Fréttablaðið - 10.01.2017, Qupperneq 25
viðunandi og því fara þarna tveir
mjög eyðslugrannir bílar. Engin
dísilvél er í boði í C-HR og er það
hið besta mál. Hins vegar kom
fram í spjalli við forráðamenn
Toyota í Madrid að til greina komi
að bjóða seinna meir aflmeiri vél
í bílinn. Það er bæði búist við því
erlendis sem hér á landi að þrír
af hverjum fjórum kaupendum
C-HR velji sér hybrid-bílinn og að
þar ráði minni eyðsla mestu, sem
og umhverfisþátturinn.
Mjög lítil eyðsla
hybrid-útgáfunnar
Hybrid-gerðin er með uppgefna
3,6 lítra eyðslu í blönduðum akstri
en turbó-bíllinn með 5,5 lítra.
Í reynsluakstrinum slógu þeir
báðir nálægt þessum tölum. 1,8
lítra vélin í hybrid-bílnum er 122
hestöfl en litla 1,2 lítra vélin með
forþjöppunni er 116 hestöfl, en
með mun meira tog, eða 185 Nm
á móti 142. Því er hún snarpari ef
hraða skal bílnum og þá í fínu lagi
að láta það gerast á háum snún-
ingi. Segja má að aksturseigin-
leikar þessa bíls slái út alla aðra
Toyota-bíla, ef undan er skilinn
GT86 sportbíllinn. Hann undir-
stýrir nánast ekki neitt, mjög gott
er að finna honum rými á miðjum
vegi, ökumanni finnst hann mjög
öruggur og hliðarhalli afar lítill í
beygjum. Rétt er að benda þeim á,
sem velja sér 1,2 lítra turbó-bílinn,
að best er að halda honum á yfir
2.500 snúningum og allt að 5.500
snúningum, en þannig fæst mest
út úr vélinni. Með þessari vél er
líka hægt að fá C-HR með fjór-
hjóladrifi, en aðeins með fram-
hjóladrifi í Hybrid-útgáfunni.
Vakti alls staðar athygli
Toyota C-HR bíllinn er eins og fyrr
sagði óvenjulega frísklega teikn-
aður bíll sem fær augu nálægra til
að elta sig og sást það vel er ekið
var í höfuðborginni spænsku og
vakti hann alls staðar athygli.
Toyota hefur einnig lukkast frá-
bærlega við innréttingu bílsins
og minnist greinarhöfundur þess
ekki að hafa séð betur útfærða
og fegurri innréttingu í Toyota-
bíl, sem og skemmtilegra litaspil,
hönnun, efnisval og frágang. Frá-
bært JBL-hljóðkerfi var í reynslu-
akstursbílnum með 9 hátölurum
og 576 W styrk, en það þarf að
panta sérstaklega. C-HR fer í sölu
fljótlega á þessu ári og svo mikil
spenna er fyrir bílnum laglega að
pantanir hafa hrannast upp. Með
C-HR kemur einkar heppilegur
bíll inn í góða bílaflóru Toyota og
ekki er nokkur vafi á því að þessi
bíll verður gríðarlega vinsæll hér-
lendis og mun fást á hóflegu verði,
enda fer hér ekki stór bíll, en
praktískur þó. Áætluð sala C-HR
í Evrópu er 100.000 eintök á ári.
Sætin
Mjög falleg sæti eru í bílnum
innréttingin
er sú fallegasta sem sést hefur í Toyota-bíl
LitaSpiL
Bæði litanotkun og efnisval er til fyrirmyndar
3,6
lítra eyðsla í hybrid-
útgáfu bílsins og 5,5
lítrar í hinni gerð hans.
FORD Focus
Trend 1,6
Station
Skr.03.2005, ekinn
139 Þ.KM, bensín, 5
gírar. Verð 880.000.
Nýleg tímareim.
Suzuki bílar hf • Skeifan 17 • 108 Reykjavík • Sími 568 5100 • www.suzuki.is
SUZUKI Grand
Vitara
Premium
Skr. 06.2011, ekinn
46 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur.
