Orð og tunga - 01.06.2008, Side 52

Orð og tunga - 01.06.2008, Side 52
42 Orð og tunga frá nánustu og skýrustu venslum (samheitum og andheitum) og það orðafar sem þannig er markað síðan tengt saman í stærri merking- arheildir undir hugtakaheitum. Þar gegna sameinandi lykilorð m.a. virku hlutverki, eins og áður var nefnt. í því sambandi hafa orðasam- böndin nokkuð ólíka stöðu. Hin fastari þeirra, svo sem orðtök, inni- halda lítt eða ekki sameinandi liði og hafa því ekki virku hlutverki að gegna á sama hátt og lausari sambönd eins og orðastæður. Orða- pör, þ.e. sambönd með hliðskipuðum orðum af sama orðflokki (amstur og erfiði, tryggur og fylgispakur, dafya og þroskast) hafa líka nokkra sér- stöðu gagnvart öðrum orðastæðum. Þau geta endurspeglað samheiti en merkingarvensl þeirra eru þó lausari í sér, svo að samtenging orða á þeim grunni spannar gjama víðara og grófara merkingarsvið. Merkingarvenslin sem efni orðanetsins birtir má rekja og túlka á mismunandi vegu, og hinn merkingarlega skyldleika má að nokkm leyti marka af því hversu margar tengingar vitna um samband flettn- anna og hversu nærstæð þau lykilorð em sem tengja þær saman. Slík- ar tölulegar upplýsingar opna möguleika á að lýsa merkingarvenslum innan orðaforðans á mun fíngreindari hátt en venja er til í orðabókar- lýsingu. 4.4 Formlegar og málfræðilegar eigindir flettnanna Það leiðir af samhengi orðanetsins við lýsingu orðasambanda og sam- ræmdri framsetningu þeirra að hinar formlegu eigindir em frá upp- hafi grunnþættir orðbókarefnisins. Með því að fara með sagnasam- bönd og önnur föst orðasambönd sem fullgildar flettur er hægt að viðhafa málfræðilega mörkun á flettimyndunum og ná þannig fram víðtækri og nákvæmri greiningu og flokkun flettulistans (sjá Þórdís Úlfarsdóttir 2006). Á grundvelli slíkrar greiningar má auðveldlega fá yfirsýn um tiltekna formskipan, t.d. sagnarsambönd með andlagi í tilteknu falli, hvort heldur sem er gagnvart einstökum sögnum eða innan flettulistans í heild. Eftir því sem greiningu orðanetsins vindur fram gefst svo kostur á að tengja hin formbundnu einkenni við merk- ingarlega greiningarþætti og þá hvort heldur sem er skoða einstak- ar formgerðir í merkingarlegu ljósi eða virða fyrir sér merkingarlega samstætt orðafar með hliðsjón af formgerð. Aðgreining orðflokkanna er að sjálfsögðu einnig tiltæk til flokkun- ar flettulistans og sem viðbótargreinimark gagnvart einstökum merk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.