Morgunblaðið - 17.02.2016, Blaðsíða 21
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á
EÐA Í SÍMA
AFSLÁTTUR Á EDDUNA Í AUSTURBÆ
Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.
Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að
skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
MOGGAKLÚBBURINN
Almennt miðaverð 4.900 kr.
Moggaklúbbsverð 3.500 kr.
Hægt er að kaupa miða á afslætti á midi.is og í miðasölu
Austurbæjar gegn framvísun Moggaklúbbskortsins.
Miðasalan er opin alla virka daga frá kl. 13:00-16:00.
Hvernig fæ ég afsláttinn?
Farðu inn á midi.is og leitaðu að viðburðinum „Eddan“, veldu þér
miða til kaups og í reitinn „Ertu með afsláttarkóða“ í skrefi #3 sláðu
þá inn eftirfarandi: mbl2016. Smelltu á „Virkja“ og þá sérðu að
afslátturinn kemur inn um leið.
ATH: Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er sýnilega orðinn virkur.
Hin aldraða leikkona … NEI!!! … HIN ÁSTSÆLA leikkona
Edda Björgvinsdóttir færir okkur nýja og ferska Eddu aftur
á svið – núna í AUSTURBÆ!
Týndi sonurinn BJÖRGVIN FRANZ GÍSLASON er nýr leikari í sýningunni
(það var snúið upp á handlegginn á honum – þessari konu helst ekkert
á starfsfólki!). Björgvin Franz flúði til Ameríku í fjögur ár til að losna við
fjölskylduna en þegar hann lenti í Keflavík var hann dreginn beint á æfingu
á EDDUNNI.
BERGÞÓR PÁLSSON verður aftur með – honum var bæði mútað og hótað!
Þeir sem hafa hætt í sýningunni – en mæta í heimsókn til að kvelja leik-
konuna – eru STELLA, BELLA, BIBBA, TÚRHILLA, FULLA KONAN og
ÞJÓÐLAGAKONAN og margir filmubútar birtast óvænt í sýningunni.