Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 53

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 53
Jón Hilmar Jónsson: í áttina að samfelldri orðabók 43 ingarsviðum. Þannig má búa notendum í hendur ýmsa samsetta leit- arkosti sem ekki hafa verið í boði í fullunninni orðabókarlýsingu. Hér er gert ráð fyrir að hin málfræðilega greining takmarkist við flettulistann en hægt er að hugsa sér að hún sé enn víðtækari og taki þá til orðasambandanna í heild sinni. 4.5 Afstaðan til skilgreiningaorðabókar Eins og áður var nefnt hafa segðarskipaðar orðabækur um langan ald- ur verið í eins konar forystuhlutverki meðal orðabóka og þá sérstak- lega þær orðabækur sem birta rækilegasta sundurgreiningu merking- arbrigða einstakra orða. Við samningu slíkrar orðabókarlýsingar er hver einstök fletta viðfangsefni út af fyrir sig með takmarkaðri útsýn til annarra flettna og þeirra sameiginlegu einkenna sem fram kunna að koma séu fletturnar bornar saman. Merkingarlýsingin með skilgrein- ingum sínum og skýringum er í öndvegi og það markmið að semja sem nákvæmastar skýringar samræmist illa hugsanlegri viðleitni til að ná fram æskilegu samræmi í skilgreiningum á merkingarlega sam- stæðu orðafari. Eðlilegt er að þessi áhersla og það verklag sem henni fylgir gildi svo lengi sem efniviðurinn býr ekki yfir neinum upplýs- ingum um innra samhengi orðaforðans. í orðabókarlýsingu sem byggð er upp á þann hátt sem lýst hefur verið hér að framan er staða skilgreininga í orðabókarferlinu allt önn- ur. Þar geta þær notið góðs af þeim margvíslegu greiningarþáttum sem orðanetið leggur til, og eðlilegast er að fullbúnar merkingarskýr- ingar komi ekki til sögunnar fyrr en hafa má fullan stuðning af þeirri greiningu. Svo er á það að líta hvort þær upplýsingar sem greining- in skilar draga úr þörfinni fyrir hefðbundnar merkingarskilgreiningar eða breyta forsendunum fyrir því hvemig þær em settar fram. 5 Lokaorð í yfirskrift greinarinnar er umfjöllunarefni hennar kynnt undir heit- inu samfelld orðabók. Með því heiti er reynt að vísa til þess sem hér hefur verið vakin athygli á og er í því fólgið að byggja upp heild- stæða orðabókarlýsingu í skipulegum áföngum, þar sem formbund- in og merkingarleg lýsing kallast á og þessir tveir meginhlutar geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.