Alþýðublaðið - 15.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1924, Blaðsíða 1
 19*4 | Mánudagtaa 15. ðezember. || 293 tolwblað. Beztu jólagjöfina táið pér með jiví að spara ekki sporin inn á Laugaveg 49. w U t s a 1 a n. Beztn jólagjafir eru góðar bæknr. Þær er bezt að kaupa í Bókaverzlun Þorstelns Gíslasonar, Veítusundi 3. Ég þori ekki aö n innast á vetölækkun. Veit ekki, nema alt lendi þá í uppnámi. — En það væii samt reynandi að líta inn. Hannes Jónsson Lauuavegi 28. MT Allar vörur “Ml með lægsta rerði til jóla T. d. Hveiti bezta teg. kr. 0.35 x/2 kg. Gerhveiti......— 0.42 — — og fleira til bekunar. Strausykur.... kr. 0 45 x\x kg. Molasykur .... — 0.53 — — Ávextir þurkaðir og niðursoðnir Epli, bezta tegund. Spil og kerti 6dýr. — Tóbaksvörur. — Súkku- laði fleiri teg. — Hreinlæfisvörur. Steinolía bezta tegund kr. 0,40. Beynið viðskittln í rerzlun Simonar Jónssonar, Cirettisgötu 28. — Sími 221. Dánarfregnlr. Helgi Slgurðs son, bóndl á Glmlé í Járngerð- art.taðahv«rfi í Grindavík, varð bráðkvaddur af slagi, er hann kom heim írá jarðartör Gísla heitins í Vík. Hafðl hann áður fengið siag lyrir þremur árum. Á sama sólarhring dó einoig drengur þar í hreppnum úr lungnftbóigu. >Arinbj3rn hersir< heitir Kveldúlfstogarinn nýi, sem kom í siöustu viku.’ Jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Eínarsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju á Laugavegí 85 kl. II f. m. p. t. Reykjavik, 13. dez. 1924. Guðm. Jónsson frá Narfeyri. t Jarðarför Sigurðar litla sonsr okkar fer fram þriðjudagtnn 16. dez. og hefst með húskveðju á heimili okkar kl. I e. m. Rannveig Ólafsdóttir. Stefán Sveinsóon. Jarðarför móður minnar, Unu Gísladóttur, fer fram miðviku- daginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Garða- strseti 4, kl. I e. h. Reykjavíkf 15. dez. 1924. Erlendur Guðmundsson. S j ómannaíélag Reykjavíkur. F u n d u r (framhalds-aðaltundui*) í Iðnó' þrlðjud. 16. dez. kl. 8 a/a síðd. Féhgar sýoi skírtaini vlð dyrnar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.