Víkurfréttir - 22.02.1996, Page 6
MUNDll
Titrar allt í Sand-
gerði og stefnir
alltíklofið....!!
Útgefandi:
V fkurfréttir hf.
Kt. 710183-0319
Afgreiðsla,
ritstjórn
og auglýsingar:
Vallargötu 15,
símar421-4717
og 421-5717. Box 125,
Keflavík. Fax 421-2777.
Bflas. 853-3717.
Ristjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
heims. 421-3707
ogGSM 893-3717.
Frcttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
heims. 422-7064
ogbflas. 854-2917.
Auglýsingadeild:
Sign'ður Gunnarsdóttir og
Inga Brynja Magnúsdóttir.
Víkurfréttuni er dreift
ókeypis um öll Suðurnes.
Fréttaþjónusta
fyrir Stöð 2 og Bylgjuna.
Aðili að Samtökum
bæjar- og
héraðsfréttablaða.
Stafræn útgáfa:
http://www.
spomet.is/vikur
fr/index.html
Netfang/rafpóstur:
vikurfr@spomet.is
Eftirprentun, hljóðritun,
notkun Ijósmynda og
annað er óheimilt, nema
heimildar sé getið.
Útlit og
auglýsingahönnun:
Víkurfréttir hf.
Umbrot, tilmuvinna
og prentun:
Stapaprent hf. s. 421-4388.
F erðalög og ílugvöllurinn
Þá er hin árlega samkeppni ferðaskrifstof-
anna hafin. Á heilsíðuauglýsingum í dag-
blöðum keppast skrifstofurnar við að
bjóða landsmönnum sumarfrí á lægra
verði en keppinautamir. Alls konar verð-
dæmi og útreikninga má ftnna í auglýsing-
unum og þykjast allir hafa vinninginn. En
verðið segir ekki allt. Það sem skiptir
tnestu ntáli er hvað fólk fær í staðinn.
Þjónustustig ferðaskrifstofanna er mjög
mismunandi. Sumir bjóða lágt verð með
fullri þjónustu bæði hér heima og erlendis,
íslenska fararstjóra og glæsilegar gistingar,
á meðan aðrir bjóða svipað verð með lítilli
sem engri þjónustu, hvorki hér heima né
erlendis. Þegar vísitölufjölskyldan stendur
frammi fyrir því að eyða háum íjárhæðum
í sumarfríið er mikilvægt að fólk kynni sér
vel hvað er í boði, hvað er innifalið og
hvað fæst f staðinn svo fríið fari ekki til
spillis vegna vonbrigða þegar á áfangastað
er komið.
Tilraunir til þess að gera sum íslensk flug-
félög tortryggilegri en önnur eru mjög
varasamar fyrir ferðaþjónustuna í heild.
Flughræðsla hrjáir margan landann og
eiga sumir ferðalangar virkilega bágt dög-
um og jafnvel vikum saman áður en hald-
ið er af stað svo ekki sé talað um flugferð-
ina sjálfa.
/ gamni og alvöru
KJARTAN MÁR KJARTANSSON
Eftirlit með flugvélum er rnjög strangt á
Islandi og ekki nokkur ástæða til þess að
ætla að flugfloti eins flugfélags sé hættu-
legri eða lakari en annars. Eitt af
þvt' sem getur
gerst þegar
slík umræða
fer í gang er að
flughræðslan
nái svo sterk-
um tökum á
þeim sem veikir
eru fyrir að þeir
kjósi að fara
hvergi, hvorki
með þessari skrifstofunni né hinni. Þá tapa
allir.
Suðurnesjamenn eru ferðaglaðir mjög.
Leiða má getum að því að nálægðin við
flugvöllinn ráði þar miklu um. Fjölmargir
hafa beina og óbeina atvinnu af starfsemi
tengdri fluginu fyrir utan þá sem starfa
fyrir herinn. Nú liggur fyrir að gera þurfi
endurbætur á Reykjavíkurflugvelli fyrir
nokkra milljarða króna svo hann geti
áfram þjónustað innanlandsflugið og hann
uppfyllt ströngustu öryggiskröfur sem
gerðar em. Þá er ekki reiknað með slysa-
hættunni sem fylgir því að hafa flugvöll-
inn í hjarta höfuðborgarinnar.
