Alþýðublaðið - 19.12.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 19.12.1924, Side 1
19*4 Föstudaglso 19 dezembar. 297 tölublsð. Notiö n ú tækifæriö! Leggið leið yðar inn A Laugaveg 49 og lítið í gluggana þar. Ódýrustu jólagjaflr borgarinnar. Sparið aurana, ekki sporinl Sími 843. ÚTSALAN Laugaveg 49. Tvo vélbáta vantar síðan á mánudagsmorgun. Ánnar er af ísaflrðl, h!nn úr Hnífsdal. — Meun óttaat, að báðam bátnnnm hafl hlekst á. ísafírði 18. dez. FB. Vélbátinn Leif, eign Sigurðar Porvarðssonar í Hnífsdal, og vél- bátinn Njörð, eign Magnúsar Thorberg á ísafirði, vantar. Menn telja iíklegt, áð báðir bátarnir hafí farist. Ellefu menn voru á hvorum bátnum. Nánara siðar. Umdagmnogveðmn. STAÐNÆMIST AUGNABLIK og lítfð á J6]avornrnar í Edlnborg; þær ern seldar svo édýrt, að slíks ern fá d»mt nú á dogum. Komlð í dag, meðan nógu er tir að velja, og mnnið eftir MT Edinborgarljóninu. "W Fólklð streymii* að Jðlasðln Edinborgar. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Giuðspeklfélaglð. Reykjavík* ur stúkan. Aðaltundur f kvöld kl. 8 */a stundvíslega. — Efni: Máttarviðir. >Bréf til Lðrn< er homið út. SJÓmannafél.delldin í Hafn- arflrði heldur fund á laugar- dagskvöld kl. 8^/2 ! hiLl K. F. U. M. í Hafnatfirðl. Áljýðublaðlð kemur út næsta tsunnudag. Augiýslogum sé kom- jð i afgreiðsiuna eð« prentsmlðj- una tyrir hádeyi á morgun. Mikill afslðttnr getinn at Sjálfbleknngnm til jðla. Jón Sigmundsson gullsmiður. Laugavegi 8. Laugavegi 8. mmmmmmmmmmm

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.