Alþýðublaðið - 12.12.1924, Side 3

Alþýðublaðið - 12.12.1924, Side 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ ð i Alþýðublaðlð II kemur út ú hverjtun virkum degi. Afgrsiðsla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 liðd. Skrifi tofa i Bjargarstíg 8 (uiðri) öpin kl. 91/,—lOV, árd. og 8—8 eíðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1894: ritstjóm. Yer ðl ag: s Askriftarverð kr. 1,00 á mánuði. 8 Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. X ■ioi»iMc«(*ai«a(9aiioiKK9aiM( Ur b r 6 f i. Alþýöubkftiö heflr fengiö leyfl til aö birta eftirfarandi kafla úr bréfl frá ísaflrði. Bréfritarinn er ekki Alþýöuflokksmaöur og tekur engan þátt í bæjarmáladeilunum: >Hvaö snertir bæjarmálaflokkana hér á ísaflrði, er þaö að segja, að íhalds- — eða hvað hann heitir — flokkurinn er að teija má dauður. Kosningarnar um daginn tóku svo hreinlega af skarið. Og það er alt aö vonum. Flokkur, sem þó er í rauninni enginn flokkur, þar eð hann heflr enga stjórn, getur ekki þriflst, — sem ekki heflr eitt ein- asta áhugamál að vinna fyrir, W.D&H.O.WillS. Bristo! a London. ReykiU ,Capstan‘ Tindlinga! Smásöluverð 95 aurar* Fðst alls staðar. Gððar vðrnr ð jðlaborðið Strausykur 0,45 x/a kg Melís 0,55------- Kandís 0,65 —---------- Toppamelís 0,66-------- Hveiti nr. 1 0,35 — — Hrísgrjón 0,35--------- Hangið kjöt. Salt kjöt. Rullupylsur: ÍBlenzkt Bmjör (nýtt) 3,00 J/a kg. Haframjöl 0,35 x/x kg. Gulrófuri Akraness-kartöflur. Sveskjur. Rúsínur. Döðlur. Gráfíkjur. Chocolade 2,00 J/a kg. Sultutau. Kerti. Spii. Tóbaksvörur. Krydd, alls konar. Hreinlætisvörur. Gerið svo vel að reyna viðskiítin í Verzluninni ð 'Nðnnugðtn 5. ekkert nema það að vera á móti hinum. Retta eru lika fjölmargir af gömlum og góðum stuðnings- mönnum fiokkslns farnir að sjá og skilja, að það hefir ekkert annað [en pólitiskan dauða í för með sér að halda áfram á þeim grundvelli. Par við bætist líka, að Alþýðu- flokkurinn heflr verið framúrskar- Dan Griffiths: Höfuðóvinurinn. Vér trúum þvi eins og Ruskin, að „llfið er hinn eini auður“, að „þaö land er auðugast, sem á mestan fjölda hraustra og hamingjusamra manna“. Skortur fæðis, klæða og húsnæðis er ekki tiundi hluti af viðfangsefni voru. Til er verri skortur, — skortur þekkingar, skynsemi og „sálar". Það er fáfræði hug- ans og siðferðisskortur. Og enn segir Ruskin: „Auð- mennirnir synja ekki fátæklingunum að eins um mat (það eitt væri þó nógu bölvað). Þeir synja þeim um vizku. Þeir synja þeim um þekkingu. Þeir synja þeim um dygðir. Þeir synja þeim um frelsi.“ Jafnaðarstsfnan er ekki að eins fjárhagsmál. Ef bvo væri, hefði hún aldrei náð tökum á milljönum manna, sem hún hefir þegar unnið um allan heim. Hún er ekki að eins um mat og drykk, eins og oft er sagt, heldur miklu fremur það, sem E. J. B. Kirtlan segir: „Jafnaöarstefnan er hið guðdómlega manna anda og sálar, siðferðiskjarna og andleg* lifs manns- ins.“ En vér leitumst viö að vera visindalegir. Vér segjum; „Menning á eftir mat“. Krafa vor um s»mi- legan mat handa skólabörnum sýnir, |að vér viljum fæða börnin, áður en vór reynum að kenna þeim. Á sama hátt reynum vór að fæða f jöldann, áður en vér byrjum að „betra“ hann. Og þess vegna heimt- um vór fyrst og fremst holla vinnu (öllum til handa), fullnæging Jifsþarfa, stuttan vinnutima og heilnæm hýbýli. Sá, sem leitar sannleikans af heilum hug, kemst að raun um, að jafnaðarstefnan er andleg í insta eðli sinu. Það getur verið, að vér séum ekki af „öðrum heimi", en vér erum áreiðanlega af æðra heimi. Vór erum að eins andlega hagsýnir og kenn- um siðfræði veruleikans. Vér þráum vissulega að frelsa „sálir" manna. Og það er einmitt þess vegna, að vér viljum bæta fjárhags- og atvinnu-skilyrðin. „Maðurinn lifir ekki á brauði einu saman“. En brauð verður hann aö fá og það á undan öllu öðru. Fyrii? lólin þurfa allir að kaupa »Tarzan og gimstelnar Opar-bopgar< og >Skógarsögur af Tarzan< með 12 myndum. — Eyrstu eögurnar enn fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.