Eg held að til mikils væri að vinna fyrir
alla landsmenn ef innanlandsflugið yrði
flutt til Keflavíkur og
þeir fjármunir sem ann-
ars færu í að gera við
Reykjavtkurflugvöll
yrðu settir í að lagfæra
Reykjanesbrautina.
Það þykir ekkert til-
tökumála í nágranna-
löndunum þótt aka
þurfi í 30-40 mínútur
frá höfuðborginni út á
flugvöll. Það tekur
þennan tíma að aka frá Heathrow til
London, frá Arlandaflugvelli til Stokk-
hólms, frá Kastmp til Kaupmannahafnar,
frá Schiphol til Amsterdam o.s.frv.
Með því að flytja innanlandsflugið til
Keflavíkur myndi skapast mörg ný at-
vinnutækfæri fyrir okkur Suðurnesja-
menn. Ég skora á þingmenn okkar að
halda áfram þessari baráttu því ég veit að
sumir þeirra hafa þegar hafið hana.
Fengu 15 af 30 verölaunum
íslandsmóti unglinga í keilu 1996 lauk nú
um helgina í Keiluhöllinni Öskjuhlíð.
Unglingarnir af Suðurnesjum stóðu sig
einstaklega vel og komu heim með 15
verðlaun af 30 mögulegum sem þykir stór-
kostlegur árangur. Unglingamir sem kepp-
tu eru úr tveimur félögum af Suðumesjum,
Keflavík og KFS. Urslit urðu annars þessi:
1. fl. kvenna:
1. Sigríður Rut Hilmarsdóttir......KR
2. fl. kvenna:
1. Alda Haiðardóttir.............KITi
2. Vilhelmína Amardóttir...........KFS
3. Jóna K. Þórisdóttir.............KFR
3. fl. kvenna:
1. Dagný E. Þórisdóttir...........KFR
2. Edda L. Lámsdóttir..............KGB
4. fl. kvenna:
1. Sigurborg Haraldsd........Keflavík
2. Ingibjörg E. Þórisd........Keflavík
3. Erla L. Gunnarsd...........Keflavík
5. fl. kvenna:
1. Ásgerður B. Bjamad........Keflavík
1. fl. karla
1. Már G. Amarson.................KFS
2. Bjarki M. Ámason................KFS
3. Sigurður B. Bjamas.........Keflavík
2. fl. karla:
1. Gunnar E. Annelsson.............KFS
2. Steinþór Jóhannss..........Keflavík
3. Hjörvar I. Haraldsson...........KFR
3. fl. karla:
1. Orri F. Jóhannsson...............KR
2. Ámi H. Gunnarsson................ÍR
3. Magnús Magnússon................KFR
4. fl. karla:
1. Andri Þ. Halldórsson............KFR
2. Atli Þ. Annelsson...............KFS
3. Guðlaugur F. Agnarsson..........KFS
5. fl. karla:
1. Ámi Þ. Finnsson.................KFR
2. Hafþór Harðarson................KFR
Opinn fl. stúlkur:
1. Vilhelmína O. Amaidóttir........KFS
2. Sign'ður R. Hilmarsdóttir........KR
3. Alda Harðardóttir...............KFR
Opinn fl. piltar:
1. Sigurður B. Bjamas. Keflavík
2. Gunnar E. Annelsson.............KFS
3. Bjarki M. Ámason................KFS
Pizza 67 tviheilan:
Sigurvin
og Om bestir
Sigurvin Hreinsson og Öm Högnason sigmðu
í tvíkeilu Pizza 67 sem fram fór í Keilubæ um
þar síðustu helgi.
Sigurvin (608) og Öm (617) fengu 1225 stig. í
2. sæti urðu þau Ólafur Kristjánsson (606) og
Edda Bergmannsdóttir (546) með samtals
1152 stig og þær Auður Sigurðardóttir (510)
og Heiðdís Búadóttir (607) í þriðja sæti með
1117 stig.
♦ Verðlaunahafar í Pizza '67 tvíkeilunni
Tvíkeila K-sports:
Bjarnveig og
Haukur sigruðu
Bjarnveig Björnsdóttir (598) og Haukur
Hauksson (572) sigmðu í K-sports tvjkeilunni
urn sl. helgi með samtals 1170 stig. I 2. sæti
urðu þau Jón Pálmi Sigurðarson (634) og Sig-
urður Lúðvíksson (501) með 1135 stig. Þriðju
urðu Ólafía Sigurbergsdóttir (544) og Ómar
Ámason (575) með 1119 stig.
6
V íkurfréttir