju haustlitunum. * Viöskiptavinir sem versla fyrir 2500 kr. eða meira fá gjafapakka frá Smart og Lancome. * Allir fá glaðning frá Smarf. Erum að taka upp meiriháttar haustlínu fra WARNER. Erum nýbúin að taka inn yfir- stœrðir í st: 34-42 (A, B, C, D, D/D E og F). WARNER fœst bara í Smart Fjör á fínum föstudegi - Veriö velkomnar P.S.Ovcent uppákoma! SNYRTIVÖRUVERSLUNIN ^ smaRt Holmgaröi 2 - Simi 15415 ÚLPURí ÚRVALI .. . NEW SPORT DÚN- ÚLPURNAR KOMNAR Stærðir 140- 160 ^v:v kr. 8.700.- Sama verð og í fyrra. | ^ Vorum að fá nýjar franskar dúnúlpur frá BRAMBILLA 3 litir frá kr. 7.980.- Kangaross kuldaskórí öllum stærðum. X-SMALL til x-large kr. 9.790.- BEE GEE strákaúlpur st. 6-14 kr. 5.690,- litir: steingrár - brúngrænn Impi Dimpi síðar stelpuúlpur litir' bleikar og fjólubláar. kr. 6.790- s PORTBUÐ HAFNARGÖTU 23 KEFLAVÍK o SKARS SÍMI 14922

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.