Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.12.2015, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.12.2015, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 2015 Opið hús verður á glerblástursverk- stæðinu Gler í Bergvík á Kjalarnesi um helgina, bæði laugardag og sunnu- dag frá kl. 10 til 15. Unnt verður að sjá glerblástur, skoða glerlist og þiggja léttar veitingar. Sigrún Einarsdóttir, eigandi verkstæðisins, hefur lengi haft þennan háttinn á fyrstu helgina í desember og segir það alltaf jafn- skemmtilegt. „Sérstaklega þegar maður er með svona gott fólk en núna eru hjá mér Amy Krüger frá Svíþjóð og Niels Ole Frandsen frá Danmörku en þau eru bæði menntaðir listamenn frá Glerlistaskólanum í Borgund- arhólmi. Auk þess er Amy menntaður glerblásari – og með þeim færari.“ Sigrún kveikir aðeins upp í tækj- unum einu sinni á ári, í um tvo mán- uði. „Þá er unnið á 150% eða meira. Annan tíma vinn ég gler með öðruvísi aðferðum. Nú höfum við verið að gera tilraunir með nýja muni, lampa og fleira og það er ólýsanlega gaman.“ Amy Krüger frá Sví- þjóð að störfum. OPIÐ HÚS HJÁ GLERI Í BERGVÍK Ólýsanlega gaman Sigrún Einarsdóttir glerlistakona á Kjalarnesi. „Alex, 13 mánaða gamall hundur af English Springer Spaniel gerð, hljóp eftir hjálp um eins kílómetra leið heim að Saurbæ í Eyjafjarð- arsveit eftir að húsbóndi hans, Bergþór Ásgrímsson, lenti út af veginum þar aðfaranótt sunnu- dags. Hundurinn komst inn í bæ og þótti heimafólki einkennilegt að hundur kæmi einsamall. Það var á leið út að fylgja hundinum er að kom ungur piltur sem komið hafði að slysstaðnum. Bergþór, sem er 25 ára slasaðist mikið, hann komst til meðvitundar í gær, en hann liggur á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.“ Frá þessu var greint í Morg- unblaðinu miðvikudaginn 5. des- ember 1990. Í frétt blaðsins var líka rætt við föður Bergþórs, Ás- grím Ágústsson ljósmyndara. „Bergþór hefur þjálfað hundinn mikið og vel frá því hann fékk hann, hvolp í fyrra. Þetta er feiki- lega greind skepna og ég tel að það hafi fyrst og fremst verið vegna þess hve góða þjálfun hann hlaut, að hann hleypur af stað eftir hjálp- inni,“ sagði Ásgrímur. Bergþór kastaðist út úr bílnum og hlaut höfuðáverka en náði prýðilegum bata. GAMLA FRÉTTIN Hljóp eftir hjálp Bergþór Ásgrímsson og hundurinn Alex bregða á leik. Myndin var tekin skömmu fyrir slysið sem átti sér stað í byrjun desembermánaðar 1990. Ljósmynd/Ásgrímur Ágústsson ÞRÍFARAR VIKUNNAR Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri Reese Witherspoon kvikmyndaleikkona Lilja Sigurðardóttir rithöfundurSkeifunni 8 | Kringlunni | Sími 588 0640 | casa.is RITSENHOFF sparibaukar Grís verð 5.500,- Bangsi verð 4.900,- URBANIA hús Verð frá 4.490,- OMAGGIO jólakúlur gull eða silfur 3 í pakka 7.890,- NOBILI jólakúlur 3 stk í pakka af sama lit 8.690,- AVVENTO kertastjakar Verð frá 2.580,- OMAGGIO skál í gulli 4.990,- KAY BOJESEN tréfígúrur Verð frá 6.990,- stk. IITTALA Alvar Aalto vasar 16 cm Verð frá 19.600,- FREEMOVER kertastjakar Verð frá 5.490,- stk. ARCHITECTMADE Strit 11.990,- POMME PIDOU sparibaukar Verð frá 3.390,- ROSENDAHL Kertastjakar 1.300,- stk. Falleg og eiguleg hönnu n NOBILI jólatré 18cm 5.190,- 24,5cm 6.890,- RITSENHOFF Vínglös 3.200,- stk. OMAGGIO Kertastjakar Verð frá 3.890,- IITTALA Kastehelmi Verð frá 2.400,- IITTALAMaribowl 12 cm verð frá 4.680.- OMAGGIO vasar silfur 12,5cm 4.990,- 20cm 8.990,- GLERUPS inniskór Á börn og fullorna KARTELL Abbracciaio 28.900,- stk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.