Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 106

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 106
96 Orð og tunga Færeyjum og á íslandi, og er þeirra allra getið aftan við formála en ekki kemur fram í hverju sú aðstoð fólst (sjá bls. 11). Útkoma bókar- innar vakti mikla athygli í Færeyjum og var höfundur heiðraður af færeyska menntamálaráðherranum sem sýnir vel hug Færeyinga til þessa verks og hversu mikilvæga þeir telja orðabókina fyrir samskipti þjóðanna (sjá Morgunblaðið 19. janúar 2006). Ekki er ætlunin hér að fjalla um bókina út frá orðabókarfræðilegri aðferðafræði nema að litlu leyti heldur beina sjónum að almennu nota- gildi bókarinnar og huga fyrst og fremst að íslenska orðaforðanum en láta færeysku þýðingamar liggja að mestu á milli hluta enda vart á færi undirritaðrar að leggja mat á hversu til hefur tekist. 2 Umfang og eðli ÍF er mikil að vöxtum, tæplega 900 síður tvídálka í stóm broti og em uppflettiorð um 51.000. Bókin telst því með stærri tvímála bókum ís- lenskum og er t.d. mun efnismeiri en íslensk-pýsk orðabók með 30.000 uppflettiorðum eða íslensk-ensk orðabók} Stuttur formáli, ritaður bæði á íslensku og færeysku, er að bókinni þar sem greint er frá tildrög- um hennar og rakin nokkur mikilvæg atriði í sögu færeyskrar tungu. Skrá er yfir skammstafanir, færeyskar sem íslenskar, sem notaðar eru í bókinni og athygli vekur hversu mikið er af séríslenskum skamm- stöfunum þar sem vænta mætti að málfræðilegar skýringar væm á markmálinu, færeysku, eins og venja er í tvímála orðabókum. Leyst er úr hverri skammstöfun á báðum málimum og er færeyska heitið skáletrað til aðgreiningar. Eins og alvanalegt er í orðabókum er birtur listi yfir skýringartákn sem notuð em til að merkja sértækan orðaforða og málsnið en óvanalegri er birting skrár um orðtekin rit og em þau nokkuð mörg og af íjölbreyttum toga. Engar upplýsingar er hins vegar að finna um vinnulag við samn- ingu bókarinnar eins og hvaða viðmið voru höfð að leiðarljósi við afmörkun orðaforðans í flettugreinunum, hverjum bókin er einkum ætluð, Færeyingum eða Islendingum eða báðum hópum, né heldur notendaleiðbeiningar af neinu tagi. Það er óneitanlega afar bagalegt fyrir almenna notendur sem og þá sem vilja rýna frekar ofan í bókina ’Engar upplýsingar er að fínna um fjölda uppflettiorða í henni en hún er rúmlega 500 síður tvídálka í sama broti og ÍF en prentuð með stærra letri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.