Alþýðublaðið - 18.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1924, Blaðsíða 1
19*4 Fimtudaglnn 18 dezember. 296 tSiubiað. 1500 krðnor getins, Hvar á ég að gera jólainnkaupin? Hiklaust þar, sem þú íærð kaup- bætismiða, því sjáðu til, sóitu heppinn, þá geþur þú fengið 25 — 50 — 100 — 200 krónur í peningum að eins fyrir, að þú fylgdist með jólaösinni í þær verzl- anir, sem hafa þetta á boðstólum. Þessar verzlanir eru alþektar aö því að hafa einungis vandaðar og góðar vörur og þar að auki selja engir ódýraia. fú getur líka orðið svo ljónbeppinn að fá 2—3 vinn- inga eða jafnvel fleiri. — Hver veit? U. M. F. R. Pundur í kvöld á venju’egum stað og tíma. Frá efómönnunum. (E'nkaskeyti til Alþýðubiaðsins.) Flateyri, 17. dez, öóð líðan. S!æm tíð. Lítið fiskirí. Kveðja til vílm og vanda- manna. Slcipverjár & Tiyggva gamla. Véibáturion >Vonlii< lenti í hrakningum í illviðrinu í fyrri nótt og náði ekki landi áður olíu þraut. Átti að fá skip til að leita hans, en þá sást hann af Akranesi og fékk þaðan liðsinni til að ná landi. Báturinn kom hingað í nótt. Tvo báta vantar af ísafhði frá því fyrir sfðustu helgi. Vélbátarlnn, sem var á leið til Yestmannaeyja, er nú kominn fram heilu og höjdnu. Mínerva. Fundur í kvöld kl 8 ^/j. Aljrýðablaðlð kemur útnæsta sunnudag. Auglýsingum sé komið f afgreiðsluna eða prentsmiðjuna lyrir hádégi á laugardag. Matarbúö Slátnrfélagsins Síml 812. — Langavegl 42. — Sími 812. Tekur á mótl JólapöntUUUm á r)Úpum (hamflettum og >spæk kede<) og avinakjötl. Pantanlr séu komnar fyrir mánudsg kl. 12 á hádegi. Alla konar ofanálag á brauð ávalt nýtllbúið. Dilkakjðt, Nantakjðt, Ostur, Grænmeti og margt fleira Rarlmanna' og unglinga" Föt œttu þeir að lita á, sem fatnað t»urfa iyrlr jólln. Verð trá 75 króaum settlð. Asg. G. Gnnnlangsson & Co. A u s t u r • t r se t i 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.