Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.11.1995, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 02.11.1995, Blaðsíða 26
26 2. NÓVEMBER 1995 VÍIfllRFRÉTTIR NY-UNG NY-UNG NY-UNG NY-UNG Gegn framvísun þessa míða færðu kaupauka! Meintur fjárdráttur starfsmanns bensínstöðvar Skeljungs að Fitjum í Njarðvík: Malinu visað til baka Gerum góð kaup á Haustdösum HAU5TDAGATILBOÐ í VALGEIRSBAKARÍI Guðmundur til Grindavíkur Fyrstudeildarlið Grindavíkur í knattspyrnu hefur rætt við Guð- mund Torfason um að taka að sér þjálfun liðsins á næsta keppnis- tímabili. Guðmundur lék með Fylki í surnar og var jafnframt að- stoðarþjálfari og sá um þjálfun yngri flokka. Guðmundur hefur leikið sem atvinnmaður víða í Evrópu, en síðast lék hann með St. Mirren og St. Johnstone í Skotlandi. Fimleikar: Ágæt frammistaða Keflavíkurstúlkna ÞU KAUPIR EINN PAKKA AF 55 PUL5UM OG FÆRf) 8 PUL5U5RAUf) FRÍTT MEf)„, VALGEIRSBAKARÍ HÓLAGÖTU17 - NJARDVÍK - SÍMI4212630 Fimleikastúlkur úr Keflavík stóðu sig ágætlega á haustmóti í fimleikum sem haldið var í Laugardalshöll sl. mánudag. Keppt var í frjálsum æfing- um og voru alls 50 stúlkur sem kepptu frá Björk, Armanni, Gerplu, Stjörnunni, Gróttu og Keflavík. Landsliðsmanneskjan úr Keflavík, Halldóra Þorvalds- dóttir náði bestum árangri Atvinna Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli auglýsir hér meö laus störf hús- og öryggisvarða í Flugstöö Leifs Eiríkssonar. Um er að ræða afleysingar, annars vegar frá 1. janúar til 31. desember 1996 og hins vegar frá 1. febrúar til 30. september 1996. Umsækjendur skulu vera heilsugóðir og hafa lokið grunnskólaprófi eða sam- bærilegri menntun. Enskukunnátta er nauðsynleg og kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags flug- málastarfsmanna ríkisins. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrifstofu flugvallarstjóra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli fyrir 20. nóvember 1995. Ómar Ingvarsson, deildarstjóri (sími: 425-0600) veitir nánari upplýsingar um störfin. Keflavíkurflugvelli 1. nóvember. Pétur Guðmundsson, flugvallarstjóri. Keflavíkurstúlkna. Hún varð í 11. sæti samanlagt með 29,55 stig, sem er hennar besti árang- ur til þessa. Freyja Sigurðar- dóttir lenti í 18. sæti með 27,95 stig, Ásta S. Tryggva- dóttir B-landsliðsmanneskja varð í 21. sæti með 27,40 stig, Hjördís B. Hjartardóttir lenti í 31. sæti með 26.30 stig og loks varð Ragnheiður Pétursdóttir í 41. sæti með 23,80 stig. Bestum árangri í einstökum áhöldum náði Ragnhildur S. Jónsdóttir. Hún varð í 5. sæti á jafnvægisslá með einkunnina 8,15. Með þessurn árangri náði hún lágmörkunum til að keppa á Islandsmótinu sent haldið verður í mars á næsta ári. Sama gerði Raghildur þegar hún fékk 8,00 í gólfæfingum og var þá búin að vinna sér tvöfaldan rétt til að keppa á erfiðasta móti landsins. Það má heldur ekki gleyma Halldóru Þorvaldsdóttur því hún náði einnig lágmörkunum í gólfæf- ingunum nteð einkunnina 8,15. Hinar stúlkurnar geta unnið sér rétt til að taka þátt í Is- landsmóti á næstum mótum sem haldin verða í febrúar. Ríkissaksóknari vísaði kæru á hendur starfsmanni Fitja- borgar í Njarðvík fyrir verulegan fjárdrátt sem átti að hafa átt sér stað undan- farin þrjú ár á bensínstöð- inni, til baka. í úrskurði hans segir að varðandi ætluð hegningar- lagabrot umrædds starfsmanns sé eigi krafist frekari aðgerða í málinu. Er það byggt á með- fylgjandi rannsóknargögnum. Starfsmaðurinn var kærður fyrr í sumar fyrir fjárdrátt og taldi rekstraraðili stöðvarinnar að rúmar fimm milljónir vant- aði í kassann. Starfsmaðurinn var rekinn úr starfi. Hann sat í varðhaldi í sólarhring eftir að húsleit hafði farið fram á heim- ili hans. Samkvæmt úrskurði saksóknara nægðu rannsókn- argögn ekki til frekari aðgerða í málinu. Tvíkeila KFS: Jónog Jóhann efstin Tvfkeila KFS fór frarn sl. föstudag en mótið var ekki stigamót. Efstu menn urðu þessir: 1. Jón Ólafur Ámason 638 Jóhann Hreinsson 493 2. Sigurvin Hreinsson 521 Örn Högnason 479 3. Hafst. Sigurvinsson 440 Sigurður Lúðvíksson 527 Jón Friðrik á toppi A-flokks Jón Friðrik Ólafsson náði lang bestum árangri á fyrsta helgar- móti vetrarins hjá Keilufélagi Suðumesja. Helstu úrslit: A-flokkur Jón Friðrik Ólafsson Hafsteinn Sigurvinsson Kjartan Einarsson B-flokkur Sigurður Lúðvíksson Már Gr. Amarson Dagmar Róbertsdóttir C-flokkur Öm Högnason Bergþóra Sigurjónsd. Þóra S. Njálsdóttir D-flokkur Guðm. F. Valgeirsson Ólafur Vestmann Ormur Georgsson 629 576 565 617 541 532 537 495 464 476 411 395 Suðurnesjamót Hið vinsæla Suðurnesjamót hefst í byrjun nóvember. Allar nánari upplýsingar veittar í Keilubæ s. 421-5967. HREINSUM RIMLAGLUGGATJÖLD OG TEPPI iii ••• iii inffl GLUGGAHREINSUNf /LIHIIAn liIr

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.