Alþýðublaðið - 17.12.1924, Síða 2

Alþýðublaðið - 17.12.1924, Síða 2
Ofheidi atvinnarekenda Att»Ýitíi tmté -- i—m 1——,. .r-H ...» ... • ■iirrtMiiwiiii—iiiiiii ii r'V '«i i Lifrarmatsstarfið (Frh) III. Vér Ísíendlngar höfum fylgt ðæmi annara þjóða og teklð upp í stjórnskipulagslög vor ýms ákvœði til verndar slmennu skoð anafrelsi. I 44. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 9 írá 18. maf 1920, er ákveðið, að alþingismenn séu einungis bundnir við sannfæringu sína. í siðari málsgrein sömn greinar er svo um mælt, að >embættis- menn þeir, sem kosnlr verða tU Alþingis, þurfa ekki leyfí stjórn- arinnar tll þess að þiggja kosn- ingu«, en eru að eins skyldir til þess að sjá um, að embættis- störfum þeirra sé gegnt á full- nægjandi hátt. Þettá ákvæði er sett til þess, að embættismenn hafi óbundnar hendur í stjórn- málastarfsemi, svo að >vinnu- veitendure þeirra — hin rikjandl stjórn — geti ekki boiað þeim frá afskiitum opinberrá mála. í 60. gr. stjrskr. er svo fyrir- skipað, að enginn skuli >neins f missa af borgaralegum og þjóð- legum réttindum fyrlr sakir trú- arbragða sinna«. öllum er þvf frjálst að hafa þær trúarskoðanir, er þeir telja réttastar og sann- astar, án fhlutunár annara. >Hver maður á rétt á að láta { Ijósi hugsanir sínar á prentU, segir i 68. gr. stj.skr. Menn verða að eins að ábyrgjast skoðanir sfnar tyrir dómi eftir þeim regi- um, er löggjafinn hefir sett í til- skipun frá 9. maf 1855, sbr. 21. kap, hegningarlaganna. Og svo ákveðinn er stjórnarskrárgjöfinn i þeBsum fyrirmæium sinum, að hann kvéður svo að í sömu grein, að ritskoðun og aðrar tálmanir fyrir prentfrelsi megi aldrei í lög leiða. Þá er svo fyrirmælt í 69. gr. stj.skr., að menn eigi rétt á >að stofna félög í sérhverjum lög- legum tilgangl, án þess að sækja þurfi um leyfi tll þessc. Enn fremur er þar bannað að leysa upp félög með stjórnarráðstöfuu. Hér er þvf fullkomlð félagafrelsl lögverndað. Það er ekki einungis stjórnar* Þeir, er hafa { hyggju að sækja um lifrarmatsstarfann f Reykjavfk, sendi skrifiegar umsóknir til formanns Sjómanna- féiags Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til 30 dez. þ. á. Reykjavfk, 16. dezember 1924 Stjórn Sjómannatélags Reykjavikur. HWWNIWNnfWHmWHimWNNUWIWHÍIIHnN Gúðar Tfirnr á júlaborfiið: Strausykur 0,4B x/a kg. Melís 0,55 — — Kandís 0,65------------ Toppamelís 0,65 — — Hveiti nr. 1 0,35------ Hrísgrjón 0,35 -------- Hangiö kjöt. Salt kjöt. Rullupylsur. Islenzkt smjör (nýtt) 3,00 J/2 kg. Haframjöl 0,35 Vs kg. Gulrófun Akraness-kartöflur. Sveskjur. Rúsínur. DöÖlur. Gráfíkjur. Chocolade 2,00 J/, kg. Sultutau. Kerti. Spil. Tóbaksvörur. Krydd, alls konar. Hreinlætisvörur. Geriö svo vel a8 reyna viöskiftin í Terzlnninni á NOnnngOtn 5. © Kápnefni. ^ Táusvnntuetnl, pr. 9,75 f svunt- una, Sllfsl pr. 9 85, Upphiuta- silki, Silkiflaael failegt, Skúfasilki, Slifsiskögur f mörgu mlltum, Che- viot pr. 6 50 m., Morgunkjóiá- etni pr. 6,70 f kjólinn, Morgun- kjólar pr. 9,75, Svuntur 1 miklu úrvaii, Gardfnuefni ódýr, Upp- hlutsskyrtuefni pr. 3.75 í skyrt- una. Sokkar í mlklu úrvalf. — Fiðurhelt léreft 2,25 m. Dún- léreft 2,75 m, Tvisttau og Flonel, hvergi ódýrara. Prjónahúfur 3,50 í mörgum iitum. Gúðar vðrurl ódýrar vðrurí Yerzlun G. Bergþóvsdóttup, Sími 1199. Laugavegi 11. skráin, er setur þannig ýms skýr ákvæði til verndar almennu skoð- anafrelsi, heldur gætir þelrra áhrila vlðar í löggjöfinni. Eru ákvæði þessl þá sératakloga sett f þeim tiigangi að girða fyrir il | Alþýðublaðlð kemur út & hverjum virkum degi, Afgreiðela við Ingólfoetræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 oíðd. | I Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9*/*—10‘/i árd. og 8—9 líðd. S í m a r: 633: prentimiðja. 988; afgreiðsla. 1294: rititjórn. Yerðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánnði. Anglýaingaverð kr. 0,15 mm. eind. aw8twwwtíiiii!ifWH'wi{iiiatwf?i,Tn*y|,iTf Bókabúðln er á Langavegi 46. það, að menn þuifi að bfða hnekki eða sæta kúgun fyrlr skoðanir sfnar hjá þeim, er menn á einhvern hátt kunna a8 vera háðir, annaðhvort siðferðia- eða fjárhags-iega.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.