Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 16

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 16
6 Orð og tunga ,,[e]inkenni skýringaorðabókar koma fram í því að yfirleitt er ekki látið nægja að þýða enskt heiti með íslensku þegar vísun hugtaks- ins liggur notendum ekki í augum uppi, heldur er lðgð áhersla á að leiða mðnnum merkingu orðsins fyrir sjónir með íslenskri skýringu" (1985:290). Þetta er vissulega rétt en ekki má gleyma eins og áður er getið að stundum er enska heitið alls ekkert þýtt og bókin virkar eins og einsmáls skýringaorðabók nema hvað skýringin sjálf er á íslensku. Það er í þessu „þýðingarleysi" sem bókin sýnir stöðu enskrar tungu í íslenskri menningu, orðið er látið óþýtt en aðeins sett fram skýring eins og í einsmáls orðabók. 4 Umdæmi orðanna Það er mér auðvitað víðs fjarri að ætla þýðendum, höfundum og öðr- um aðstandendum verksins nokkuð annað en það sem þeir segja og reyndu eftir bestu getu að gera og gerðu með miklum glæsibrag. En það er nákvæmlega hin empíríska aðferð bókarinnar sem gerir það að verkum að til verða göt í henni sem birta okkur götin í íslensku máli og orðaforða. Hún sýnir einnig þá miklu þekkingu á ensku sem til er hér á landi og um leið vaxandi tregðu til íslenskunar á því sem er orðið svo kunnuglegt að okkur finnst óþarfi að „þýða" það. Það er til dæm- is ekki mjög líklegt að við gerð ungversk-íslenskrar orðabókar hefðu höfundar farið þá leið að hafa aðeins skýringar þar sem orðin sjálf er ekki að finna. Annaðhvort kæmu þeir með nýyrði eða slepptu einfald- lega færslunni. Skýringin er sú að ungverska og ungversk menning er okkur meira framandi en hin bresk-bandaríska sem er orðin hálfopin- ber hjá okkur og birtist í ástar-haturssambandi okkar við enska tungu og að hluta bresk-bandaríska menningu undanfarna áratugi. Við getum fundið ótal dæmi: það klassíska eru heiti bresk-banda- rískra kvikmynda og sjónvarpsþátta og arinað í þá veruna. Frá því kvikmyndasýningar á íslandi hófust voru titlar kvikmynda lengst af þýddir þótt ekkert annað væri þýtt á íslensku. Eftir að þýðingar á kvikmyndum hófust á árunum 1965-66 voru titlar kvikmynda oftast þýddir áfram en á níunda og tíunda áratug 20. aldar fóru dreifing- araðilar bandarískra mynda að þrýsta á um að hætta þessu. Morgun- blaðið þráaðist lengi við en í kringum 1997 virðist þetta fjara út og nú er svo komið að ekki er einu sinni alltaf haft fyrir því að þýða titla barnamynda og kvikmyndahúsaeigendur bjóða meira að segja upp á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.