Alþýðublaðið - 17.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1924, Blaðsíða 3
ÁLÞÍí’ÐUBLAÖÍií Lifrarmatsstarfið f Hafnartirði. Þeir, er hafa ( hyggju að koma til greina við kosningn á lifrarmatsmanni í Hainarfirði, sendi skrlfiega umsókn til formanns Sjómannafélags Reykjavíkur. — Umsóknsrfrestur er til 30. dezember þessa árs. Reykjavfk, 16. dezember 1924. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Pappir alls konar, Pappirspokar. Kauplð þar, sem ódýrast erl Herlui Ciausen. Sími 89. Ódýrt, en ágætt kaffi. Hjá kaupfélögum og flestum kaupmönnum í Reykjavík og Hafnar- firði fæst kaffl blandað kafflbæti frá Kafflbrenslu Reykjavíkur. Er það seit í pökkum, sem kosta 24 og 48 aura hver pakki, og er ætlað í 10 og 20 bolla. Pað er sterkt, en þó bragðgott. Hver húsmóðir ætti að reyna kafflblöndun péssa; það kostar lítið og er tiltölulega mikið ódýrara en annað kaffl. Til eins bolia af kaffl þessu kostar rúma 2 aura. Hvers vegna er það ódýrara en annað kaffl? Vegna þess, að það er lítið sem ekkert á það lagt, því það á að mæla með ágæti nýja kaffibætisins >Sóley<. Athugið það, að einn bolli af kaffí kostar að eins rúma 2 aura af kaffiblöndun þessari. Sparið þvi aurana og biðjið kaupmenn ykkar um þetta kaffl, og eftir að þið haflð notað það einu sinni, munuð þið biðja um það aftur. VirðingarfylBt. Kattibrensla RejkjaTíkor. Ettlr eldri logum tóru kosn- ingar tll AlþingU fram f heyr- anda hljóði, þannig, að kjósandi skýrði kjörstjórn frá því munn- íega, hvern eða hverja hann kysl* En brátt komust menn að þeirri nlðurstöðu, að þessi fyrirmæli voru óheppileg, þvf það þóttl vlð brenna, að fstöðuiitlar sáiir glúpnuðu við kjörborðið og □efndu þá heizt nöfn þeirra, er rannsakandi augu húabændanna vildu vera láía. En nú ern þessi ákvæðl úr giidi feld, og f stað þeirra eru lög um kosuingar til alþingis nr. 28 frá 3. nóv. 1915, sbr. lög nr. 12 trá 12. mai 1920. Eins og mönnum er kunnugt, eru leyoilegar kosningar þar tyrirskipaðár. Og til þess að menn skuli ekki gjalda þess, hvaða mönnum eða stefnum þeir ijá kjörfylgi, er svo fyrir mælt í 82. gr. iaganna, að enginn al- þinglskjósandl skuli skyldur að skýra frá þvf fyrir rétti f nokkru máli, hvernig hann hefir greitt atkvæði. (Frh.) St ,J. St. >SkælTende Strænge< heitir Ijóðabókin, sem Carlo voa Carioz heflr geflð hér út á dönsku. Er húu nýkomin út. Nokkur kvæðanna eru ort hór á landi um íslenzk efni og nokkuð öðruvísi en menn hafa átt að venjast. Dan Griffiths: H6fuðóvlnurlnn. Enginn veit, hvers vegna þessarl600 milljónir eru á jörðinni. Þetta „hvers vegna“ hefir veriö faiið fyrir oss. Það er hin mikla gáta, leyndardómur leyndar- dómanna. Enn þá vitum vér eigi, hverB vegna vér erum hór. En vér vitum, hvernig vér komum hingað, og yér vitum einnig töluvert um hina takmarkalausu möguleika lifsins. Vér vitum margt um timann, sem vór höfum verið að komast hingað, 0g hinn grýtta veg, sem vór höfum gengið.-Vísindin hafa skýrt fyrir oss hið mikla starf þróunarinnar, mesta og voldug- asta leyndardóminn, sem vér höfum enn þá afhjúpað. Visindin hafa enn fremur frætt oas um orsakalög- málið eða Bkarma“ guðspekinga, sem segir. að vér uppskerum það i dag, sem vér sáðum á umliðnum timum, og að vér munum vissulega uppskera það á morgun, sem vér sáum i dag. Vór getum ekki móðgað náttúruna með þvi að skjóta oss undau skömminni.- Hún verður ekki höfð að ginningarfifii. Hún hefnir sin alt af. Lög tilveru vorrar skapa skipulag eða skipulags- leysi, sorg eða gleði, frið eða styrjaldir, lif eða dauöa eftir boði voru og banni. Vér erum annaðhvort í samkeppm eða samvinnu við hin eilitu öfl. Sam- keppni við náttúruöflin getur valdið tortimingu ein- staklings og þjóðfólags. Að eins i samvinnu felst möguleikinn fyrir blómgun einstaklings og þjóð- fólags. Hver er tilgangur lifsins? Hvernig getum vér varið lifi voru á þessari stjörnu? Svarið er að eins eitt. Tilgangur lífsins er líf. Tilgangur lifsins eða lifrænnar tilveru er fullkomið, voldugt og þroskað lif. Tilgangur lífsins er alefling á sjálfu sór, að ná þvi, sem kallað er „óþrjótandi lif.“ „Sjá! Vér boðum yður ofurmennið,“ sagði heimspekingurinn mikli. „Vór viljum, að þér lifið, en ekki að eins, að þór séuð til.“ Llfið er méira en það að vera að eins til. Það er stærra en tilvera. Lifræn og likamleg tilvera er ein* ungis samstarf afla, sem vinna á móti einföldum dauða. Llfræn tilvera er að eins það ástand efnis- ins, sem birtist i hæfileika til næringar, vaxtar, við- kvæmni og (að undanteknum anærobic-gerlinum) öndunar. Fyrlr lólln þurfa allir að kaupa >Tarxan og gimsteinar1 Opar-boi*gar< og >8kógars6gur af Tarzan< með 12 myndum. — Fyratu sögurnar enn fáaniegar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.