Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.11.1991, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 28.11.1991, Blaðsíða 15
15 Árnað heilla Víkurfréttir Hver verða brúðhjón ársins? o Nýlega voru gefin saman í Hvalsneskirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni, brúðhjónin Svanfríður Gísladóltir og Karl Samúelsson. Mávabraut 4a, Keflavík. Ljósm.: Ljósmyndastofa Suðurnesja. • skilafrestur mynda að renna út Nú fer hver að verða síðastur, vilji hann taka þátt í keppninni um brúðhjón ársins, sem Víkurfréttir standa að ásamt ljósmyndurunum á Suðurnesjum. Renn- ur skilafrestur mynda út á mánudag, en síðustu myndir þessa árs munu birtast í næsta tölublaði. I jólablaði Víkurfrétta sem út kemur 19. desember verða úrslitin síðan kunn- gjörð, ásamt viðtali við brúðhjón ársins. Auk nafnbótarinnar eru í boði glæsileg verðlaun, sem kunngjörð verða í sama blaði. 31. ágúst voru gefin saman í Bústaðarkirkju af sr. Pálma Matthías- syni, brúðhjónin Matthildur Kristjánsdóttirog Hermann Reynisson. Heimili þeirra er í Luxemburg. Ljósm.: Sigríður Bachmann. I rffll^'' _.H3 •4 T \A ^á ¦ ,^H ¦v' ^^^b 2. nóv. voru gefin saman í Bessastaðarkirkju af sr. Braga Friðrikssyni, brúðhjónin Þórunn Hafdís Karlsdóttir og Bjarni Guðmann Ólafsson, Hlíðsnesi 1, Bessastaðahreppi. Ljósm.: Nýmynd. 17. ágúst voru gefin saman í Stöðv- arfjarðarkirkju af sr. Gunnlaugi Stefánssyni, brúðhjónin Jóhanna Sólmundardóttir og Páll Bjömsson, Leynimel 9, Stöðvarfirði. 16. nóv. voru gefin saman í Hvalsneskirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni. brúðhjónin Ólína Kristinsdóttir og Óskar Valur Osk- arsson, Framnesvegi 12, Keflavík. Ljósm.: Nýmynd. 9. nóv. voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni, brúðhjónin íris Birgitta Hilmarsdóttir og Ómar Ingi- marsson, Hringbraul 62, Keflavík. Ljósm.: Nýmynd. VIÐSKIPTA & ÞJONUSTUAUGLYSINGAR AUGLYSINGA- SÍMINN 14717 Smurstöð og hjólbarðaþjónusta Björns & Þórðar Vatnsnesvegi 16 - sími 14546 SKIPAAFGREIÐSLA SUÐURNESJA KRANALEIGA LYFTARALEIGA SÍMI 14675 Blómastofa Guðrúnar Hafnargötu 36 - Sími 11350 Opiö virkadaga .....9-18 Laugard................10-16 Sunnud.................12-14 Opiö í hádeginu &tt Viötalstímar bæjarstjóra eru sem hér segir: Alla virka daga nema þriöjudaga kl 9.00 - 11.00 Viðtalstími forseta bæjarstjórnar: kl. 9- 11 á þriöjudögum Bæjarstjórinn í Keflavik Ariston hágæða eldhústækin Blásturs bökunarofn........stgr. kr. 36.200,- Helluborð, litaval,..............stgr. kr. 16.370,- Pvottavél, 16 prógr...........stgr. kr. 49.200,- Uppþvottavél.....................stgr. kr. 54.780.- GREIÐSLUKJÖR KJÖLUR Sf. Víkurbraut 13, Keflavík w Hafnargötu 58 VMYCGINGíAFEIAG ÍSIANDS HF Umboðsmaður: KeflaVÍk Guðlaugur Eyjólfsson Heimasími 12293 1 «48*80 Skrifstofustjóri: Gunnar Guðlaugsson Heimasími 12721 ALLAR BYGGINGAVÖRUR Járn & Skip V/ VIKURBRAUT Sími15404 F^ clropinn Sími 14790 Málning - Gólfteppi Parket - Flísar Leigubílar - Sendibílar TAXI 14141

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.