Orð og tunga - 01.06.2006, Side 70

Orð og tunga - 01.06.2006, Side 70
68 Orð og tunga Myndir með rótarsérhljóðinu á eru þó lífseigar í uppskriftum gamalla texta. í Kormáks sögu á NKS 1147 fol. er jafnframt dæmunum í (8b) eitt dæmi um þf. et. „Gás" (24rbl8) og í AM 554 g 4to eru jafnframt dæminu í (8c) þrjú dæmi um þf. et. með á: „gaas" (18r26), „heim- gaasina" (18r27) og „gaasina" (18vl-2).9 Guðmundur Andrésson (d. 1654) hefur bæði „Gás" og „Giæs" sem flettiorð í orðabók sinni sem prentuð var 1683 (útg. 1999:56, 59) en segir að gæs sé venjulega not- að um fuglinn en gás aftur á móti um 'kvensköp'.10 Björn Halldórs- son (1724-94) hefur einnig bæði „Gás" og „Gæs" í orðabók sinni sem prentuð var 1814 (útg. 1992:171, 195). Aftur á móti þýðir Jón Ámason lat. anser aðeins með „Giæs" í Nucleus Latinitatis 1738 (útg. 1994:10) og í sömu flettu koma einnig fyrir þgf. et. „Giæs" og ef. ft. í samsetn- ingunni „Giæsa feiti". í málfræði Jóns Magnússonar (1997:146-147), sem lokið hefur verið 1738, er getið um bæði nf. et „gás" og „giæs" en því miður er þar engin umfjöllun um beygingu orðanna (og ekki greint frá merkingu þeirra). Myndir með rótarsérhljóðinu á hafa því lifað lengi jafnframt myndum með æ og slíkar myndir er að finna í rit- málssafni Orðabókar Háskólans að minnsta kosti fram á nítjándu öld. Til að mynda lifir gás í orðasambandinu að gjalda einhverjum gagl fyrir gás 'launa einhverjum eitthvað illa, svíkja einhvern í viðskiptum' sem kemur fyrir þegar í fornu máli en verður þó að teljast sjaldgæft í nú- tímamáli (Jón G. Friðjónsson 1993:174). Þá er og að finna í ritmálssafn- inu nokkur dæmi um nf./þf. ft. gásir þar sem rótarsérhljóðið á hefur rutt æ úr vegi, sbr. (7f) að framan, en þau dæmi eru reyndar ekki mörg. Ef marka má þau dæmi sem fundist hafa er upphafs beggja breyt- inganna í samnafninu að leita á sextándu öld. Ýmislegt virðist benda til að breyting fleirtöluendingarinnar (nf./þf. ft. -0 —> -ir, sbr. 4a) sé 9Auk þess er í AM 554 g 4to ef. ft. „Gaasa" (18v9) rímskorðað í vísu (útg. Einar Ól. Sveinsson 1939:283) en þeirri vísu er sleppt í NKS 1147 fol. Það vekur athygli að í þessum kafla Kormáks sögu (útg. Einar Ol. Sveinsson 1939:282-83) þar sem eru fjögur dæmi um þf. et. orðsins gás er það fyrsta dæmið af fjórum í textanum sem hefur rótarsérhljóðið á í NKS 1147 fol. og fyrstu þrjú í AM 554 g 4to: skrifararnir fylgja forritum sínum framan af en svo tekur þeirra eigin mál völdin og gás- víkur fyrir gæs-. 10„Gas / f.g. Anser, Gansa [svo]; item Vulva muliebris, aliás giæs solet vocari Avis, gas Os Vulvæ, porro" (Guðmundur Andrésson útg. 1999:56). Guðmundur vísar hér til þess að jafnframt gás 'sundfugl af andaætt' er til kvenkynsorðið gás er hefur merk- inguna 'kvensköp' og síðar einnig 'gála, lauslát kona'. Síðarnefnda orðið, sem heldur rótarsérhljóðinu á, hefur ekki þróast á sama hátt og fuglsorðið og er því ekki til um- ræðu hér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.