Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.10.2001, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 25.10.2001, Blaðsíða 14
Garðvegur malbikaður Vegfarendur hafa tekið eftir því að verið er að malbika Garðveginn frá Garðinum að Golfskál- anum. „Þetta var löngu orðin tímabær framkvæmd. Verst er að vegurinn er ekki klár- aður að fullu. Vegurinn er stórhættulegur í snjó og bley- tu og slæmt hve framkvæmd- ir ganga hægt við að mal- bika“, segir Sigurður Jóns- son, sveitarstjóri. Það já- kvæða í málinu er þó að eftir að það virtist útséð með að alveg yrði hætt við fram- kvæmdina hefði Kristján Pálsson, þingmaður gengist í málið og náð þessum áfanga. „Áfram verður unnið að frekari framkvæmdum og lýsing vegarins hlýtur að vera á dagskrá“. segir Sigurður. Er matur vandamál íþínu lífi? OA-deild verður stofnuð í Reykjanesbæ í kvöld, fimmtudag- inn 25. október kl. 18:15 í AA-húsinu (neðri hæð) við Klappar- stíg 7 í Keflavík. Allir eru hjartanlega velkomnir en frekari upplýsingar um starfsemi samtakanna má finna á www.oa.is eða hringja í Möggu í síma 421-7876. MAÐUR VIKUNNAR NYIR ÞORSK- HAUSAR í UPPÁ- HALDI ■■ Orn Erlingsson er maður vikunnar en hann rekur ásamt lleirum útgerðina Festi hf. Guðrún Gísla- dóttir KE 15 er flaggskip útgerðarinnar en hún kom til landsins á dögunum eftir margra vikna siglingu frá Kína, þar sem hún var smíðuð. Skipið er smíðað til veiða- og vinnslu á uppsjávarfiski og frystingar um borð. Nafn: Öm Erlingsson Fæddur hvar og hvenær: í Garði árið 1937 Atvinna: sjómaður Böm: 5 Hvernig býrð þú? í húsi Hvaða bækur ertu að lesa núna? enga Uppáhalds spil? rúlletta Uppáhalds ilmur? sjávarlykt Uppáhalds hljóð? lax að stökkva Hræðilegasta tilfinning í heimi? lofthræðsla Hvað er það fyrsta sem þér kemur í hug, þegar þú vakn- ar á morgnana? taka inn lýsi Rússíbani, hræðilegur eða spennandi? hræðilegur Hvað hringir stminn þinn oft áður en að þú svarar? oft Uppáhalds matur? Nýir þorskhausar Finnst þér gaman að keyra hratt? já Sefur þú með tuskudýr? nei Óveður, spennandi eða hræðilegt? spennandi Hver var fyrsti bíllinn þinn? Volvo Amazon Ef þú mættir hitta hvern sem er? Veit ekki Afengur drykkur? Rauðvín í hvaða stjörnumcrki ertu? Vatnsberi Borðar þú stönglana af brokkólí? já Ef þú mættir velja hárlit þinn hver væri hann? eins og hanner Er glasið hálf tómt eða hálf fullt? tómt Uppáhalds bíómyndir? hasarmyndir Hvað er undir rúminu þínu? ryk Uppáhalds talan þín? 13 Petra er týnd þessi fallega sex mánaða læða týndist ffá Heiðarholti 16, Keflavík miðvikudaginn 18. okt. sl. Ef einhver hefur séð hana eða veit um ha<None>na vinsamlega hringið i sima 421- 3084 eða 869-0812. Gœjar á Glóðinni Þátttakendur í keppninni um Herra Suðurnes gerðu sér glaðan dag nýverið en nú stendur yfir lokaundirbúningur fyrir keppnina um Herra Suðurnes sem fram fer í Festi um helgina. Þeir byrjuðu skemmtunina með því að fara á Glóðina og fá sér dýrindis mat að borða. Síðan var haldið af stað til höfuðborgarinnar og slett úr klaufunum. Margir Suðurnesjamenn hafa eflaust borið þá augum í sjónvarpsþættinum Með hausverk um helgar, sem sendur var út óruglaður á Sýn. Þar sýndu drengirnir sýnar bestu hliðar og slógu á létta strengi. KIRKJA Hvalsneskirkja Föstud. 