Alþýðublaðið - 15.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.12.1924, Blaðsíða 3
Erlenri símsfeeytL ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 PostalínST0rar, mikið úrval til jólagjata. Stell — Áv&xtaskálar — Vasar — Kerti — Spil — Rak- vélar — Leðurveski — Munnhörpur — Myndabækur — Barna- bollapör — og Diskar með myndum. Barnaleikfnng, innlend og útlend. Rafmagnsáhöld fyrir börn. — Barnaboltar. Jóiatrésskraat: Englahár, Klemmur og margt fleira. Grerlð svo vel og athugið verðið hjá okkur, sem vér vonum að standist alia samkeppni. K. Einarssen & Bjðrnsson. Bankastrætl 11. Sími 915. Kaöfn, io. dez, FB. Krnfo Breta nm Genfar- gerðarbóklna slnt. Frá Rómaborg er simað, að framkvæmdarnefnd Alþj.banda- lagsins hafí orðið við þeirri kröíu Chamberlains af hendl Breta að ræða ekki Genfar-gerðabókina að slnni. Þotta er ekkl álitið fyrirboðl þess, að Bretar sam- þykki ekki gerðabókina. Khöfn, xi. dez. FB. Marx-ráðaneytið fer frá. Frá Bariín er símað, að á þriðjudaginn hafí Marx ráðnneyt- ið ákveðið að beiðast lausnar. Forsetinn ráðgast við Marx um, að hann og ráðuneyti hans ann- ist atjórnarstörfin þangað til rík- isþingið kemur saman i janúar. Genfar gerðabókln. Frá Rómaborg er simað, að framkvætudanef nd Alþjóðabanda lagsins hafi ákveðið að fresta oplnberum umræðum um Genfar- gerðarbókina þangað til i márz- mánuði. Yínsmyglanin í Noregi. Frá Kristjaniu er simað, að stjórnin hsfí i hyggju að skerpa enn eftiriitið á Krlstj miufirðinum vegna þess, hve smyglunarsklp vaða þftr uppl. Er í ráði, að nota strandvarna-stórskotalið framvegis i stríðinu vlð smygl- arna og ef tii viil ioka fírðlnum nálægt Droebakssund. Kköfn 12. drz. Spilling anðvaldsins. Blskup Methodista fyrir skan- dínavlsku löndln, Anthon Bast, hefír verið tekinn fastur. Eru þær sakir bornar á hann, að hann hafi sviksamlega dregið sér af té kirkjannar og af fé, sem safn- að hafði verið í iíknarskyni. Bönskum Í0greglafalltrúa vikið úr embætti. Ettir ítarlegar rannsóbnir vegna ásakana um, að lögreglustjórnin hafí óleyfilega og leynilega stöðv- að gang ýmissa rannsókna f iög- reglumáium, hefir dómsmálaráðu- neytið vlkið Tage Jensen lög- reglufulltrúa (Poiitiiaspektör) úr embætti. Dan Griffiths: Hðfuðóvinurlnn. X. KAFLI HEIMSPEKI VERKALÝÐSINS Það er meginkrafa jafnaðarmanna að koma skipulagi á þjóðfélagiö, að tryggja ekki að eins velferð einstaklinga og stétta, eins og nú á sér stað, heldur allra. Þeir trúa þvi, að unt sé að ná meiri hamingju og meiri menningu handa öll- um, ef auðæfin —• sem eru i raun og veru framleidd fyrir sameiginlegt erfiði — væru undir eftirliti almennings og réttlátlega úthlutaö. Hinar raunverulegu auðsuppsprettur hvers þjóðfélags eru hæfileikar þegnanna. Nu eru þeir að miklu leyti gerðir að engu og lifið þess vegna fátæklegra en það þyrfti að vera. Það er ekki eins fagurt, farsælt og gott sem það gæti verið. Fjöldanum er fórnað. Honum er algerlega neitað um tækifæri til þess að þroska það, sem bezt er i honum. Munnrinn á hinum fáu, sem eiga, og hinum mörgu, sem ekkert eiga, er ekki eðlilegur, heldur tilbúinn. Hann er ávöxtur þess skipulags, sem gefur hinum fyrr nefndu umráð atvinnnutækja, landa og lausra aura, en það er undirstaða farsældar. Þessi tilbúna aðgreining er óhagkvæm bæði siðferðilega og efnalega, hvort sem á hana er litið frá sjónarmiði rikra eöa fátækra. Mary Agnes Hamilton. Nú á dögum eru til prófessorar i almenningsheim- speki, — en fáir heimspekingar. Þeir eru ekki margir, sem reyna að ihuga og gerskoða sitt eigið lif. Flestir kjósa heldur að aðhyllast og elta almenningsálitið og dæ'gurdóma hugsunarlaust, i hirðuleysi og blindni. Heimspekingar eru ekki þeir, sem skrifa kenslu- bækur eða fyrirlestra um andleg eða siðferðileg vis- indi, heldur hinir, sem velta fyrir sér og hugsa um sitt eigið lif með það fyrir augum að íinna það, sem bezt er sjálfum þeim og öðrum. Yór þörfnumst fleiri j sannra heimspekinga, sórstaklega meðal öreiganna. Jafnaðarstefnan á sór heimspeki, eins og hún á sór stefnuskrá og starfsaðferðir. Fypir fólln þurfa allir að kaupa >Tarzan og gimsteinai* Opap-bopgap< og >Skógapsðgup af Tapzan< með iH myndum. — Fyrstu éögurnar onn fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.