Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2015, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.12.2015, Blaðsíða 32
Matur og drykkir Getty Images/iStockphoto *Að hleypa egg eins og kokkar gera gjarnan erá allra færi. Best er að setja ekki fleiri en tvöegg í einu í pott. Hafðu eggin við stofuhita.Fyrst skal sjóða einn lítra af vatni með einnimatskeið af ediki og smásalti. Náðu suðunniupp, slökktu svo og hrærðu í vatninu (í hring)með teskeið. Brjóttu eggin varlega út í og láttu þau vera í pottinum í þrjár mínútur. Taktu þau varlega upp úr með gataspaða. Hleypt egg að hætti Óskars Ó skar kennir okkur á mbl.is á fimm mín- útum hvernig hægt er að galdra fram kjúk- ling milanese með hleyptu eggi. Hann er borinn fram með græn- meti í ofni og er hreint út sagt ljúffengur. Svo er bæði auðvelt og skemmtilegt að elda hann. Prófið að leyfa krökkunum að taka þátt í eldamennskunni. Þau hafa gaman af því að berja kjúklingabringur og dýfa í egg og rasp. Þessi réttur klikkar ekki og hleypta eggið setur punktinn yfir i-ið. Kjúklingaafgangar í jólastressinu Gott er að spara sér tíma og fyr- irhöfn og elda ríflega af kjúklingi því hann má nýta í svo margt dag- ana á eftir. Í jólastressinu er gott að eiga afganga í ísskáp svo hægt sé að töfra fram hollan og góðan rétt sem er gjörbreyttur frá upp- runalega réttinum. Þannig má eiga grunn í tvo nýja rétti sem sjá má hér á síðunni. KJÚKLINGA-MILANESE NÝTT DAGINN EFTIR Fljótlegir kjúk- lingaréttir korter í jól TILVALIÐ ER EFTIR HELGINA AÐ NÝTA AFGANGA AF KJÚK- LINGI MILANESE OG TÖFRA FRAM TVO NÝJA OG FLJÓT- LEGA RÉTTI SEM EIGA EFTIR AÐ SLÁ Í GEGN HJÁ FJÖL- SKYLDUMEÐLIMUM. ÓSKAR FINNSSON ER Á MBL.IS AÐ KENNA HANDTÖKIN EN HÉR ER FARIÐ YFIR HVAÐ GERA MÁ VIÐ AFGANGANA. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is tómatpastasósa 1 hvítlauksrif, rifið chiliduft svartur pipar spagettí Hellið tómatpastasósu í pott eða á pönnu, kryddið með hvítlauk, chilidufti og pipar og látið suðuna koma upp. Sjóðið spagettí í saltvatni í u.þ.b. 10 mín. Blandið saman spagettí og sósu og berið fram með kjúklingi milanese sem hefur verið hitaður í örbylgjuofni. Rífið yfir parmesan. Spagettí milanese gróf salatblöð afgangur af ofnbakaða græn- metinu afgangur af kjúklingi milanese Blandið öllu saman og notið saf- ann af grænmetinu sem salatsósu. Milanese-salat Morgunblaðið/Ásdís Óskar sýnir á mbl.is hvernig á að matreiða kjúkling Milanese.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.