Víkurfréttir - 28.11.1991, Blaðsíða 14
14
'Kináfa
Víkurfréttir
28. nóv. 1991
Keflavíkurkirkja:
Fyrsti sunnudagur í aðventu:
Kl. 11 Sunnudagaskólinn,
inunið skólabílinn.
Messa kl. 14. Nýju kirkjuári
fagnað, altarisganga. Einleikur
á lágfiðlu Kjartan Már Kjart-
ansson. Organisti Einar Örn
Einarsson.
Sr. Lárus Halldórsson
Innri-
Njarðvíkurkirkja:
Barnastarf kl. 11 í safn-
aðarheimilinu í umsjá Láru og
Helgu.
Sr. Porvaldur
Karl Helgason
Útskálakirkja:
Guðsþjónusta kl. 14. Barn
borið til skírnar. A þessum
kirkjudegi Kvenfélags Gefn
munu kvenfélagskonur taka
virkan þátt í guðsþjónustunni.
Organisti Ester Ólafsdóttir.
Hjörtur Magni Jóhannsson
Ytri-Njarðvíkurkirkja:
Messa og barnastarf kl. 11.
Kór kirkjunnar syngur undir
stjórn Gróu Hreinsdóttur org-
anista.
Sr. Þorvaldur
Karl Helgason
Útfarar-
skreytingar
Kistuskreytingar
Kransar og krossar
Opið til kl. 22.00
öll kvöld fram til
jóla
Blómabúöinn
Kósý
Hafnargötu 6 Sími 14722
Hvalsneskirkja:
Guðsþjónusta kl. II. Org-
anisti Ester Ólafsdóttir.
Hjörtur Magni
Jóhannsson
Hátíð í Höfnum vegna
130 ára afmælis
Kirkjuvogskirkju:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Biskup Islands herra Ólafur
Skúlason, prédikar. Prófastur
sr. Bragi Friðriksson, fyrr-
verandi sóknarprestur sr. Örn
Bárður Jónsson og sókn-
arpresturinn sr. Jóna Kristín
Þorvaldsdóttir þjóna fyrir altari.
Einnig verður viðstödd at-
höfnina ekkja séra Jóns Árna
Sigurðssonar heitins fyrrum
sóknarprests, Jóna Sigurjóns-
dóttir.
Fjölbreytt tónlistaratriði og
söngur. Kór heimamanna leiðir
safnaðarsöng, einsöngvari
Anna Vilhjálmsdóttir, einleikur
á fiðlu Lilja Dögg Bjarnadóttir,
einleikur á trompet Inga Björk
Runólfsdóttir, kórstjórn og
undirleikur Svanhvít Hall-
grímsdóttir. Sunnudagaskóla-
og fermingarbörn hefja at-
höfnina með því að tendra að-
ventuljós í kirkjunni.
Kaffisamsæti í boði sókn-
arnefndar í Samkomuhúsinu
þar sem formaður sókn-
arnefndar mun lýsa sögu kirkj-
unnar í stuttu máli. Avörp verða
flutt.
Sóknarnefnd.
Grindavíkurkirkja:
Sunnudagaskóli kl. 11 í um-
sjón samstarfshóps.
Þriðjudagur kl. 20.30.
Kvöldandakt.
Fimmtudagur. Foreldra-
morgunn frá kl. 10-12. Spila-
vist eldri borgara frá kl. 14-17.
Sóknarprestur
Hvítasunnukirkja-
Vegurinn
Hafnargötu 84
Samkomakl. 10.30.
Barnakirkja kl. 13.
Biblíulestur miðvikudag
20.30.
kl.
• Svona sér Bragi Einarsson fyrir sér Ijósmyndarann
Hilmar Braga. „Ymislegt lagt á sig til að ná góðum mynd-
um".
Ljósmyndasýning um helgina:
Hilmar Bragi sýnir
í Sæborgu
Hilmar Bragi Bárðarson
opnar á laugardag sýningu á
um 40 ljósmyndum í Sæ-
borgu, húsi Verkalýðs- og
sjómannafélags Gerðahrepps.
Sýningin er aðeins opin í tvo
daga. Laugardaginn 30. nóv-
ember verður opið frá kl.
15:00 til 22:00 og sunnu-
daginn 1. desember verður
opiðfrákl. 14:00 til 22:00.
Hilmar hefur undanfarin ár
starfað sem ljósmyndari og
blaðamaður á Vfkurfréttum.
Myndirnar á sýningunni eru
allar í lit og teknar á árunum
1989-91. Viðfangsefni mynd-
anna er mest sótl í heimabyggð
ljósmyndarans, Garðinn, en
einnig eru myndir teknar víðar
um Suðurnes og úti á landi.
Garðbúar og aðrir Suð-
umesjamenn eru velkomnir á
sýninguna.
Mikilvæg ¦¦
símanúmer
Lögreglan í Keflavík:
15500
Lögreglan í Grindavík:
68444
Slökkvistööin Keflavík:
12222
Slökkvistööin í Grindavík:
68380
Sjúkrabifreið Grindavík:
68382 og 68444
Slökkvistöð Sandgerði:
37444
Sjúkrahús/Heiisugæsla:
14000
Neyðarsími:
000
Raflagnavinnustofa
Sigurðar Ingvarssonar
Heiðartúni 2 Garði S: 27103
SIEMENS
UMBOÐ
Ljós og lampar - Heimilis-
tæki - Hljómtæki -
Myndbönd - Sjónvörp
Raflagnir - Efnissala
UEIGUBILAR - SENDIBILAR
AÐALSTOÐIN HF
11515 « 52525
RAFMAGN!
Alhliöa rafþjónusta - Nýlagnir
Viögeröir - Ú'vega teikningar
Dyrasimakerfi
HJÖRLEIFUR STEFÁNSSON
Löggiltur rafvirkjameistari
Vesturbraut 8c, 230 Keflavik
simi15206, hs. 15589 J
Rafverkstæöi
R.Ó Rafbúð
Hafnargötu 52 Keflavík
Sími 13337
Njarðarbraut 7 Njarðvík
býöur seljendum á notuðum bílum upp á
góoa og örugga þjónustu í björtum og
hlýjum sýningarsal. Ekkert innigjald.
Sérleyfisblfreiöir Keflavíkur
Simi 92-15551
° FERÐAAÆTLUN
Frá Kellavik: ¦ Frá Reykjavlk:
ept. Keflavlk Dept. Reykjavlk
Málningarþjónusta Suöurnesja
ER í LITAVAL KEFLAVÍK
SÍMI14737
06.45 +
08.30
10.45*
12.30
15.30 +
17.30
20 30
08.30 -
10.45
14.15 '
15.30 '
17.30 -
19.00
21 30
Laugaidatja og sunnudaga
' FráKeflavik:S Frá Reyk|avil?:
Dept. Kcflavik:. Dept. Reykjavfk:
08.30
12.30
17.30
20.30
10.45
14.15 * '
19.00
21.30
^ Aöeins virka daga ' Aöeins skóladaga
" Endar i Keflavik
GETRAUNA-
NÚMERIÐ ER
230
L0TT0 0G GETRAUNIR
ÍBK
ERU í ÍÞRÓTTA-
VALLARHÚSINU.