Alþýðublaðið - 20.12.1924, Blaðsíða 1
«9*4
Laugardaglnn 20. dezember.
298 töfnbfað.
Nýkomlð í verzlnnina
Klöpp
Laugavegi 18
Ódýrir yfirírakkar, Manchett-
skyrtur, Karlmannapeyaur,
Karlmannatreflar, Golftreyj-
ur, Sokkar, Vasaklútar og
margt fleira mjog ódýrt.
Sími 1527. Sími 1527.
Bezta jöIaMkin:
Heilög klrkja,
sextug helgidrápa
hrynhend e f t i r
Stefán frá Hvítadal.
Gleymio ekki
ódýrá súkkulaðinu og vindl- ^
unum hjá mér, Hvergi eins
got.t og ódýrt,
Hannes Olafsson
Sími 871. — Grettisgötu 1.
* "¦ Tilkynning.
Þeir, sem vilja fá verulega gott
bangið kjöt, ættu aö líta á glugg
ann á Grettisgötu 1.
Hannes Olaísson
Menn vantar
á mótorbát í SandgerCl í vetur.
Upplýsingar á Skólavörðustíg .5.
Það væri ekki ónýtt aÖ fá olíu-
gasvél í jólagjöf. Bezta tegundín
hjá mér. Hannes Jónsson Lauga-
vegi 28.
i*L
LClKFJCCflG
rzvmMkur
Veizlan á Sölhaugism,
teikrit 1 3 þáttum eítlr H, Ibsen með músik eítir Lange-Muller,
verður leikin í Iðnó annan, fcsiðja ©g fjórða jóladag kl. 8Vs-
Aðgongumiðar til ailra daganna saldlr i Iðnó næstkomandl
sannudag, mánudag og þrlðjadag kl.'l—7. — Siml 12.
EDINBORGAR-UONID
Fyrir 1 krónu megið þér íara í oplð gin
þess og taka einn jóiapakka, sém inni-
heidur meira en krónu vlrði; auk þess
loniheidur fimtt hver pskkl 1 krónu
i peníigum. ,
1500 krönur gefins
Jóiin eru bráðum komin; munlð því að gera innkaup ykkaf
hjá þeim verzlunum, sem gefa kaupbætismiða, er gefa hverjum
kaupanda mogulegt að eignast 25—200 kr. í jólagjöf.
Kynnlð yður verð og vörugæði þessara verzlana, og vlð
þá rannsókn munuð þld komast að raun um, að hvort tveggja
þotir allan samanburð annara kepplnauta, sem nú heyja grlmml-
iega orustu á skeiðvelll jólasamkeppninnar.
BrúkuÖ íslenzk frímerki keypt
háu verði Bergstaöastrætl 53.
Aricglæöur heitir nýjasta bókin.
Kærkomin jólagjöf.
Hangikjöt og ísl, smjör selur
Hannes Jónsson Laugavégi 28.
Epli á 50 aura ^/a kg- Verzlun
Elíasar S. Lyngdals. Sími 66ái