Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1994, Side 4

Víkurfréttir - 14.04.1994, Side 4
4 14. APRIL 1994 WffUHPRBTTIR SCS' Fasteignaþjónusta Suðumesja hf SK?PASALA & Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 13722 • Fax: 13900 Aðalgata 21, Kenavík 125 ferm. eldra einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 65 ferm. bílskúr, innréttuðum sem 3ja herbergja íbúð. 7.000.000.- Lyngmói 14, Njarðvík 171 ferm. fokhelt einbýlishús ásamt 35 ferm. bílskúr. Húsið skilast fokhelt að innan, með gleri, þaki og útihurðum. Húsbréf áhvflandi. 9.100.000.- Kirkjuvegur I, Keflavík Mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð ásamt 27 ferm. bíl- skúr. Húsið er sérstaklega ætlað eldri borgurum (60 ára). Skipti möguleg á litlu einbýlishúsi eða raðhúsi. Allarfrekari upplýsingar veittar á skrifstofu. Bjarmaland 18, Sandgerði 194 ferm. einbýlishús og bílskúr. 5 svefnherbergi. Hagstæð lán áhvflandi. “ 11.000.000.- Hátún 24, Keflavík 125 ferm. neðri hæð í tvfbýli ásamt 22 ferm. bílskúr. 3 svefnherbergi. Mjög hagstæð lán áhvílandi. Skipti möguleg á minni eign. 8.900.000,- Melbraut 8, Garði 133 ferm. einbýlishús ásamt bíl- skúrssökkli. 4 svefnherbergi. 8.000.000,- YMSAR EIGNIR Smárahvammur 3, Fellabær (Egilsstuðir). Einbýlishús, 3 svefnherb. Skipti mögl. á eign á Suðurnesjum. 7.000.000.- Brekkustígur 27. Njarð. 159 ferm. einbýli. mikið endurnýjað. 5 svefnherbergi. 7.500.000,- Smáratún 16, Keflavík. 3ja herb. kjallari. Góðir greiðsluskilmálar. 4.200.000,- Sunnubraut 2, Keflavík. Rúmgóð 3ja herb. íbúð. Hagst. lán áhvíl. Skipti möguleg. 7.500.000,- Vesturgata 13. efri hæð, Keflavík. 3ja herb. Hagst. lán áhvíl. Mögul. að taka bíl sem útb. 3.500.000,- Heiðarhvammur 5 Kellavík. Góð 3ja herb. íbúð. Hagst. áhvíl. 5.400.000,- Heiðarholt 12. Keflavík. 2ja herb. fbúð. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. 4.800.000,- />##’#• WViKUK SAMSÖIMGUR Karlakór Keflavíkur heldur sína árlegu samsöngva miövikudaginn 20. apríl og fimmtudaginn 21. apríl'í Njarðvíkurkirkju kl. 20:30. Einnig í Grindavíkurkirkju föstudaginn 22. apríl kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Vilberg Viggósson og undirleikari er Peter Mátó. Einsöngvarar: Ingibjörg Guöjónsdóttir sópran Steinar Guðmundsson tenor Steinn Erlingsson bariton Þórhallur Ingason bassi Miðasala við innganginn. Stjórnin. - oVl Ég undirrituð/aður óska að gerast styrktarfélagi Karlakórs Keflavíkur. IMafn:______________________________________ Heimilisfang:_______________________________ Póstfang:---------Kt.----------------------- Sendist til: Karlakórs Keflavíkur Pósthólf 298 230 Keflavík Brínd- félaqið Munlnn Sjöunda ttmferð af níu var spiluð í Aðalsveilakeppni Munans í síðustu viku. Það er sveit Verslunarinar Sundsins sem heldur sama skriðinu. Staða efstu liða er þessi: Versl. Sundið......160 Sumarl. Lárusson...122 Sparisjóðurinn.....118 Karl G. Karlsson...104 ♦ Guðmundur Ingvarsson og Karl Halldár Valsson í sjálfs- þjónustunni.Þar er vitt til veggja og hátt til lofts. Mynd: libb • Njarðvík: Sjálfsþjónustan gengur vel Mynd: Arnór Ragnarsson. KASKO-meistarar Sveit Gunnars Guðbjörns- sonar sigraði í KASKO- keppninni sem spiluð var hjá Bridsfélagi Suðurnesja á dög- tinum. Sveit Gunnars spilaði gegn sveit Garðars Garð- arssonar í undanúrslitum og sveit Karls G. Karlsssonar spil- aði gegn sveit Jóhannesar Sig- urðssonar, sem hafði unnið sveitarkeppnina með nokkrum yfirburðum. Sveitir Gunnars og Karls léku síðan til úrslita með fyrrgreindum úrslitum. Sveit Jóhannesar hafnaði í 3 sæti. Sigurliðið fékk páskaegg í verðlaun, sem KASKO gaf til keppninnar. Fitjaborg í Njarðvfk opnaði á dögunum sjálfsþjónustu í 440 ferm. húsnæði við Fitjabraut, þar sem kanínubúið var áður til húsa. Þar er hægt að koma inn flestum stærðum bíla til þrifa og lagfæringa, en dyrnar eru 4x4 metrar á stærð. A staðnum eru til allar bílhreinsivörur, olíu- og bensínsfur, olíur og fleira. Einnig er hægt að fá lánuð öll helstu verkfæri til viðgerða á bílum og logsuðu og argons- uðu. Guðmundur Ingvarsson í Fitjaborg sagði í samtali við blaðið að sjálfsþjónustan hafi gengið vel og aðsóknin væri alltaf að aukast. Það er þægilegt að komast í bjart og hlýtt hús- næði, þar sem allt er til staðar til að liuga að bílnum, bátnum, tjaldvagninum eða hverju sem er. AUGLÝSING UM AÐAL- OG DEELISKBPULAGS- TILLÖGI R í KI FI AVÍK. Samkvæmt 17. og 19. grein skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir at- hugasemdum varðandi þrjár tillögur af Aðal- og deiliskipulagi í Kefla- vík. 1. Lóð við Vesturgötu, norðan Bjarnavalla, breytist úr íbúðarsvæði í hafnarsvæði. Á lóðina kemur samkomuhús fyrir söfnuð Votta Jehóva. Aðkoma að húsinu verður frá Vesturgötu 2. Lóð við Framnesveg, áður lóð frystihúss norðvestan við Sundhöll, breytist úr iðnaðarsvæði í íbúðarsvæði og ákveðin er íbúðabyggð við Framnesveg. 3. Skipulag íbúðarsvæðis norðan Ránar- og Týsvalla. Tillögurnar liggjaframmi á skrifstofu Keflavíkurbæjar, Tjarnargötu 12, frá 14. apríl til 12. maí 1994. Athugasemdum við tillögum skal skila til bæjarstjóra Keflavíkur eigi síðar en 26. maí 1994, og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunum. Keflavík 12. apríl 1994. Bæjarstjórinn í Keflavík.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.