Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.11.1991, Síða 11

Víkurfréttir - 28.11.1991, Síða 11
11 Sólhúsið í Hótel Keflavík: Víkurfréttir 28. nóv. 1991 Ein glæsilegasta sólbaðsstofa landsins Það var samdóma álit gesta við opnun nýrrar sólbaðsstofu Sólhússins að Vatnsnesvegi 12 í Keflavík, að þarna væri komin ein glæsilegasta sólbaðsstofa landsins. Það var fyrir einum og hálf- um mánuði sem sú hugmynd vaknaði að flytja starfsemi stof- unnar og var húsnæði við Vatnsnesveginn inni í mynd- inni. Þá kom Steinþór Jónsson hótelstjóri Hótel Keflavíkur að máli við Arna Björn Erlingsson, einn eiganda Sólhússins. og sýndi honum kjallarann undir hótelinu og gamla Ofna- smiðjuhúsið. Arni sagði í sam- tali við blaðamann á dögunum að honunt hafi ekki litist allt of vel á húsnæðið, enda mikið þurft að framkvæma. Eftir að hafa séð frumteikningar hafi honum hins vegar snúist hugur og framkvæmdir hafi verið settar á fullt. Núna tæpum tveimur mánuðum síðar hefur sólbaðsstofan verið opnuð. Opnunarhátíðin var sl. laug- ardag kl. 16:00, en fimm mín- útum áður fóru síðustu iðn- aðarmennimir úr húsi. Hin nýja sólbaðsstofa býður upp á átta Ijósabekki, gufubað, nuddpott, slökunarherbergi og aðstöðu fyrir tvo nuddara. Þá er afgreiðslan rúmgóð og þar er hugguleg setustofa. í setu- stofunni getur fólk horft á 15 sjónvarpsrásir og einnig er sjónvarpstæki við nuddpottinn, þar sem fólk getur slakað á og horft á sjónvarp. Nýjunga er að vænta hjá Sól- húsinu. Meðal hugmynda eru lokaðir tímar þar sem klúbbar eða hópar geta komið saman og látið stjana við sig. Frekari upplýsingar er að l'á hjá Sól- húsinu. SENDING AF GLÆSILEGUM EFNUM í STOFUGARDÍNUR - Engin ranga. Gamaldags rósótt damask frá kr. 690 pr. m. Tilvaliö til yfirdekkingar INY | komið JÓLAKAPPAR frá kr. 780,- JÓLAPLASTDÚKAR frá kr. 790,- STRAUFRÍIR JÓLADÚKAR Efst: Séð í setustofu. - Mið: Þarna verður komið fvrir tæ- kjuni til léttra æfinga. - Neðst: Þrír af eigendutn Sólhússins. F.v.: Hafdís Finnbjörnsdóttir, Arni Björn Vilhjálmsson og Árni Björn Erlingsson. Ljósmyndir: Hilmar Bragi ☆ ☆ ☆ • FYRIR JÓLIN ☆ ☆ ☆ • o Úrval teppa á stigaganga. Gerum föst verötilboö ykkur aö kostnaðarlausu. Ný lína í heimilisteppum eftir þekkta hönnuöi, s.s. Calvin Klein ofl. Eigum eftirtakmarkaö magn af Beyki- og Eikarparketi á gamla veröinu. r (IfOpÍAA Hafnargötu 90 - sími 14790 • • FJOLBYLI SAMEIGNIR

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.