Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 14

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 14
4 Orð og tunga 3 Orðabókin orðlausa Ég komst nefnilega að því þegar ég fór að vinna með þessa bók við einmitt það sem ég taldi þá og tel enn vera lið í því að halda uppi þessum hlífiskildi, þýðingar, að á stundum var þetta orðabók sem átti ekki til orð, ekki yfir það sem mig vantaði einmitt á því augnablik- inu. Þetta er ekkert átakanlegt vandamál en stómotanda verður þó ljóst að ekki er alltaf hægt að treysta á að fá þýðingu í einu orði þótt enska orðið sé uppflettiorð í bókinni. Ég hef áður nefnt þetta og fengið þau svör frá fólki sem vann að bókinni að það hefði verið ákveðið að búa ekki til nýyrði þegar þau vantaði í tungumálið og er það dálítið í hinum empíríska anda einsmáls orðabóka þar sem verkefnið er ein- faldlega að skrásetja tungumálið sem talað er.3 Jóhannes Þorsteinsson kemur inn á þetta í aðfaraorðum sínum að bókinni þegar hann segir að ,,[v]ið vinnuna var þeirri almennu stefnu fylgt að stunda ekki ný- yrðasmíð heldur geta þeirra íslenskra orða sem almennt væm notuð í greinunum" (1984:XV). Þetta er reyndar ekki einhlítt ef marka má það sem Jóhannes segir rétt á eftir: „Orð sem einungis hafa komið fyrir í nýyrðaskrám og ekki verið almennt notuð manna á meðal em yfirleitt ekki tekin með. Hins vegar em tekin með fjölmörg orð sem ekki hafa áður komist á prent" (1984:XV). Þýðendur verksins máttu sem sé ekki stunda nýyrðasmíð en hugsanlega vom tekin upp orð úr orðalistum sérfræðinga þótt ekki væru þau komin á prent annars staðar. Þó var það að einhverju leyti ritstjómarleg (fagurfræðileg?) ákvörðun. Athyglisverðara í þessu samhengi er þó spennan sem ríkir í formi bókarinnar sem er nokkurs konar blanda af einsmáls og tvímála orða- bók enda á hún upphaf sitt í þýðingu Sörens Sörenssonar á banda- rískri einsmáls orðabók. Jóhannes Þorsteinsson telur sig þurfa að koma inn á þetta atriði í kafla sem ber hina skemmtilega tvíræðu fyr- irsögn „Þýðing orða": Hið fyrsta, sem kemur upp í hugann þegar orðabók er nefnd, er þýðing orða; þýðingu er orðabók ætlað að gefa og hennar leitar fólk þegar það flettir upp í orðabók. En orðalagið „þýðing orða" er að minnsta kosti tvírætt. í fyrsta lagi er um að ræða að gera grein fyrir merkingu 3Reyndar lýsir þessi breyting á notkun orðabóka, þ.e. tvímála orðalisti verður eins- máls orðabók, einnig þjóðemislegri sjálfsvitund; þetta er nokkurs konar sjálfstæðis- yfirlýsing tungumálsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.