Orð og tunga - 01.06.2008, Page 123

Orð og tunga - 01.06.2008, Page 123
Norrænir íðorðadagar - Nordterm 2007 Norrænir íðorðadagar voru 13.-16. júní 2007 í Norges Handelshoy- skole í Bergen á vegum Nordterm, samtaka stofnana og félaga á Norð- urlöndum sem fást við íðorðastörf, íðorðakennslu og rannsóknir á sviði íðorða. Annað hvert ár er haldið námskeið, ráðstefna og aðal- fundur samtakanna og standa þessir viðburðir jafnan samfleytt í 4-5 daga, nálægt miðjum júní. Helsta viðfangsefni námskeiðsins að þessu sinni voru þýðingar á sérhæfðum textum. Meginefni ráðstefnunnar var þekking og miðlun sérfræðiefnis. Á námskeiðinu á norrænu íðorðadögunum í Reykjavík 2005 hafði verið fjallað um hlutverk íðorðafræðinnar þegar samdir eru sérhæfðir textar handa almenningi og þá fjallaði ráðstefnan um orð og íðorð. Því má segja að norrænir íðorðadagar hafi undanfarin tvö skipti einkennst af því að skipuleggjendur hafi lagt sig fram um að leggja áherslu á snertifleti íðorðafræðinnar út á við, þ.e. á miðlun á sérfræðilegu efni á ýmsan hátt og samband sérhæfða orðaforðans og hins almenna. Kennarar á námskeiðinu 13. júní voru Heribert Picht og Bodil Nistrup Madsen frá Copenhagen Business School og Koen Kerre- mans, fræðimaður við Centrum voor Vaktaal en Communicatie við Erasmushogeschool í Brussel. Á ráðstefnunni 14.-16. júní héldu lykil- fyrirlestra Koen Kerremans, Gjert Kristoffersen og Heribert Picht. Alls voru þar haldin 40 erindi í tveimur málstofum. Enda þótt yfirskrift ráðstefnunnar hafi verið ætlað að stýra því nokkuð hvernig fyrirlesarar völdu viðfangsefnin eða völdu að nálg- ast viðfangsefni sín þá varð útkoman að hluta til simdurleit. Slíkt er ekki alltaf æskilegt, t.d. þegar fólk vill ganga að tilteknu meginefni vísu í ráðstefnuriti eftir á, en það gerir sjálfar ráðstefnumar að vissu leyti skemmtilegri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.