Orð og tunga - 01.06.2008, Side 15

Orð og tunga - 01.06.2008, Side 15
Gauti Kristmannsson: Þegar manni verður orða vant! 5 orða, í öðru lagi þýðingu af einu máli á annað. í grófum dráttum má segja að einsmálsbókum sé ætlað að sýna hið fyrra af þessu tvennu, en tvímálabókum ætlað síðara hlut- verkið (1984:XIV). Jóhannes er þó ekki sannfærður um hagnýtt gildi þessarar aðgreining- ar í þessu tilfelli og hann heldur áfram: Þessi skipting er of einföld; hvort tveggja verður að hafa í huga þegar tvímálabók er samin. Tilgangur slíkrar bókar hlýtur alltaf að vera sá að hjálpa fólki til skilnings á tilteknu tungumáli. Það er erfitt að ná þessum skilningi. Hann næst ekki við einfalda þýðingu orð af orði mála á milli, því að málið er meira en orðin ein (1984:XIV). Undir þetta skal tekið en það réttlætir samt ekki að orðinu sé sleppt sé engin þýðing fyrirliggjandi. Það sem gerist við það er að hin ís- lenska skýring á hinu enska og óþýdda orði virkar eins og skýring í einsmáls orðabók og tilkynnir í raun að ekki sé til neitt hugtak eða orð yfir þetta á íslensku, þvert á það sem Einar Benediktsson kvað upp úr um fyrir margt löngu. Það er nákvæmlega í þessu atriði sem sjá má „hlífiskjöldinn" staðfesta merkingarforræði enskunnar í íslensku málsamfélagi. Þar sem gatið er, þar sem viðbótina vantar, er aðeins til enskt orð uns einhver sérfræðingur færir okkur nýyrði á prenti. Málið er það að þeir eru flestir hættir að skrifa um málefni sín á íslensku. Jón Hilmar Jónsson sá ástæðu til að fara yfir þessa blöndu orða- bókargerða í ýtarlegum ritdómi sínum í Skírni 1985. Hann nefnir að [rjeynslan bendir til þess að erfitt sé að sinna þörfum beggja þessara notendahópa í einni orðabók, og sé ætlunin að kynna sem best orðaforða uppflettimálsins fyrir þeim sem hafa þýðingarmálið að móðurmáli eða valda því bet- ur gefist takmarkað svigrúm til að sinna þeim sem hafa annars konar not í huga (1985:289). Eftir þessa klassísku viðurkenningu snýr hann síðan dæminu við og færir rök fyrir því að ,,[í] EÍO tekst sérlega vel að sameina einkenni þeirra tveggja orðabókargerða sem hér voru nefndar" og skal það í sjálfu sér ekki dregið í efa en hann segir um leið í framhaldinu að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.