Verð 4.290.000
SUZUKI Grand
Vitara XL-7
Skr. 06.2007, ekinn
95 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur, 7 sæta.
Verð 2.390.000
Gott úrval af notuðum bílum
Komdu og
skoðaðu úrvalið
SUZUKI Swift
GL 4x4
Skr. 06.2011,
ekinn 44 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 2.090.000
TOYOTA
Avensis Sol
Árgerð 2006, ekinn
154 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur.
Verð 1.490.000
SUZUKI Liana
4x4
Skr. 12.2004,
ekinn 162 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 790.000
VW Polo
Comfortline
Skr. 09.2007,
ekinn 110 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.150.000.
Nýleg tímareim.
NISSAN Pathfinder SE
Skr. 06.2008, ekinn 64 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur.
Verð 4.450.000.
kr. 3.890.000
Til
bo
ð
MAZDA 3 Core. Skr.
09.2015, ekinn 17 Þ.KM,
bensín, 6 gírar.
Verð 2.490.000.
Rnr.101412.
SUZUKI SX4
S-Cross GL 2WD.
Skr. 12.2015, ekinn 6
Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Verð 3.280.000.
Rnr.101422.
KIA Picanto LX.
Skr. 06.2013, ekinn 55
Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Verð 1.290.000.
Rnr.101496.
NISSAN Note
Visia. Skr. 05.2011,
ekinn 107 Þ.KM, bensín,
5 gírar.
Verð 1.230.000.
Rnr.101513.
SUZUKI Swift GL.
Skr. 06.2015, ekinn 29
Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Verð 1.890.000.
Rnr.101438.
SUZUKI Grand
Vitara Limited. Skr.
01.2013, ekinn 68 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur, sóllú-
ga, dráttarbeisli.
Verð 3.380.000.
Rnr.101478.
SUZUKI Swift GL
4x4. Skr. 05.2015, ekinn
42 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Verð 2.180.000.
Rnr.101473
HONDA Jazz
Elegance. Skr. 05.2014,
ekinn 42 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur.
Verð 2.480.000.
Rnr.101430.
SUZUKI Grand
Vitara Premium. Skr.
12.2010, ekinn 106 Þ.KM,
bensín, 5 gírar, upphæk-
kaður, dráttarbeisli.
Verð 2.150.000.
Rnr.101485.
FORD Focus
Trend 1,6
Station
Skr.03.2005, ekinn
139 Þ.KM, bensín, 5
gírar. Verð 880.000.
Nýleg tímareim.
Suzuki bílar hf • Skeifan 17 • 108 Reykjavík • Sími 568 5100 • www.suzuki.is
SUZUKI Grand
Vitara
Premium
Skr. 06.2011, ekinn
46 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur.
Verð 4.290.000
SUZUKI Grand
Vitara XL-7
Skr. 06.2007, ekinn
95 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur, 7 sæta.
Verð 2.390.000
Gott úrval af notuðum bílum
Komdu og
skoðaðu úrvalið
SUZUKI Swift
GL 4x4
Skr. 06.2011,
ekinn 44 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 2.090.000
TOYOTA
Avensis Sol
Árgerð 2006, ekinn
154 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur.
Verð 1.490.000
SUZUKI Liana
4x4
Skr. 12.2004,
ekinn 162 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 790.000
VW Polo
Comfortline
Skr. 09.2007,
ekinn 110 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.150.000.
Nýleg tímareim.
NISSAN Pathfinder SE
Skr. 06.2008, ekinn 64 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur.
Verð 4.450.000.
kr. 3.890.000
Til
bo
ð
SUZUKI SX4 GLX
Skr. 09.2009,
ekinn 67 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.880.000.
Rnr.100928.
TOYOTA Aygo
Skr. 03.2008,
ekinn 33 Þ.KM,
bensín, 5 gírar,
VSK bíll.
Verð 1.150.000.
Rnr.100940.
SUZUKI Grand
Vitara Premium
Skr. 06.2012,
ekinn 52 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 3.980.000.
Rnr.100407.
CHEVROLET
Aveo LTZ
Skr. 01.2012,
ekinn 47 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 2.150.000.
Rnr.100907.
