Alþýðublaðið - 19.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ S u d>' yfi«rídura BÍnum os? Ula Ijirhagsiega atkomu almennlnga hefir atvlnnurekóndum í þetta sinn tekist að belta verkalýðinn obeldi. Þetta framtsrði, sem heggur nærrl 212. gr. hegning- arlaganna, mun að vísu ekki vera refslvert eftlr giidandi hegningariogum. £n aftur á móti stríðir það beriega í bága við þá aimeunu grundvaiiarreglu, er sjáK stjórnskipuiagslðg vðr hafa viljað Ið^festa: að menn skuli báreittir fá notið fullkomins skoð■ anafrel8Í8 í stjórnmálum. E>að þótti érstaklega áðnr við brenua hér í bæ, að sumir at- vinnurekendur níddust á ein- stðkum verkamðnnum vegna stjórnmáiaafskitta þeirra. Enþetta mun hata mlnkað nokkuð bæðl vegna þess, að augu aimennings hafa opnast, og eins iika sðkum þess, að ekkl var annars úr- kostar fyrir atvinnurekendur vegná vaxandl skilnings verka- iýðsins eg almennrar þátttðku þeirra í verklýðsfélögunum. T. d. hafa nú langsamlega fiestir sjómenn, þeir er atvinnu stunda á togaráfiotanum, séð nauðsyn samtakanna og eru nú með þelm framsæknustu ilðsmðnnum undlr merki jafnaðarstefnunnar. Og það er vafalaust ekki tilvlljun, að sú stéttin, er elana mest prýðir vort þjóðfélag og senniiega stendur fremst allra stéttarbræðra sinna i heimiuum sökum frábærs dugn- aðar, myndarskapar og ðtuilelká skuii elnna fyrst og aimennast hafa skilið stjórnmáiahlutverksitt. Eu raunasaga verkalýðslns á Akranesi ættl að vekja aiia hugs- '1 MEDfUM SIRK5TH. I pmmm W.D.&H.O.WILLS. Brisio! & London. Reykið ,CapstaiV vindlinga! Smásðluverð 95 aurar. Fðst alls staðar Ódýrt, en ágætt kaffi. Hjá kaupfélögum og flestum kaupmönnum í Reykjavík og Hafnar- flrði fæst kaffl blandaö kafflbæti frá Kaíflbrenslu Reykjavíkur. Er það selt í pökkum, »em kosta 24 og 48 aura hver pakki, og er ætlað í 10 og 20 bolla. fað er sterkt, en þó bragðgott. Hver húsmóðir ætti að reyna kafflblöndun þessa; það koatar lítið og er tiltölulega mikið ódýrara en annað kaffl. Tii eins bolla af kaffl þessu kostar rúma 2 aura. Hvers vegna er það ódýrara en annað kaffi? Vegna þess, að það er lítið sem ekkert á það lagt, því það á að mæla með ágæti nýja kafflbætisins »S61ey«. Athugið það, að einn bolli af kaffl kostar að eins rúma 2xaura af kafflblöndun þessari. Sparið því aurana og biðjið kaupmenn ykkar um þetta kaffl, og eftir að þið haflð notað það einu sinni, munuð þið biðja um það aftur. Virðingarfylst. Kattibrensla Reykjavíkur. andl og áhugasama jafnaðar- menn tii starta og striðs. Ný- atoinað iélag er beitt freklegu skoðanaolbeidi. Stjórnarskrá landsins og giidandi iðg, sem vernda eiga menn fyrir siíkum árásum, geta þó ekki bókst«fiega hjálprð. Vopn o'beidismannánna ern be tt og hvöss, en verjur litiimagnans ófuilnæejandi. Er þvf nauðsynlegt iyrir hinar starfandl stéttir þessa lands, er vinnu sina selja, hvort sem þær heidur rækja verk sfn aðallega með heiia eða hendi, að gera nú á næstu tfmum hvort tveggja: afvopna oibeidismennina og auka og treysta verjnr sinar og vopaabúnað. St. J, St. Jólaðsin er tyrir Iðngu byrjuð og jólaverðið helzt. Sveskjur 0,70 J/2 kg. Rúsfnur i,oo x/j kg. Strausykur 0,45 V. kg. Kúrennur 1,75 — — Hyeiti nr.i 0,35-Melís 0,55- Haframjöl 0,35----------------------- Hrfsgrjón 0,35-Kandfs 0,65- Hveiti í 5 kg. sekkjum. Epli, ný, 0,65----------------Toppamelfs 0.65- Stórar mjólkurdóslr 70 aura. Sætt kex 1,15 kg.Púðursykur 0,38 */„ kg. Hangið kjðt. Saltkjðt. Kæfa. Rullupylsa, íslenzkt smjðr 3,00 l/a kg„ ódýrara í1 stærri kaupum, Smjörlfki, Smári. Palmin. Sultutau. Chocol&de 2,00 xft kg. Súkkat. Möndlur. Kiydd. Dropar. Tóbaks- vðrur. Hreinlætisvörur. Kerti. Spit. Stelnolia, Sunna, 40 aura Iftrinn. Sfmið, komlð eða sendið á Baldtgrsgotu 11. — Vörur sendar heim. Theðdðr N. Sigurgeirsson, « Sími 951,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.