Alþýðublaðið - 16.12.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.12.1924, Síða 3
Sjð landa sýn. Atf>Ý&tJaÍA&íg) _____ . $ Til jdlanna er bezt að kanpa Dllkakjöt, RjúpuPy Svíaakjöt, Egg, Hangikjöt, Rjómabússmjöp. Alls konar grœnmetl o. m. o. m. fi. í Matardeild Siáturfélagsins. Síml 211. Mainarstrætl. Slmi 211. (Frh.) Klukkan átta morguninn eftir voium við allir komnir upp í bif reið, sem ók okkur til flugBtöðv- arinnar í Fuhlsböttel. Á leiðinni gaut Norðmaðurinn því að mér, að hann heiði látið >dan»ka frœnda< sofa á bjdganu um nótt- ina, en sjálfur kvaðst hann hafa farið út að áliðinni nóttu og látið rafmagna á sér höfuðið, svo að hann þyldi flugið. Svíarnir voru sinn í hvoru skapinu, því að annar var ungur, en hinn gamall, og annar hafði vakað, en binn sofið- Daninn var með höíugt höfuð og hió þó, ef hann tók eftir því, sem hinum fór á milli. Yeðrið var ágætt, glaða sólskin, og hressandi hafrænu lagði yfir borgina inn til iandsins. Blfreiðin þaut áfram — fram hjá vötnum, síkjum, brúm, kirkjum, húsum, görðum, lundum, hvein við hornin og skaut bláum reykjarstrokum aftur undan sér. Begar komið var út úr borginni, lá leiöin um stund hjá ökrum og beitilöndum, og eftir rúman stund- arþriðjung nam bifreiðin staðar út-i fyrir skálaþyrpingu nokkurri hjá víðum velli. Gfengum við inn í einn skálann eftir því, sem bif- reiðarstjóri vísaði til, og jafnskjótt voru félagar mínir ásamt farangri sínum teknir og vegnir og Wessel gamli léttvægur fundinn móts við hina. Borðalagðir embættiscoenn athuguðu farbréf þelrra, sem kost- uðu 60 krónur danskar hvert, skrifuðu upp nöfn þeirra og þunga, og síðan var þeim vísað í annan ' skála. far skoðuðu tollþjónar far- angurinn, og þar sem ekkert sak- næmt fanst í fa> i þessara ferða- langa, voru þeir afhentir flyglinum, sem stóð þar altýgjaður. Hann vísaði þeim leið til flugunnar, sem stóð á hlaði úti fyrir skálanum. Yar vélamaður að ljúka við að ræsta vólina og bera á hana. Flygiltinn athugaði þungablöðin og úrskurðaði, að ungi Sviinn yrði að sitja frammi í hjá sór, svo að vélin yrði ekki of aftuiþung; Var hann síðan færður í afarþykka samfellu, er huidi hann allan, og skipað til sætis. Hinum þremur var vísað til sætis í litlu herbergi íramarlega í belg flugunnar. Voiu í jþví sæti fyrir fjóra menn og iitlir «w Jölagjatir: -m skaftpottar 12.00 kafflkönnur 25.00 vatnskatlar 25.00 vatnspottar 20.00 Flautukatlar úr eir 13.60 Kaífi- og te-box úr eir 5.00 Frá þessu verði gefum við 10 % afslátt til jóla Hf.raMHiti&Ljðs, Laugavegl 20 B. — Sími 830 Útfeomið: Eiturharzkinn, Graf- io lifandi, Gildrán, Bónorðið. — Hver saga kostar 30 aura. Fást á Lautásvegi 15, Opið frá kl. 4 tii 7. — Sími 1269. gluggar á beggja vegna. Jafnskjótt sem farþegar voru komnir í sæti sín, steig flygillinn upp í fluguna Síðan var henni hrundið nokkur skref aftur á bak og svo snúið viö. Skrúfan tók að snúast; flugan rendi sér hægt út aÖ annari brún vailarins tii hliðar við skáiann. Alt í einu kváð við hár hvinur, og flugan snéri sór aftur við og hoppaði fram eftir vellinum. Bráð- lega nam hana frá jörðu, og hún rann á flugferð á ská upp í háa loft til norðausturs. Eftir flmm mínútur var hún horfiu og tæpum tveimur stundum siðar komin til Kaupmannahafnar, — leið, sem tekur hraðlest um tíu klukku- stundir að fara. Ég dvaldist dálitla stund á flugstöðinni og skoðaði flugvélar af margs konar gerðum, er þarna voru Var verið að búa þær undir flugsýningu, er halda átti daginn eftir. Síðan labbaði ég í hægðum mínum aftur inn í borgina. (Frh.) Hvers vegna er bezt að auglýea í Alþýðublaðinuf Vegna þess, að það er allra blaða meet lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. ■ð það er lítið og þyí ávalt lesið^frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón yið það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Bókabúðin ©r á Laugavegl 46, ÚtbraiðSð Alb#ðublaðSð hwap sem pS aruð oe hwert aem þið farSð! Kr. Um daginn stóð í >Mogga<, að drongur nokkur hefði mist báða fingurna á annari hendinni. Finst raér þessi vitieysa sverja sig mjög í ætt við herra Krukk, og að vert sé að halda henni á lofti aam dæmi upp á gáfnatar hans, úr þvl að þau Benóný og Avason fóru að koma msð sýniehorn af því. Davíð. >Surprise< heitir ‘togari, sem Einar f’oigilsson kaupmaður í Hafnarflði heflr keypt og kom frá útlöndum í síðustu viku. Tog- arinn er nú farinn á veiðar. >DanskI MoggU sagði það lygi, að hann hefði flutt >krukku<- skrítluna frægu, en menn skulu bara líta í aftasta dalk 4. síðu >Mgbl.< 4. dezember. Þar stendur hún í allri dýtð sinni. Rafmagns-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.