Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.11.1991, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 28.11.1991, Blaðsíða 17
17 Viðhorf Vikurfréttir 28. nóv. 1991 Þyrlumálin: Allt tal um aura- leysi er bara rugl Enn einu sinni hefur orðið skelfilegt sjóslys, svo hörmu- legt að orð eru þar alls ómegnuð um að tjá. Það er tvennt í sambandi við þetta slys sem setur meiri hroll í fólk en mörg önnur stórslys á undanförnum árum. Annað er það að ekki virðast hreinar línur í því hver hafi í raun með björgunarþyrlumálin að gera, þegar siys ber að höndum og í sjónvarpi vísar hver á annan. Þyrla eina hjálp- artækið Hitt er það að það er vitað að þegar mest á ríður og tíminn mælist í mesta lagi í mínútum er þyrla eina hjálpartækið sem dugar og má þar nefna tvo skipstapa héðan frá Sandgerði. Annan við Svörtuloft og hitt við Krísuvíkurbjarg. Þar sem fólki var naumlega bjargað með snarræði áhafnar íslensku þyrl- unnar. En það er með þyrlur eins og önnur mannanna verk að þær láta á sjá og eldast og þurfa aukið viðhald og þess vegna kemur upp sú staða að þyrlan var biluð í þessu hörmulega til- viki við Hópsnes 23. þ.m. Verulegar umræður urðu á þingi síðasta vetur um kaup á nýrri þyrlu og komst það langt að skipuð var „nefnd" í það mál. Illu heilli var Björn Bjarnason íhaldsþingmaður og fyrrverandi snúninga drengur á Mogganum fyrir þeirri nefnd og að sjálf- sögðu snérust hans áhugamál bara um það eitt að skríða inná Varnarliðið með þyrlumálið - því miður. Allt tal núverandi ríkisstjórnar um að ekki sé fjár- haglega fært að kaupa þyrlu er svo auðvirðilegt kjaftæði að ég að minnst kosti skil ekki þá lá- kúru. Það er talað um að sæmilega Vinnuslys í Sandgeröi: Fékk flís í ciugad Vinnuslys varð í fyrirtækinu Miðnes hf. í Sandgerði á dög- unum. Atti slysið sér stað kl. 9 um morguninn. Starfsmaður á lyftara hugð- ist lyfta félaga sínum upp í fiskikari. Keyrði hann því lyftarann að karinu. Menn gættu hins vegar ekki að kústi sem varð á milli karsins og lyftarans. Klemmdist kúst- urinn á milli og brotnaði, með þeim afleiðingum að flís úr honum skaust í annað auga þess sem í karinu var. Var maðurinn fluttur til læknis og gekkst undir augn- aðgerð. Ekki fengust upp- lýsingar um hversu alvarlegir áverkarnir voru. vel útbúin þyrla í dag kosti um það einn milljarð. Þetta auð- virðilega flakk I Mogganum 25. sept. sl. er Quðmundur Vigfússon skrifar Það er alveg hægt að minnka þetta auðvirðilega flakk á for- setanum og ríkisstjórninni, til að safna fyrir þyrlu og stóla ekki of mikið á herdraslið, þó þeim beri náttúrulega sið- ferðisleg skilda til að veita alla hugsanlega hjálp jafn á Kili sem sjó. Og jafnvel þó hugmynd Davíðs forsætisráðherra um að flytja fólkið af ströndinni og pakka því meira saman en orðið er mega þær vangaveltur ekki tefja þyrlukaup. En aðeins að öðru Islenskir ráðamenn og fjöl- miðlar gerðu mikið mál á sínum tíma að einræði og hörm- ungunum í Rúmeníu og fögn- uðu falli þess sem hafði stýrt landinu. Meðal annars voru sýndar hér í sjónvarpinu myndir af vanheilum börnum sem höfðu verið nánast falið vanda- mál. En hvernig er með for- dóma okkar hér. Hvernig er með Sæ- brautarmálið og Þverárselið þar sem niðursetningurinn sem Davíð setti f sæti sitt, vildi taka meira tillit til fbúanna í götunni en þeirra sem höllustum fæti .....„að sjálfsögðu snérist hans áhugamál bara um það eitt að skríða inn á Varnarliðið, með þyrlumálið - því miður." sagt að ferða-, risnu- og bíla- kostnaður sé varlega áætlaður þettaár2760milljónir eðaverð þriggja góðra og velbúinna björgunarþyrla. Þá hefur ný- lega komið fram að búið er að henda í álmálið fræga rúmum 1200 milljónum og 1800 millj- ónum er áætlað að kasta í Þjóð- leikhúsið þannig að allt tal um auraleysi er bara rugl. IS JiNSKA ALFRÆDI ORDABÓKIN Garðskagi: Nes í Gullbringusýslu, nyrsti oddi Rosmhvalaness; flatlendur og sendinn. Á Garðskaga er þéttbýliskjarni í Garði. Viti frá 1944 er á Garðskagatá og gamli vitinn frá 1897 stendur enn. Fyrir sunnanr Garðaskaga ligg- ur ævaforn grjótgarður, Skaga- garður, þvert yfir Rosmhvala- nes og varði þar akurlönd fyrr á öldum. standa í tilverunni. Það er erfitt að vera öðruvísi en fjöldinn og þurfa að leita hjálpar sam- ferðamanna. En það er best að opna gleð- innar dyr með varúð, því mörg- um hefur orðið fótaskortur í þeim þrepskjöld. Guðmundur Vigfússon Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingar og lögfræðingur að- stoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfið- leikum. Upplýsingar í síma 91-685750. Fyrirgreiftslcm________ -fyrstir til aðstoðar STYTTIST I JOLIN -þarftu að auglýsa Símarnir eru 14717 & 15717 Fax 12777 JÍéHM Pantið jóla- hársnyrtinguna tímanlega. Tímapantanir í síma 14848 HÁRGREIÐSLUSTOFAN £lttúcn5 Vatnsnestorgi Simi 14848 Keflavíkurkirkja auglýsir símanúmer Hjá sóknarpresti séra Lárusi Halldórssyni, nýtt símanúmer 15780. Símanúmer starísfólks: Kirkjuvörður og umsjónarmaður safnaðarheimilis, Helga Bjarnadóttir, simi 12958. Organisti og söngstjóri, Einar Örn Einarsson, sími 14563. Safnaðaríulltrúi, Ragnar Snær Karlsson, sími 13985. Geymið auglýsinguna. 1

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.