Alþýðublaðið - 12.12.1924, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.12.1924, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUJBLAÐIÐ Haildór Elljan Laxness: Upplestnr í Nýja Bíó sunnudaginn 14. dez. kl. 4 e. h. Efni: Nokkrir kafiar úr skáldsögunni »Heiman eb fór<. Aögöngumiðar í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar, Ársæls Árnasonar og Isafoldar og vib innganglnn; verð 1 króna. -. ..J 11 ■ .. andi duglegur; á tveim árum heflr hann framkvæmt það, sem riflst heflr verið um í tugi ára, og enn þá getað stýrt bæjarbúinu frá öllum skerjum. Hann á því þetta mikla fylgi bæjarbúa fyllilega skilið. . .< Þessum augum líta hlutlausir menn á stjórn Alþýðuflokksmanna á bæjarmálefnum ísafjarðar. Um daginn og veginn. Nætnrleknir er í nótt M. Júi. Magnús, Hverflsgötu 30. — Sími 410. Sjómannastofan. I kvöld kl. 8 flytur Grísli Guðmundsson gerla- fræðingur erindi. Allir velkomnir. Llstakabaretten eflir til jóla- hljómleika og skemtunar ásunnu- daginn kemur. Barnakór syngur, hljóðfærasláttur, einsöngur og Hall- grímur Jónsson les upp jólablót o. m. fl. Sjá augl. í blaðinu á morgun. Dagsbrúnarskemtnnin verð- Ur endurtekin annað kvöid. Af skemtiatrlðum má geta um »grammófón<, sem þar getur að heyra og ekki á sinn hka hér á landi, og þar fyrlr utan verð- nr skemtunln hin fjölbreyttasta. Verkamenn eiga ekki miklnn kost skemtana; þvi fremur ættu þeir að sækjá þessa vel. >Banski Moggi< iógaði i morg- un á íjórða hundrað milljóna at Kínverjum með fáfræði sinnl. Ti 1 j ó 1 a n n a kaupa allar hyggnar húsmæður þar, sem vörurnar eru beztar og óhætt er að treysta á gæði þeirra. — Ég hefi að bjóða 5 teg. af hveiti, þar á meðal egta flórhveiti, enn fremur gerhveiti, viðurkeot fyrir gæði. Sömu- leiðis hefl ég flest til bökunar, svo kökurnar geti orðið góðar. Bæigæti: Epli, 2 teg., mjög góð. Engar appelsínur, en í þeirra stað sel óg ávexti í dósum, svo sem: Perur, Ananas, Apricots, Ferskjur og bl. ávexti Jarðarber. Atsúkknlaðl. 5 tegundir. Suðaaúkkulaðl frá »Sirius<, sem flestum líkar bezt, kostar að eins kr. 1,90 pr, J/i kg. Til ánægju og skemtanar: Yindlar, stórir og smáir, hvergi eins góðir og ódýrir. Kerti, stór og smá, Spil fyrir börn og fullorðna, þar á meðal spil, sem flestir græða á, og enginn má vera án, því fæst’r vilja tapa. — Vörur sendar, hvert sem er i bæinn. — Beynið viðskifti hjá mór. Þér munuð sannfærast. Virðingarfylst HANNES OLAFSSON Sími 871. Grettisgotg 1. RCyfCJfiUÍKUR “f1 ÞjðfuriuD verður lelkinn aunnudagskvold kl. 8. — Aðgöngumiðar seidir í Biam Jólabók æskunnar, nýtt, tallegt jólahefti handa börn- um og ungllngum; inniheldur: sögur, æfíntýri, Ijóð, sönglag og miklnn fjölda mynda. — Fæst bókaverzlunum og kostar 1 krónu sunnudag kl. io —12 ogeftirkl. z. - Síml 12. - Síðasta sinn! | 1 _ * Tvöfaldar har moníkor seljast með mikium af- slætti í dag og á morgan. Afarfjölbreytt úrval af 1. flokks munnhorpum. — Brjóstnál töpuð frá Grettis- götu 19 að Hita og Ljósi. Skiliat á Grettisgötu 19 C (nlðri). Fataefni og káputau pantað, Iægsta verksmiðjuverð, Sýnis- horn, Haínarstr. 18, Tóbaksbúðin. 10 H afsiáttur geflnn at grammóíóns- 5 plötum a til mánudagskvöíds. p Ýmislegt smávegis, hentugt || Reglusamur maður getur fengið leigt með öðrum. Upplýsingar á tíakkastig 7 e‘tir kl. 8 sfðd. Bitstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjörn Halldórsson. til jólagjafa, selst í Leður- & vörudeitdlnni fyrir háifvirði | til mánudagskvölds. ■ Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergutsbtókwii í?, Hljóðiærahúsló. 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.