Alþýðublaðið - 13.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1924, Blaðsíða 1
m®m& Ó* mS &S^fmsg&»Mm®mm 1924 Laugardaglnn 13 dezember. 292 tölnbiað. Ífólðfl FinflPíi l^flltimnilícf 31 Fandar verður haldlnn á morgun (<mnnudaginn 14. d*z.) TCiay UUyia &UlUUlUUldia* , TJngmennafélagsshúainu kl. j stundvíslega. Meðlimlr úr Jifnaðarmannafétagtau velkomnir á íundinn. Arsskemtun .Dagsbrúhar' er í kvöld. Adgöngumlóar aihentlr í Iðnó. Haínarf jOrðor. Fyrirlestur um Tat-Anfeh- Amen heldur Óiafur Friðriks- Eon í BíóhÚBÍnu f Hafnarfirði á morgun kl 41/, eftirhádegi. Skuggamyndlr sýfldar. Aðgoogu- miðar á 1 krónu seldir laagar- dag og sunnudag hjá Davíð Kristjinssyni og við innganginn háíftíma áðar en byrjið verðar. 20 drengir óskast til að bera sögu um bæinn. Þarí' ekki að solja. Komi á Bergataðastrseti 80 kl. 1 á morgun- Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 talar Matthf- as Pórðarson þjóðminjavSrður um Fornleifaf undlnn á Grræn- landi í Nýja Bió. — Margar skaggamyndlr. Mlðar á 1 kr. við innganginn frá kl. i,»°. Díranar Góðir dfvanar fá-t á Freyjugötu 8 B. Spyrjið um verðið. Fuli-þurkaöur og -pressaður salt flskur, einnig óþurkaöur er til sölu. Uppl. á Bergþórugótu 11. Mjólk, skyr og rj'óœi bezt f útaolunnl í Brekkuholtl. — S<ml 1079. Tilkynningv Vegna vörusýningar, sem ákveðið er að verði haidin i verziun mlnni n k. sannndag, verða eplln, sem eru í vestri búðargiugganam < verzlunlnnl, tekin þaðan kí. 8 f kvold (laugardag). og eru.menn því vinsamlegast beðnir að athuga eplatjöldann tyrir þana tíma. Eins og áðar hefir verið aaglýst, verður talan fyrst birt 24. dez. n. k. ki. 5, og verða því miðarnir, sem getið er á, að vera komnir tli okkar fyrir kl. 4 þann dag. Jamframt verða miðar þelr, sem gefnlr eru út eftir dáginn f dag, að gildi yfir þau epli, sem eru í glugganum, þá er augrýsing þessi kemur út. Herra yfirlögregiuþjónn Erllagur Pálsson hfefir góðfúslega lofað að geyma töluna yfir eplin tll 24. d#zember 1924 kl. 5 e. h. Blð menn gera svo vei og athuga vörusýnlngunn f varzlun mlnni á sunnndág. Reykjavík 13. dezember 1924. Eiríkur Leifsson, Laugareg 26. Þjöfarinn vorður Isikinn 8unnnd*gskv61d kl. 8. — Aðgðrjgumiðftr seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. - Sími 12. — Síöasta sinn! 21. kvold. L£sta~kabai*ettlnn. Jóla-hljómleika og skemtun haidur Lista kabarettinn sunnu- daglnn 14. dez. kl. 4 í Iðnó. Aðgöngumiðar á kr. i,5oseldir í Hljóðterahús.inu og bóka- verz'uanm Sigf. Eymundssónar og ísa oidar. Hljómleikar þessir verða ekki eodurteknir. Kvenveski með peningum og ýmsu dóti fundið. Vitjist 4 Berg- þörugötu II.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.