Alþýðublaðið - 16.12.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.12.1924, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐÚSLAÖIÐ Ofbeldi atvinnnrekenda. I. Eins og tekið hcfír verið íram hér í blaðinu, var f haust stoln að verkalýðsféiag á Akranesi, •r þ& þegar gekk í Aiþýðusam- band íslands. Fyrir skömmureis upp kaupdeila mllii þessa féiags og atvinnurekenda þar á staðn- nm. Atvinnurekendar settu það skilyrði íyrir því, að samningar um kaupgjaid tækjust, að féiagið gengi úr Alþýðusambandinu. Þegar féiagið neitaði þeim kost* um, tóku atvinnurekendur ein- staka félagsmenn fyrir, ráku þá úr vinnu og hótuðu þelm algerðu atvinnuleysi, af þeir héidu fast uppteknum hætti. Dailu þessarl lauk þannig, að íélagið neyddist til þess að sætta sig við afar- kosti atvinnurekenda og segja sig úr Alþýðusambandinu. Var það bæði vagna þess, að íéiags- skapurlnn var ungur og óþrosk- aður, en atvinnurekendur aftur á mótl ,harðsvírugir og virtust aibúnir að láta kné fyigja kviði, Félagsmenn áttu einnig fjárhags- lega afkomu sfna og sinna að verja og undir högg að sækja hjá þeim, ar bæði skömtuðu vinnu og kaup. En þessi tfðindi eru næsta merkileg, og eftirtektavéit atriði 1 sögu verkalýðshreyf- ingarinnar hér á iandi. Er þvf ftili ástæða tíí, að þeim sé gaum- ur gefinn, og fyrirbrigði það at- hugað, er hér kémur fram. II. Á seinnl tímum hafa lýðíreis- isskoðanir manna hér á landi rótfestst meir og meir. Skoðanir ' þessar hafa rutt sér rúm í lög- gjöfinni, einkum á sfðustu tfmum, Löggjafinn hefir alt af aukið þau ákvæði, sem tryggjá elga, að menn geti óáreittir haldið skoð- unum sfnum bæði í trú- og stjórn-málum. Skoðanaeinokun einveidlstfmanna hefir sanníært menn um, að nauðsynlegt væri að ttyggja þegnum þjóðféiagslns algert skoðanatreisi. Menn hafa Béð af reynsiunni, hversu skað- Frá AiþýðubrauðgerðinBÍ. Normalbrauöin margviðurkendu, úr ameríska lúgsigtimjðlinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 og BaJdursgðtu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. ffldýrt, en ágæít kaffi. Hjá kaupfélögum og flestum kaupmönnum í Reykjavík og Hafnar- fliði fæst kaffl biandað kafflbæti frá Kafflbrenslu Reykjavíkur. Er það selt í pökkum, sem kosta 24 og 48 aura hver pakki, og er ætlað í 10 og 20 bolla. Rað er sterkt, en þó bragðgott. Hver húsmóðir ætti að reyna kafflblöndun þessa; það kostar lítið og er tiltölulega mikið ódýrara en annað kaffl. Til eins bolla af kaffl þessu kostar rúma 2 aura. Hvers vegna er það ódýrara en annað kaffl? Vegna þess, að það er lítið sem ekkert á það lagt, því það á að mæla með ágæti nýja kaffibætisins >Sóley«. Athugið það, að einn bolli af kaffi kostar að eins rúma 2 aura af kaffibföndun þessari. Sparið því aurana og biðjið kaupmenn ykkar um þetta kaffi, og eftir að þið hafið notað það einu sinni, munuð þið biðja um það aftur. Virðingarfylst. Kattibrensla Rejkjavíkar. iagt það er fyrlr hollar fram- farir og almenna menningu, að einstakir menn drottnuðu yfir akoðunum íjöidtms með styrk valda sinna og fjárafia. Ailir við- urkenna nú í orði, að hver og einn eigi að hafa fulikominn rétt tii þess að skspa sér skoðanir á aimennum málefnum, hvernig sem högum þeirra annars er háttað. Og það eitt er ekki talið nægilegt. Réttur manna á lfka að ná til þess að láta skoðan- irnar öðrum í Ijós bæði f ræðu og ritl og háfa óskoraðan rétt til þess að bindast samtökum skoðununum til eflingar. Menn hafa fyrir löngu komlst að þeirri niðurstöðu, að því £L«$iri sem hefðu ráð á þvi að hata sjálf- stæða skoðun, þvi betra væri menningarástandið. Þessara áhrifa héfir gætt svo mjög í iöggjöf allra siðaðra þjóða, að nauðsyn hefir þótt að tryggja mönnum algert skoðana- og hugs- ana frelsi í stjórnsklpulögum land- anna. En eins og kunnugt er, eru ákvæði stjórnskipulagánna betur vaiin fyrir duttiungum lög- gjatarvaldsins en almenn Iaga> 1 I AlÞýðublaðlð | 1 I I kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið ila við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 91/,—10»/* árd. og 8—9 síðd. i ö i i i I 8 í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. IWWWjftg3iÍ(WMWW?t!MT°*?fílLWf,TfT*?tlf*WP ákvæði. Eftir 76. gr. stjórnar- skrár vorrar þarf samþykki tveggja alþinga í röð með þlng- rofi á milii, til þess að breyt- ingar á stjórnarskránni verði lögtestar. (Frh.) St ,J. St.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.