25.okt. Helgistund í Miðhúsum kl. 12. Boðið upp á léttan málsverð gegn vægu gjaldi. Laugard. 27.okt. Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11 Útskálakirkja Laugard. 27.okt. Samkomusalurinn á Garðvangi. Kirkjuskólinn kl. 14. Heimsókn Kirkjuskólans í Garði á Garðvang. Þriöjud. 30. okt. Bjarmi nærhópur um sorg og sorgarferli. kl. 20 í Safhaðarheimilinu Sæborgu í Garði. Utskálakirkja Miðvikud. Sl.okt. Taize-helgistund kl. 20:30. Boðið upp á kaffi eftir stundina. Bjöm Sveinn Bjömsson sóknarprestur. Ótrúlega fjölbreytt TVF á sölustöðum Tíu herrar keppa um titilinn Tíu flottir herrar víðsveg- ar af Suðurnesjum keppa um titilinn Herra Suðurnes 2001 í Festi Grindavík föstudaginn 26. okt. Þátttakendur í Herra Suðurnes 2001 fá margar glæsilegar gjafir. Herra Suðumes 2001 fær glæsilegt Diesel úr frá Georg V Hannah, Sparisjóður Keflavíkur gefúr 35.000.-, Síminn GSM gefúr Nokia 3310 gsmsíma, Húsgangnaverslunin Kjama gefúr glæsilega kommóðu frá Salix, Líkamsræktarstöðin Perlan gefúr árskort í líkams- rækt og ljósakort, Art húsið gefúr hársnyrtivörur frá Fudge og fria klippingu, lit og strípur í eitt ár. Þá fær Herra Suðumes 10.000. kr. fataúttekt frá Kóda og sömuleiðis 10.000. kr. fataúttekt frá TöfT og þá gefúr Gallerý forðun Diesel tösku, ilm, hárgel, sturtusápu og Versace ilm. Sigurvegarinn ætti því ekki að fara tómhentur heim. Sá sem lendir í 2. sæti í Herra Suðumes 2001 hlýtur 10.000. kr. fataúttekt frá Persónu, sex mánaðakort í líkamsrækt og ljósakort frá Perlunni og Gallerý forðun gefúr Diesel tösku, ilm, hárgel og sturtu- sápu. Þriðja sætið fær þriggja mánaðakort í líkamsrækt og ljóskort ffá Perlunni, 10.000. kr. fataúttekt frá Persónu og Gallerý förðun gefúr Diesel tösku, ilm, hárgel og sturtu- sápu. K-sportstrákurinn/lj ósmynda- fyrirsæta Suðumesja (er sameiginlegur titill) fær 25.000. kr inneign hjá frá K- sport, auglýsingasamning við K-sport og tískuljósmyndun ffá Tímariti Víkurffétta. Þá fær hann Versace ilm ffá Gallery förðun. Einnig verður valinn vinsælasti Herrann og hann fær Versace ilm ffá Gallery förðun. Allir þátttakendumir fá Emporio Armani öskju með öllu tilheyrandi frá Apóteki Keflavíkur og Gallerý förðun gefúr öllum Fila boxerbuxur. Kynnir kvöldsins er: Inga Fríða Guðbjartsdóttir Stílisti kepp- ninnar er: Jón Freyr Hjartarson í dómnefnd sitja: Elín Gestsdóttir, ffamkvæmdastjóri Fegurðarsankeppni íslands, íris Björk Ámadóttir Ungffú Skandinavía, Sigurður Ingimundarson körfúknatt- leiksþjálfari og Suðumesjadrottningamar Brynja Björk Harðardóttir þula og tannlæknanemi og Ágústa Jónsdóttir verslunareigandi. Hin magnaða hljómsveit Land og synir halda uppi fjörinu eftir að krýningu lýkur og ffam á rauða nótt. Áusturbakki býður upp á fordrykk og Danól upp á salt- hnetur og flögur. Húsið opna kl. 20.30 á Herra Suðumes en ekki fyrr en kl. 24.00 á ballið með Landi og sonum. Aðgöngumiðar em seldir í Festi Grindavík fostu- daginn 26. okt ffá kl. 12.00. 14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.