Alþýðublaðið - 17.12.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.12.1924, Blaðsíða 2
A£.t»ÝÖöl£AÉlð ^Zj^Ljí^é&^ i* flillfi iiii. Ofbeldi atvinnurekenda. in. (Frh) Véi ísléndingar hoíum fylgt dæmi snnara þjóða og tekið upp { stjórnskipulagslög vor ýms ákvœðl til vetndar almennu skoð anafrelsi. I 44. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 9 írá 18. maí 1920, er ákveðlð, að. alþingismenn séu einuogis buodoir við sannfæringu sína. í siðari máisgreln sömu greinar er svo um mælt, að »embættis- menn þelr, sem kosnlr verða til Aiþingis, þurfa ekki leyfi stjórn- arinnar tll þess að þiggja kosn- ingu<, en eru að eins skyldir til þess að sja um, að embættls- störfum þeirra sé gegnt á full- nægjandi hátt. Þetta ákvæði er sett tii þess, að embættlsmenn hafi óbundnar hendur í stjórn- málastarfsemi, svo að >vinou- veitendurc þeirra — hin rfkjandi stjórn — geti ekki bolað þeim frá afskiítum opinberra mála. í 60. gr, stjrskr. er svo fyrlr- sklpað, að enginn skuli >neins f missa af borgaralegum og þjóð- legum réttindum fyrir sakir trú- arbragða sinna«. Öllum er því frjáist að hafa þær trúarskoðanir, er þeir tsija réttastar og sann- astar, án íhlutunar annara. >Hver maðar á rétt á að láta í ljósi hugsanir sínar á preotk, segir í 68. gr. stj.skr. Menn verða að eins að ábyrgjast skoðanir sínar tyrlr dómi eftlr þeim regl- um, er löggjafinn hefír sett í ti!- skipun frá 9. maí 1855, sbr. 21. kap, hegningarlaganna. Og svo ákveðinn er stjórnarskrárgjöfinn i þeBSum tyrirmælum sioum, að hann kvéður svo að f sömu grein, að ritskoðun og aðrar tálmanir fyrir prentfrelsi megi aldrel í log leiða. Þá er svo fyrlrmælt í 69. gr. stj.skr., að menn eigi rétt á >að stofna félög f sethverjum lög- legum tilgangi, án þess að sækja þurfi um leyfi til þess«. Enn íremur er þar bannað* að' íeysa upp félög með stjórnarráðstöfun. Hér er þvi fullkomið félagafrelsl lögverndað. P&ð er ekkl eloungis stjóraar- Lifrarmatsstarfiö Þeir, er hafa í hyggju að sækja um lifrarmatsstarfann f Reykjavík, sendl skrifiegar umsóknir til formanns Sjómanna- félágs Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til 30 dez. þ. á. Reykjavfk, 16, dezsmber 1924 Stjórn Sjómannaiélags Reykjavíkur. WMtWMIHWH'miHNttWHHIIWIWmiiHlUI Gððar vörnr á jðlaborðið: Strausykur 0,45 ^/a kg. Melía 0,55------- Kandfa 0,65------- Toppamelís 0,65 — — Hveiti nr. 1 0,36 — — Hrísgrjón 0,35 — — Hangiö kjöt. Salt kjöt. Ruilupylsur; lalenzkt smjör (nýtt) 3,00 Va k»« Haframjöl 0,35 */a kg. Gnlrófur; Akranesa-kartöflur. Sveskjur. Rúaínur. Döðlur. Gráfíkjur. Ghocolade 2,00 J/a k8- Sultutau. Kerti. Spil. Tóbaksvörur. Krydd, alls konar. Hreinlætisvörur. Gerið svo vel aö reyna vioskiftin i Verzlnninni á Nönnugötu 5. Q Kápefni. @ Táusvantuefni, pr. 9,75 { svunt- nna, Slifsi pr, 9 85, Upphinta- silkl, Silkiflaael fallegt, Skúfasllkl, Slifslskögur f mörgu mlitum, Che- viot pr. 6.50 m., Morgunkjóla- etnl pr. 6,70 ( kjólinn, Morgua- kjólar pr. 9,75, Svuntur í miklu úrvaii, Gardínueíni ódýr, Upp- hiutsskyrtuefni pr. ^.75 f skyrt- una. Sokkar f mlklu úrvali. — Fiðurhelt léreft 2,25 m. Dún- léreft 2,75 m, Tvlsttau og Fioneí, hvergi ódýrara. Prjónahúfur 3,50 f morgum litum. (Mðar vornrl ÚAftur vðrurí Verzlun G. BergJ>ós?sdóítus?, Sími 1199. Laugavegl 11. skráin, er setur þannig ýms skýr ákvæði til verndar alroennu sk©ð« anafrelsi, heldur gætir þelrra áhrlfa viðar í loggjofinni. Eru ákvæði þessl þá sérstaklega sett I þeim tilgangi að girða fyrlr I Alþýöublaöið kemur út á hvorjum virkum degi. Af g reið «la við Ingólfutræti — opin dag- lega fr& kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. »»/»—10»/i árd. og 8—8 «íðd. Sí m a r: 633: prontsmiðja. 988: afgreiðala. 1294: rit»tj6rn. Verðlag: Aakriftarverð kr. 1,0C á m&nuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. ISOItOKXMKXtðCtQCSSMKNMKSQKSSK Bókabúðiu er á Laugave«i 46. það, að menn þuifi að biða hnekki eða sæta kúgun fyrlr skoðanir sfnar hjá þeim, er menn á elnhvern hátt kunna að vera háðir, annaðhvort siðferðis- eða fjárhags-iega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.