Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2015, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2015, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.12. 2015 * Vel stæð þjóð með afgang á fjárlögum á ekkiað sætta sig við heilbrigðiskerfi sem sífelltberst í bökkum. Engilbert Sigurðsson, prófessor og yfirlæknir, í Læknablaðinu. Landið og miðin SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON sbs@mbl.is Á Ísafirði eru sterkar og skemmtilegar jólahefðir.Þetta höfuðból Vestfjarða státar af því, einnfárra kaupstaða á landinu, að hafa raunveruleg- an miðbæ í líkingu við það sem flestir sjá fyrir sér að slíkur eigi að vera. Silfurtorg er miðpunktur bæjarins og þar er jólatré bæjarins auðvitað komið fyrir. Kveikt var á ljósum þess einn sunnudaginn nú á aðventunni við hátíðlega athöfn þar sem fjöldi fólks var samankominn, eins og sést á þessum myndum Sigurjóns J. Sigurðs- sonar, ljósmyndara Morgunblaðsins vestra. Lengi vel tíðkaðist að jólatréð kæmi frá Hróarskeldu í Danmörku, vinabæ Ísafjarðar, en síðustu árin hefur á torginu verið tré sem er gjöf Húsasmiðjunnar til Ísfirð- inga. Þegar kveikt var á ljósum Ísafjarðartrésins léku og sungu jólasveinar, lúðrasveit og barnakór og seldar voru veitingar og ýmsir jólamunir til styrktar tónlistar- skóla bæjarins. Margir notuðu þetta tækifæri til að hefja jólainnkaupin en á Ísafirði er fjölbreytt úrval verslana. Þær eru, líkt og í öðrum landsins bæjum, opn- ar langt fram á kvöld á aðventunni og þar má gera reyf- arakaup. Af öðrum föstum liðum á Ísafirði má geta þess að hefðin fyrir því að hafa skötu á borðum á Þorláksmessu er hvergi sterkari en á Vestfjörðum. Margir telja raunar að siðurinn eigi rætur sínar þar – og næsta miðvikudag mun því angan af þessu sjávarfangi leggja fyrir vit allra þeirra sem leið eiga um göturnar á eyrinni við Skut- ulsfjörð. ÍSAFJÖRÐUR Sungið á Silfurtorgi ÁÐUR VAR JÓLATRÉ ÍSFIRÐINGA FRÁ HRÓARSKELDU Í DANMÖRKU EN ER NÚ ÚR HÚSASMIÐJUNNI. ÞAÐ VAR LÍF OG FJÖR Í BÆNUM ÞEGAR KVEIKT VAR Á LJÓSUM ÞESS. Jólasveinarnir sungu svo undir tók í vest- firsku fjöllunum. Morgunblaðið/Sigurjón J. Sigurðsson Jólin eru fyrst og fremst hátíð barnanna, sem öll eru farin að hlakka til. Fallegar jólaskreytingar í gluggum húsa í Hæstakaupstað á Ísafirði. Fjölmenni var í miðbænum, einum mjög fárra slíkra á Íslandi. UM ALLT LAND YÐARFJÖRÐUR r Reyðarfjörður að takaNú myndá s Fortitude á nýjan mábæjarins á Svalbarðale em ógnvænlegir ðir gerast. Upptökur arri þáttaröðinni st í febrúar. Búið er ggja utan á Tærgesen- og færa verslunarhús Svalbarðastíl, segir á rfrett.is. AKRANES Fyrsta áfanga í umhver við vitann á Breiðinni á þessum áfanga var ger ð um og útsýnispalli. Það var Skóflan ABYGGÐ ldórsson, skóla- taka vel í hugmyndina fulltrúum íþróttafræða VATNSDALUR Bændurnir Magnús Jósefsson Á ti S 34 kíló eftir ær tveggja v .etra og eldri Þetta var á árshátíð búgreinafélaganna í Austur-Húnavatnssýslu þar sem bændur fengu verðlaun rir árangur í ræktun, segir feykir.is. LANDEYJAR Héraðsbókasafni Rangæinga barst á dögunum bókagjöf frá Símoni Oddgeirssyni í Dalseli í Landeyjum. Úr safni hans kom Íslenskt fornbréfasaf frá 834-1589, sem eru bindi, Íslandsárbæku ritum, Manntal á Ís ýti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.