PORSCHE
Cayenne
07.2005, ekinn 118 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur,
leður, dráttarbeisli o.fl.
Verð 2.980.000.
Rnr.100319.
SUZUKI
Jimny JLX
Skr. 06.2011,
ekinn 87 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 2.250.000.
Rnr.100825.
SUZUKI Gra d
Vitara Premium
Skr. 06.2011,
ekinn 46 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 3.570.000.
Rnr.100446.
M.BENZ C
C230 K Coupe
Árgerð 2004,
ekinn 84 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur,
leður, sóllúga o.fl.
Verð 1.750.000.
Rnr.100655.
SUZUKI Gra d
Vitara Premium
Skr. 06.2011,
ekinn 49 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 3.680.000.
Rnr.100663.
SUZUKI
Splash GLS
Skr. 02.2012,
ekinn 32 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.490.000.
Rnr.100923.
SUZUKI
Splash GLS
Skr. 06.2010,
ekinn 96 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.190.000.
Rnr.100915.
SUZUKI
Kizashi AWD
Skr. 01.2013,
ekinn 24 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur, leður, sóllúga.
Verð 4.690.000.
Rnr.100816.
SUZUKI
Jimny JLX
Skr. 05.2012,
ekinn 53 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 2.450.000.
Rnr.100801.
SUZUKI
Grand Vitara XL-7
Skr. 06.2007,
ekinn 126 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur,
7 manna.
Verð 1.850.000.
Rnr.100103.
SUZUKI Grand
Vitara Luxury
Skr.06.2009,
ekinn 100 Þ.KM, dísel,
5 gírar, leður, sóllúga,
dráttarbeisli.
Verð 2.950.000.
Rnr.100599.
SUZUKI
Swift GLX
Skr. 01.2013,
ekinn 19 Þ.KM,
wbensín, sjálfskiptur.
Verð 2.490.000.
Rnr.100932.
SUZUKI
Swift GL 4x4
Skr. 05.2011,
ekinn 78 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.850.000.
Rnr.100917.
SUZUKI
Swift GL
Skr. 10.2007,
ekinn 135 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 1.180.000.
Rnr.100910.
•
SUZUKI
Splash GLS
Skr. 6.2010,
ekinn 96 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.190.000.
R r.100915
SUZUKI
Swift GL
Skr. 10.2007,
ekinn 135 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 1.180.000.
Rnr.100910
SUZUKI Grand
Vitara Luxury
Skr. 6.2009,
ekinn 100 Þ.KM,
dísel, 5 gírar, leður,
sóllúga dráttarbeisli.
Verð 2.950.000.
R r.100599
SUZUKI Grand
Vitara XL-7
Skr. 06.2007,
kinn 126 Þ.KM,
bensín,
sjálfskiptur,
7 manna.
Verð 1.850.000.
R r. 0103
SUZUKI Swift
GL 4x4
Skr. 0 .2011,
ekinn 78 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.850.000.
Rnr.100917
Suzuki bílar hf • Skeifan 17 • 108 Reykjavík
Sími 568 5100 • www.suzuki.is
CHEVROLET
Aveo LTZ
Skr. 01.2012,
ekinn 47 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 2.150.000.
Rnr.100907
PORSCHE
Cayenne
Skr. 07.2005, ekinn
118 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur, leður,
dráttarbeisli o.fl.
Verð 2.980.000.
Rnr.100319
SUZUKI
Jimny JLX
Skr. 06.2011,
ekinn 87 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
erð 2.250.000.
Rnr.100825
S ZUKI Grand
Vitara Luxury
Skr. 07.2010,
ekinn 41 Þ.KM,
bensín,
sjálfskiptur,
leður, sóllúga.
Verð 3.490.000.
Rnr.100371
NOTAÐIR BÍLAR
Bílar 7Þ R I Ð J U D A G U R 1 0 . J A n ú A R 2 0 1 7
1
0
-0
1
-2
0
1
7
0
5
:4
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
E
5
-6
D
A
8
1
B
E
5
-6
C
6
C
1
B
E
5
-6
B
3
0
1
B
E
5
-6
9
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
9
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K